Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 51 GWYNETH TVÆR SÖGUR TVÖFÖLD SKEMMTUN MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN í BRETLANDI í SUMAR. PALTROW „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantísk kómedía, sem státar af linni frábæru Gwyneth Paltrow I tvöföldu hlutverki, sem hún fer linstaklega vel með og sériega frumlegum og skemmtilegum söguþræði/þráðum“ People Weekly SLIDIN& ÐODRS Sliding Doors er mynd Bretans Peter Howitt. Hún skartar þeim Gwyneth Palthrow (Seven), John Hannah (Four Weddings and a Funeral), John Lynch (In the Name of the Father) og Jeanne Trippelhom (Basic Instinct) í aðalhlutvekum og hefur fengið frábæra dóma flestra gagnrýnenda. Sérstaka athygli hefur vakið hin frumlega saga/sögur sem sagðar eru i myndinni. Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11. ★ ★ 'k ★ ★ JESSICA LANGE * GWYNETH PAITROW * llúil bjftið tiiv'índmfl þruftin i. síris U'lkunma, en l).)i viú hrnsið " leyndist ht-ill. ★ T | i srCTA ot www.wortex.is/stjornubio/ HUSH Sðlffcvdilet'i spenriíi st>m f.t'r hiTrin til cið ris.i. Mc'vA Osk.irsvt>rðlííund lc'ikkonunm Jc>ssu ii Lciiujö (A Thousund Ao/Ooj Gwvyntíth PuJ trow (Seven, Emma). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. II iir i Hll 'llir~— HIIIMIMIIIWIIIIIIIIIIHIIII—IHI TirffHIB III!■ ■■lí iff DEBBIE Reynolds meðan allt lék í lyndi á staðnum hennar. Debbie Reynolds verður að selja ALVÖRUBlÓ! rx iDolby S1AKSIA TJAtUHi MUi Fhx STAFRÆNT HLJÓÐKERFt í ÖLLUM SÖLUM! TVÆR SOGUR TVÖFÖLD SKEMMTUN MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN í BRETLANDI í SUMAR. SLIDIN .Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantísk ómedía, sem státar af hinni frábæru Gwyneth Paltrow í tvöföldu hlutverki, sem hún fer einstaklega vel með og sérlega frumlegum og skemmtilegum söguþræði/þráðum“ A' ik A A People Weekly Sliding Doors er mynd Bretans Peter Howitt. Hún skartar þeim Gwyneth Palthrow (Seven), John Hannah (Four Weddings and a Funerai), John Lynch (In the Name of the Father) ogJeanne Trippelhom (Basic Instinct) í aðalhlutvekum og hefur fengið frábæra dóma fiestra gagnrýnenda. Sérstaka athygli hefur vakið hin frumlega saga/sögur sem sagðar eru í myndinni. GDRS WILUS MERCURY RISIIXIG Eftitnmr voit nf ntiftið Dulmal sem ensinn attí að geta leyst. Lögregliimaöur sem enginn getur stödvaö Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i.i6ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. http://www.mercury-rising.com Kylfuberi ákærir NÚ ER það Michael Douglas sem situr í súpunni, þar sem hann er kærður fyrir að hafa eyðilagt eista kylfubera nokk- urs. Michael skilur hvorki upp né niður í kærunni því hann sló alls ekki kúluna sem lenti á kylfuberanum með þeim afleið- ingum að eistað særðist illilega og varð að fjarlægjast með skurðaðgerð. Þvert á móti segir lögfræðingurinn hans að það hafi verið Michael sem hljóp eft- ir hjálp, en þeir voru íjórir fé- lagarnir að spila golf með einn kylfubera. Kylfuberinn stendur fast á síhu og segir að Michael hafí slegið kúluna áður en hann komst í hæfilega ijarlægð. Auk þess kallaði hann engin viðvör- unarorð eins og vani er. Það var ekki fyrr en kylfuberinn heyrði hljóðið í kúlunni að hann sneri “ sér undrandi við og þá gerðist Michael Douglas Óliappið. LEIKKONAN sæta Debbie Reynolds sem allir þekkja úr Singing in the Rain hefur átt stórt hótel og spilavíti í Las Vegas síð- an 1992. Það var ekki af minni endanum; herbergin 193 talsins, 500 manna leikhússalur ásamt safni og næturklúbbi. Staðurinn hefur aldrei gengið vel vegna lé- legrar sljórnunar og svo endaði með að allt fór á hausinn. Uppboð var haldið og þær níu milljónir dala sem World Wrestling Feder- ation borgaði fóru allar í skuldir þar sem Debbie gerði upp staðinn fyrir átta milljónir þegar hún keypti hann. Debbie vill gjarna halda áfram að skemmta á staðnum, en sonur hennar Todd Fisher, sem vann hjá henni, efast um að nýju eig- endurnir geti notað hana, þau eigi ekki mikið sameiginlegt. Þau mæðginin hafa hvorugt fengið kaup í nokkur ár. Todd ætlar að snúa aftur til Hollywood og halda áfram frama sínum þar sent kvik- myndaframleiðandi og leikstjóri. Það er aldrei að vita nema Debbie fái eitthvað að gera þar en nýlega lék hún aðalhlutverkið í myndinni Mother eftir Albert Brooks. www.mbl.is Springdýnur Rammadýnur Q ÞAÐ ER EKKINOG AÐ DREYMA Þu verður að vita hvar hún fæst! Rumbotnar m/rafmagnsstillingu Amerísk útfærsla IENSEN' MADRAS5ER 3000 m2 Sýníngarsalur JENSEN DÝNUR JENSEN ÚRVAL JENSEN HVÍLD JENSEN ENDING JENSEN ÞJÓNUSTA JÉNSEN GÆÐI TM - HUSGOGN SIÐUMULA 30 • SIMI 568 6822 Opið: Mán-fös, 9-18 • Lau.1D-16 • Sun. 14-16 15 ára abyrgð á fjaðrahjarna, 5 ára helldarábyrgð Sérstærðir fáanlegar Teigjanlegt bómullarákiæði, má þvo við 60 gráðu hita Mjukar - Milllstifar • Stifar - Mjog stifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.