Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 55 VEÐUR 9. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.09 0,0 7.08 3,7 13.18 0,0 19.31 4,1 4.56 13.29 22.00 2.20 ÍSAFJÖRÐUR 3.13 0,1 8.59 2,1 15.18 0,1 21.21 2,3 4.46 13.37 22.25 2.29 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 0,0 11.49 1,2 17.35 0,2 23.53 1,4 4.26 13.17 22.05 2.08 DJÚPIVOGUR 4.13 2,0 10.22 0,2 16.42 2,3 22.54 0,3 4.28 13.01 21.32 1.51 Siávarhasð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Spá kl. 12.00 í dag: 49? WBUF.tV lL @TV 13° Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað U'X í J t - J ■* #: ♦ .n * »*'* Snjókoma Y Él Rigning V’/ Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vi 1 Vindörin sýnir vind- ' J . Yé | vinaonn symr vinc 3^ Slydda Y7 Slydduél I stefnu og fjdðrin sss Þoka * * * * CniAu„m, v7 Éi J vindstyrk heil fjöður 4 , er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi, en all- hvasst við suðurströndina. Þurrt fram eftir degi norðan- og norðvestanlands en rigning í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 10 til 16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan og suðaustan kaldi og rigning með köflum á mánudag, en hæg austlæg átt og sums staðar skúrir á þriðjudag. Víða bjart veður á miðvikudag, en á fimmtudag og föstudag suð- læg átt og vætusamt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjóröungs og spásvæðis. Dsemi: Þórsmörk (8-4-2), Undmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Boigar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Vaxandi lægð nálgast landið úrsuðri. VEÐUR VIÐA UM HEIM °C Veður Reykjavík 10 skýjað Bolungarvík 9 alskýjað Akureyri 9 skýjað Egilsstaðir 5 vantar Kirkjubæjarkl. 7 þokuruðningur Jan Mayen 6 Nuuk 5 Narssarssuaq 6 Þórshöfn 11 Bergen 11 Ósló 13 Kaupmannahöfn 13 Stokkhólmur 13 Helsinki 14 Dublin Glasgow London Paris 16 16 15 18 þoka í grennd súld á síð.klst. súld rigning á slð.klst. skýjað skýjað skýjað vantar skyjað kl. 6.00 í gær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að isl. tíma Veður mistur heiðskírt skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjaö hálfskýjað vantar heiðskírt heiðskírt þokumóða heiðskírt alskýjað rigning á síð.klst. léttskýjað heiðskirt Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. heiðskírt alskýjað heiöskírt hálfskýjað alskýjað alskýjað Hlórgimííllaííiö Krossgátan LÁRÉTT: 1 forhengi, 4 afturelding, 7 ptíkans, 8 dægur, 9 for- skeyti, 11 svelgurinn, 13 vaxi, 14 eykst, 15 sterk, 17 reykir, 20 agnúi, 22 aula, 23 dínamú, 24 aldna, 25 lestrarmerki. LÓÐRÉTT: 1 skýrði frá, 2 áana, 3 stynja, 4 slór, 5 megnar, 6 næstum, 10 starfsvilji, 12 tek, 13 tímgunar- fruma, 15 slæpt eftir drykkju, 16 dýrahljóð, 18 legubekkjum, 19 munn- tóbak, 20 álka, 21 öngul. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 sædjöfiill, 8 folar, 9 lyfta, 10 tía, 11 sárna, 13 rýran, 15 stáss, 18 jagar, 21 lóa, 22 knapa, 23 tinna, 24 miskunnar. Lóðrétt:- 2 ætlar, 3 jurta, 4 fúlar, 5 lofar, 6 ofns, 7 bann, 12 nes, 14 ýsa, 15 sekk, 16 álagi, 17 slark, 18 jat- an, 19 gunga, 20 róar. I dag er sunnudagur 9. ágúst, 221. dagur ársins 1998. Orð - - ? dagsins: Eg vil ljóða um Drottin meðan lifí, lofsyngja Guði mín- um meðan ég er til. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun, mánudag, fer flotadeildin úr höfn og farþegaskipið Princess Dana, Bakkafoss og Lagarfoss koma. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun, mánudag, koma Dorado, Ránin, Lagarfoss, Tasiilaq og Tjaldur. Lagarfoss kemur til Straumsvík- ur á mánudag. Ferjur Hríseyjaferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar- fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Gerðuberg félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júm' og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handa- vinnustofan er opin kl. 9- 16, virka daga. Leiðbein- endur á staðnum. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Dans hefst aftur eftir sumarleyfi með Sigvalda kl. 11 þriðju- daginn 11. ágúst. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- (Sálmarnir 104,33.) vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 fé- lagsvist. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 12-13 hádegismat- ur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13. frjáls spila- mennska. Langahlið 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 ensku- kennsla. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskensla byijendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13, létt leikfimi, kl. 13 brids frjálst, kl. 14.45, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Hæðargarður 31. Á morgun, félagsvist kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudaginn 11. ágúst frá hádegi vinnustofur opnar og spilasalur, vist og brids. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Hvassaleiti 56-58. Sig- valdi byrjar með línu- dansinn mánudaginn 10. ágúst, kl. 10.45 og al- menna dansinn miðviku- daginn 12. ágúst kl. 14. Félag eldri borgara í Rvik og nágr. Skrifstofa félagsins er í Glæsibæ, Álfheimum 74. Opið frá kl. 8-16 virka daga. Þeir farþegar í Hornafjarðar- ferðina sem ekki hafa gert upp ferðina eru^ beðnir að gera það sem fyrst. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Kl. 13 spilar bridsdeild félags eldri borgara tvímenning. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kaffiveiting- ar frá kl. 15 til 16. Allir velkomnir. Viðey: Bátsferðir hefj- ast kl. 13. Staðarskoðun hefst hjá kirkjunni ki 14.15. Grillskálinn er öll- um opinn kl. 13.30-16.30. Hestaleigan og reið- hjólaleigan verða að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákabraut 3. Stykkishóhmu*: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Iljarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hafnar- braut 37. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek Kjaminn. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður:'*. Blóm og gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýrin Sunnu- hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.^ Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, frædslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. | Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.