Morgunblaðið - 09.08.1998, Page 46

Morgunblaðið - 09.08.1998, Page 46
46 SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Fös. 14. ágúst — lau. 15 ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. ÞtJÖMN í s ú p u n n i í kvöld 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 20/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 21/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 23.30 aukasýning ORMSTUNGA í IÐNÓ ntán. 10/8 kL 20. Atfi. Aðeins þessl elna sýnlng TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ Lög eftir Jón Múla þrl. 11/8 kL 20.30 IVBðasala opln kl. 12-18 Ösóttar pantanlr seldar daglega Miðasölusíml: 5 30 30 30 Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum mið. 12. ágúst kl. 14.30 Fim. 13. ágúst kl. 14.30 Miðaverð aöeins kr. 790,- Innifaliö i veröi er: Miöi á Hróa hött Miöi í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frftt í öll tæki í garöinum Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 13/8 kl. 21 lau. 15/8 kl. 23 Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300fyrirkonur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 HITAVEITA REYKJAVIKUR NESJAVALLAVIRKJUN TILKYNNING FRÁ HITAVEITU REYKJAVÍKUR í dag, sunnudaginn 9. ágúst, er virkjunarsvæðið á Nesjavöllum lokað vegna háþrýstiprófana. Þannig er öll umferð á svæðinu stranglega bönnuð. Á það bæði við um vélknúin ökutæki sem og gangandi vegfarendur. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir FÓLK í FRÉTTUM Alþjóðlegar og á uppleið HOLLYWOOD er fyrirheitna landið þegar kvik- myndir eru annars vegar og eru heimamenn sjálfir duglegir að reyna fyrir sér í ieiklistinni. Alþjóðleg- um þokkadísum bregður þó fyrir af og til og hefur sumum þeirra skotið hratt upp á stjörnuhimininn og skyldi engan undra. CATHERINE Zeta Jones er frá Wales og lék árið 1996 á móti Billy Zane í „The Phantom" og í Grírnu Zorrós á móti Antonio Banderas og Anthony Hopkins sem var frumsýnd fyrr í sumar. Næst á dagskrá þessarar glæsi- legu leikkonu er að leika með Sean Connery í rómantísku hasarmyndinni „Entrapment". SALMA Hayek kemur frá Mexíkó og sást fyrst í hinni Iostafullu mynd „Desperado" með Antonio Banderas árið 1995. Hún hefur leikið í nokkrum myndum síðan, þar á meðal rómantísku gamanmynd- inni „Fool’s Rush In“ með Matt- hew Perry. Næst á dagskrá er myndin „The Wild Wild West“. SANDRINE Holt er fjölþjóðieg því hún fæddist í Frakklandi, á kínverska móður og franskan föður en ólst upp í Kanada. Hún iék fyrst í myndinni „Black Ro- be“ árið 1991. Næst á dagskrá er frdm'sk mynd um nokkra New York-búa sem standa frammi fyrir aldamótunum. GARCELLE Beauvais kemur frá eynni Haítí og hóf feril sinn sem fyrirsæta í sjónvarpsþátt- unum „Model’s Inc“. Um þessar mundir leikur hún í þáttunum „Jamie Foxx Show“ auk þess sem hún leikur á móti Eddie Murphy í myndinni „Life“ sem verður frumsýnd á næsta ári. THANDIE Newton kemur frá Englandi og lék þræl á móti Nick Nolte í „Jefferson in Paris“ árið 1995 og litið hlutverk í „Interview With A Vampire" árið 1994. Hún leikur aðalhlutverkið í myndinni Ástkær sem er byggð á samnefndri bók Toni Morrison. SOPHIE Marceau er frönsk og lék prinsessu Mel Gibsons í „Braveheart" árið 1995. Næst á dagskrá er að slást í för með Kevin Kline og Michelle Pfeiffer og leika í „A Midsummer Night’s Dream“. MILI Avital er frá ísrael og sást fyrst í myndinni „Stargate" ár- ið 1994. Hún gerði David Schwimmer úr „Friends" brjál- æðislega afbrýðisaman í „Kiss- ing A Fool“ á síðasta ári og gerðist kærastan hans þegar tökum lauk. ►PORTIA De Rossi er frá Ástralíu og leikur eina af kjána- legu vinkonunum í hrollvekjunui „Scream 2“ sem var frumsýnd fyrr á árinu. Hún mun næst prýða hvíta tjaldið í myndinni „Toby’s Story“ ásamt leikkon- unni Patriciu Arquette. DEBORAH Unger er frá Kanada og lék ískalda ljósku í „The Game“ á móti Michael Douglas og Sean Penn í fyrra. Næst verður hún í hefndarhug ásamt Mel Gibson í myndinni „Payback" sem verður frumsýnd á næstunni. ASIA Argento er frá ftalíu og hefur leikið í nokkrum ítölskum myndum sem fáir hafa séð vestra nema gagnrýnendur. Bragarbót verður þó brátt á því því hún leik- ur kennara á móti Rupert Ever- ett í myndinni „B. Monkey“ sem verður frumsýnd á næsta ári. MICHELLE Yeoh er frá Malasíu og vakti fyrst athygli vestra í Bond-myndinni „Tomorrow Never Dies“ á móti Pierce Brosnan á síðasta ári. Fregnir herma að hún muni næst leika Qallgöngukonu sem reynir við Himalayafjöllin í myndinni „Vertical Limit“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.