Morgunblaðið - 09.08.1998, Page 35

Morgunblaðið - 09.08.1998, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ i í < i i i i i ( i i i I i i i i i i i i i i i i í i i i FRÉTTIR REYKJARHÓLSHJÓNIN Viktoría Lilja Sveinsdóttir og Jón Her- mannsson ásamt börnum sínum, f.v. Sveinn, Guðbjörg, Guðbjörn og Hermann. Ættarmót í Fljótum ÆTTARMÓT verður haldið á Sól- görðum í Fljótum í Skagafirði dag- ana 21. til 23. ágúst nk. Þar koma saman niðjar hjónanna Viktoríu Lilju Sveinsdóttur og Jóns Her- mannssonar sem bjuggu í Hólum og á Reykiarhóli í Fljótum á áran- um 1894-1920. Böm þeirra hjóna bjuggu í Fljótum og era þau nú öll látin. Þau voru Hermann Steinn, bóndi á Hamri og í Vík, Guðbjörn Guðni, bóndi á Reykjarhóli, Sveinn Hall- dór, bóndi á Bjarnargili, og Guð- björg Margi-ét, húsfreyja í Saur- bæ. Afkomendur þeirra munu nú vera ríflega 200. Gert er ráð fyrir að mótsgestir komi á hátíðasvæðið á Sólgörðum síðdegis föstudaginn 21. ágúst en formleg setning ættarmótsins verður á laugardeginum. Fjöl- breytt dagskrá verður mótsdag- ana. Sameiginlegt borðhald og há- tíðarsamkoma fer fram í félags- heimilinu á Ketilási á laugai’dags- kvöldinu. Mótinu lýkur á sunnu- deginum. Nú þegar hafa um 80 manns skráð sig til þátttöku. Nánari upp- lýsingar veita Lilja Sveinsdóttir og Jóhanna Petra Haraldsdóttir á Sauðárkróki en þær sjá einnig um skráningu. 2+2+VaqU' SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 35 ^ SpaíSo.ooo Vandað hornsófasett alklætt hágæða leðri Sími 581-2275 568-5375 Fax 568-5275 Armúla 8 - 108 Reykjavik mb s www Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum GUÐMUNDUR Bjarnason um- hverfisráðherra hefiir sett reglu- gerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum þar sem kveðið er á um búnað, hreinlæti og þrif á sund- og baðstöðum, hreinsun og sótt- hreinsun baðvatns, aðbúnað gesta og mengunarvarnir. „Einnig er kveðið á um öryggi sundlaugargesta í reglugerðinni. Sund- og baðstöðum er gert skylt að hafa laugargæslu og viður- kenndan búnað til skyndihjálpar. Starfsmenn sem sinna laugar- gæslu skulu hafa staðist hæfnis- próf sem nánar er kveðið á um í viðauka með reglugerðinni. Starfs- fólk sundstaða skal fá reglulega starfsþjálfun þ.m.t. þjálfun í skyndihjálp og fræðslu um hrein- læti og hollustuhætti. Innstreymi í laugar og vatn í sturtum má ekki vera heitara en 55°c þegar það er tekið til blöndun- ar með köldu vatni og skal það tryggt með segulrofa eða öðram viðurkenndum búnaði. Merkja skal greinilega histastig í setlaug- um og aðra þætti varðandi öryggi og slysahættu, s.s. dýpi lauga og hálku á laugarbökkum. I kafla um heilnæmi vatns í laugum er m.a. að finna ákvæði um styrk klórs, sýrastigs og endurnýj- unarhraða vatnsins. Vatn sem er notað í laugar skal vera tært og uppfylla kröfur sem gerðar eru til neysluvatns varðandi örverainni- hald. Heilbrigðisnefndir skulu hafa eftirlit með að farið sé eftir ákvæð- um reglugerðarinnar undir yfir- umsjón Hollustuvemdar ríkisins. Reglugerðin tekur gildi 30. júlí 1998,“ segir í fréttatilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfml 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf„Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 2617. BALENO SEDAN EXCLUSIVE 1.265.000 BALENO WAGON 4X4 EXCLUSIVE 1.595.000kr. JSIVE \ $ SUZUKI ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI SÍÐUSTU EINTÖKIN AF BALENO SEDAN OGWAGON 4X4 SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Vökva/veltistýri • Rafmagn í rúðum og speglum 2 loftpúðar • Aflmikil 16 ventla vél • Dagljósabúnaður Styrktarbitar í hurðum • Samlitaðir stuðarar Hæðarstillanleg kippibelti • Upphituð framsæti í I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.