Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 MORGUNF.LAÐIÐ 1 Hin óviðjafnan- iega hljómsveit 8-villt. Stuðið verður hvergi meira. 15. ágúst REY Sumardans- leikur með hljómsveitinni 8-villt eins og þeir gerast bestir. Misstu ekki af þessari óviðjafnanlegu hijómsveit. j/AFFI , IY| AVIK HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM Reginalds 10 , ágúst Tónleikar með Bubba Morthens. Lög af plötunni Prír heimar. Rut Reginalds. 11« ágúst Tónleikar með Bubba. Lög af plötunni Allar áttir. Grétar Örvars og Sigga Beinteins. Villt fimmtu- dagskvöld með hljómsveitinni 8-víllt. 14. ágúst i a. ag FOLK I FRETTUM Sti HUGRAKKASTA í hópnum, Bryndís Ás- bjarnardóttir, brosti á leiðinni. Morgunblaðið/Arnaldur EINS gott að vanda sig; Böðvar Kárason pakkar fallhlífínni. HÓPURINN á leið með flugvélinni upp í 13 þúsund fet. RIJNAR Rúnarsson flækti fallhlífína í fána- stöng í lendingunni. ÞÓRJÓN Pétursson fór á bretti niður háloftin. ÞÁ ER bara að láta sig gossa. Sumarfrí í háloftunum ÞAÐ ER ekki amalegt að vera lentur ef maður fær svona móttökur. ► HÁLFT hundrað manna er á Hellu um þessar mundir í fallhlífarstökki í svokölluðu „Hellubúgíi" og Kristberg Snjólfsson er einn þeirra. „Maður tekur sumarfríið í þetta,“ segir hann. „Það hefur verið sæmi- legt veður og ætli það hafi ekki verið farið í samanlagt 260 stökk í gær [miðvikudag].“ Kristberg er einn af þeim félögum í Fall- hlífarsambandi Islands sem stefna að því að setja íslandsmet um helgina og mynda 16 til 20 manna stjömu í háloftunum. Hann segir að allir séu velkomnir á Helluflugvell- inn að fylgjast með ævintýrinu sem hefst í 13 þúsund feta hæð. Tilraun var gerð til þess að mynda 18 manna stjömu í vikunni sem mistókst. Þrátt fyrir að næðist að mynda 17 manna sljörnu gilda mjög strangar reglur í fall- hlífastökki um að allir sem stökkvi þurfi að vera á fyrirfram ákveðnum stað í stjöm- unni og taka þátt. í þessu tilviki varð einn útundan og þess vegna náðist ekki að slá Is- landsmetið sem er 12 manna stjarna. En hvemig tekur fjölskyldan þessu áhugamáli Kristbergs? NIKOLAI Elíasson með fast land undir fót- um og Böðvar tekur lítinn aðdáanda í fangið. „Vel - hún tekur þátt / þessu með mér,“ svarar Kristberg. „Eg tek hana bara með mér á Hellu. Enda þýðir ekki að vera í þessu öðmvísi en að allir séu sammála um að það sé í Iagi.“ Er mikið af fjölskyldufólki í þessari íþrótt? „Já, töluvert og það em sífellt fleiri kon- ur sem stökkva.“ En krakkamir - hvernig taka þeir þessu? „Stelpan [Alma Glóð] er ekkert voðalega ánægð með þetta. Hún vill nú yfírleitt ekki að ég fari upp og bannar mér það. En henni finnst voðalega gaman að sjá mig koma nið- ur aftur.“ FÖRÐUNARSKÓLI NO NAME —— COSMETICS ■ - ■ Tísku-og ljósmyndafbröun 6-12 vikna nám haustönn '98 Kennsla hefst 24. ágúst • Notum ýmis snyrti- vörumerki við kennslu • Starfsreynsla á námstíma • Kennarar með áratuga reynslu • Persónuleg kennsla Innritun og nánari uppiýsingar í síma 561 6525 DUSTIN HOFFMAN ANNE NECHE • OENIS LEflflY • WlllY NELSON • ANÖREA MARTIN RÖBERT DE NIRO Kristín Friðriksdóttir hefur yfirumsjón með allri förðun fyrir Islenska útvarpsfélagið og hefur jafnframt starfað við leik- húsförðun og farðað fólk á forsíðum tímarita. Kristín Stefánsdóttir er margfaldur íslands- meistari í förðun og hefur farðað fólk á for- síðum allra helstu tíma- rita landsins síðastliðin ár. Hún hefur staðið fyrir námskeiðahaldi i förðun til margra ára. COSMIC EHF„ HVERFISGOTU 76. S. 561 6525, FAX 561 6526, E-MAIL NO NAME@ISLANDIA.IS 5541817 Kópavogur 565 4460 Halnartiiirður SNÆLAND 552 8333 Laugavegur 566 8043 Þar sem nýjustu myndirnar fást Wosielisbajt I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.