Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 48

Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 48
48 SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 MORGUNF.LAÐIÐ 1 Hin óviðjafnan- iega hljómsveit 8-villt. Stuðið verður hvergi meira. 15. ágúst REY Sumardans- leikur með hljómsveitinni 8-villt eins og þeir gerast bestir. Misstu ekki af þessari óviðjafnanlegu hijómsveit. j/AFFI , IY| AVIK HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM Reginalds 10 , ágúst Tónleikar með Bubba Morthens. Lög af plötunni Prír heimar. Rut Reginalds. 11« ágúst Tónleikar með Bubba. Lög af plötunni Allar áttir. Grétar Örvars og Sigga Beinteins. Villt fimmtu- dagskvöld með hljómsveitinni 8-víllt. 14. ágúst i a. ag FOLK I FRETTUM Sti HUGRAKKASTA í hópnum, Bryndís Ás- bjarnardóttir, brosti á leiðinni. Morgunblaðið/Arnaldur EINS gott að vanda sig; Böðvar Kárason pakkar fallhlífínni. HÓPURINN á leið með flugvélinni upp í 13 þúsund fet. RIJNAR Rúnarsson flækti fallhlífína í fána- stöng í lendingunni. ÞÓRJÓN Pétursson fór á bretti niður háloftin. ÞÁ ER bara að láta sig gossa. Sumarfrí í háloftunum ÞAÐ ER ekki amalegt að vera lentur ef maður fær svona móttökur. ► HÁLFT hundrað manna er á Hellu um þessar mundir í fallhlífarstökki í svokölluðu „Hellubúgíi" og Kristberg Snjólfsson er einn þeirra. „Maður tekur sumarfríið í þetta,“ segir hann. „Það hefur verið sæmi- legt veður og ætli það hafi ekki verið farið í samanlagt 260 stökk í gær [miðvikudag].“ Kristberg er einn af þeim félögum í Fall- hlífarsambandi Islands sem stefna að því að setja íslandsmet um helgina og mynda 16 til 20 manna stjömu í háloftunum. Hann segir að allir séu velkomnir á Helluflugvell- inn að fylgjast með ævintýrinu sem hefst í 13 þúsund feta hæð. Tilraun var gerð til þess að mynda 18 manna stjömu í vikunni sem mistókst. Þrátt fyrir að næðist að mynda 17 manna sljörnu gilda mjög strangar reglur í fall- hlífastökki um að allir sem stökkvi þurfi að vera á fyrirfram ákveðnum stað í stjöm- unni og taka þátt. í þessu tilviki varð einn útundan og þess vegna náðist ekki að slá Is- landsmetið sem er 12 manna stjarna. En hvemig tekur fjölskyldan þessu áhugamáli Kristbergs? NIKOLAI Elíasson með fast land undir fót- um og Böðvar tekur lítinn aðdáanda í fangið. „Vel - hún tekur þátt / þessu með mér,“ svarar Kristberg. „Eg tek hana bara með mér á Hellu. Enda þýðir ekki að vera í þessu öðmvísi en að allir séu sammála um að það sé í Iagi.“ Er mikið af fjölskyldufólki í þessari íþrótt? „Já, töluvert og það em sífellt fleiri kon- ur sem stökkva.“ En krakkamir - hvernig taka þeir þessu? „Stelpan [Alma Glóð] er ekkert voðalega ánægð með þetta. Hún vill nú yfírleitt ekki að ég fari upp og bannar mér það. En henni finnst voðalega gaman að sjá mig koma nið- ur aftur.“ FÖRÐUNARSKÓLI NO NAME —— COSMETICS ■ - ■ Tísku-og ljósmyndafbröun 6-12 vikna nám haustönn '98 Kennsla hefst 24. ágúst • Notum ýmis snyrti- vörumerki við kennslu • Starfsreynsla á námstíma • Kennarar með áratuga reynslu • Persónuleg kennsla Innritun og nánari uppiýsingar í síma 561 6525 DUSTIN HOFFMAN ANNE NECHE • OENIS LEflflY • WlllY NELSON • ANÖREA MARTIN RÖBERT DE NIRO Kristín Friðriksdóttir hefur yfirumsjón með allri förðun fyrir Islenska útvarpsfélagið og hefur jafnframt starfað við leik- húsförðun og farðað fólk á forsíðum tímarita. Kristín Stefánsdóttir er margfaldur íslands- meistari í förðun og hefur farðað fólk á for- síðum allra helstu tíma- rita landsins síðastliðin ár. Hún hefur staðið fyrir námskeiðahaldi i förðun til margra ára. COSMIC EHF„ HVERFISGOTU 76. S. 561 6525, FAX 561 6526, E-MAIL NO NAME@ISLANDIA.IS 5541817 Kópavogur 565 4460 Halnartiiirður SNÆLAND 552 8333 Laugavegur 566 8043 Þar sem nýjustu myndirnar fást Wosielisbajt I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.