Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 44

Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 44
44 SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 I DAG MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SAFNAÐARST ARF Grafarvogskirlqa. Bænahópur kl. _______________________ 20. Tekið er við bænaefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- Fella- og Hólakirkja. Bænastund menn samkoma kl. 20. Ræðumað- og fyrirbænir mánudaga kl. 18. ur Greg Mundis, yfirmaður Ass- Tekið á móti bænaefnum í kirkj- emblies of God í Evrópu. Allir unni. hjartanlega velkomnir. ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA -S 20-41% aisláttur = Háaleitisbraut 58 - 60, S 581 3525. C/í YFISBREIÐSLUR ÁSÓFA Lífgar upp á gamla sófa og verndar nýja. ras SOFALIST Glæsibæ, sími 568 7133 Auglfsendur Pantanatími auglýsinga er fyrir kl. 16.00 á þriðjudögum. ftt0r0unblnbib AUGLÝSINGADEILD Sfmi: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Nelfang: augl@mbl.is www.mbl.is mmKpn Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Kotmót, Kirkju- lækjarkoti í Fljótshlíð VIÐ, fjölskylda mín, eydd- um verslunarmannahelg- inni að þessu sinni á Kot- móti, sem kallað er, lands- móti hvítasunnumanna, sem koma alls staðar af að landinu en einnig voru þar mættir einstaklingar og fjölskyldur úr Byrginu í Hafnarfirði og úr Hlíðar- dalsskóla, fólk úr Veginum í Kópavogi, Klettinum í Hafnarfirði, Samhjálp, Hjálpræðishemum og einnig fólk úr þjóðkirkj- unni. Við vfljum þakka kær- lega fyrir okkur og sér- staklega yngsta meðlim fjölskyldunnar, sem tók þátt í að vera „bygginga- meistari" þar sem dagskrá var fyrir þrjá aldurshópa 4-5, 6-8 ára og 10-12 ára; dagskrá að morgni, um miðjan dag og síðan kvöld- dagskrá fyrir bömin. Börn undir 4 ára vom í leikskól- anum Lambi. Bömin fengu boli, hatta, verkfæri, bók, leikfóng og veitingar vom veittar á öllum sam- vemstundum þeirra. ÖU dagskrá mótsins fyr- ir okkur gestina, 2-3 þús- und manns, mótshaldara og allt fólk 1 sjálfboða- vinnu, ég vissi bara ekki að þetta væri hægt, þvílík samheldni, gleði og ekki spillti náttúrufegurð FJj ótshh'ðarinnar. Við komum svo sannar- lega aftur. Með þakklæti fyrir okkur. Guð blessi ykkur öll. Björk og fjölskylda. Hver kann textann? ER einhver sem kann ís- lenskan texta við gamla góða lagið frá stríðsárun- um „Meet me again“. Eða einhver sem gæti bara ein- hver búið hann tfl. Hringið þá í síma 4371445. Og svo var það annað: Hvar er hægt að ná sam- bandi við eldri menn sem vom með hljómsveit á Stöð 2 og óskuðu eftir gömlum textum. Þeir spfluðu einmitt þetta lag. Ella. Enn um Herbalife VARÐANDI það sem skrifað var í Velvakanda fyrir nokkram dögum þá vfl ég segja það að ég er neytandi Herbalife og hef mjög góða reynslu af því, þetta er eini megmnarkúr sem hefur virkað og er ég ofboðslega ánægð með þetta efni. Get ég ekki séð að þessi fyrirspurn eigi við nokkur rök að styðjast. Ég fékk sams konar dós og skammturinn sem mér var ráðlagður vom 2 msk. (sléttfullar) 2 sinnum á dag og dugar skammturinn í 3 vikur, en mér var seldur hann sem 3ja vikna skammt. Ánægður kúnni. Mannvonska ÞANNIG er mál með vexti að bróðir minn fór út að ruslatunnu um verslunar- mannahelgina. Þar fann hann pínulítinn kettling lif- andi í tunnunni. Hann var aðeins 2-3 vikna og varla á lífi. Bjargaði bróðir minn kettlingnum og í dag er hann hress og kátur og dafnar vel. Mér er spum. Hvemig getur fólk farið svona með dýrin sín? Dýravinur. Hver kannast við myndina? EIGANDI þessarar filmu er vinsamlega beðinn um að hafa samband við Guð- rúnu í síma 570 7529 eða 896 8104. SKAK Umíijón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á al- þjóðamótinu í Biel í Sviss í júlí. Rufat Bagirov (2.325) frá Aserbadsjan var með hvítt og átti leik gegn Frakkanum Da- vid Marciano (2.485). Svartur var með ágæta stöðu en var sleginn skákblindu og lék síðast 23. Ha8-d8. Hvítur var ekki seinn á sér: 24. Dxh7+! og svartur gafst upp, því 24. - Kxh7 25. Hh3+ - Dh5 26. Hxh5 er mát. Mótið í Biel var ekki nærri því eins sterkt og undangengin ár. Króat- inn Mladen Palac sigraði með 7!4 vinning af 11 mögu- legum en Mittelmann, Isra- el og Hickl, Þýskalandi komu næstir með 7 v. í opna flokknum sigraði Milos Pavlovich, Júgóslavíu með 814 v. en Utut Adianto, Indónesíu varð annar með 8 .«..m mmc&m m m HVÍTUR mátar í þriðja leik. HOGNI HREKKVISI /, 7Vann, </ar með, Opifrhú&'. " Víkverji skrifar... FÆREYSKA ferjan NORRÖNA getur flutt þúsund farþega og þrjú hundruð bíla. Viðkomustaðir hennar eru ísland [Seyðisfjörður], Færeyjar [Þórshöfn], Hjaltland [Leirvík], Noregur [Bergen] og Danmörk [Hanstholm á Jótlandi]. Þeir eru ófáir Norðurlandamennim- ir og Evrópubúamir sem ferjan flyt- ur til íslands ár hvert. Hún er gott dæmi um færeyskt framtak á okkar dögum. Satt bezt að segja skutu Færeyingar okkur ref fyrir rass á þessari forvitnilegu samgönguleið. Víkverji brá sér til Færeyja á dögunum og ók á góðvegum, sem státa af ófáum jarðgöngum, um Straumey og Austurey. Það er í stuttu máli gott að vera íslendingur í Færeyjum. Og meir en ómaksins vert að reyna þennan ferðamáta til tilbreytingar frá hefðbundnum Evr- ópuferðum landans. Það er óþarfi að leita langt yfir skammt að skemmtilegum orlofsdögum. Þá er að finna á eyjunum átján suðaustur af Hornafirði (18 tíma stím). XXX ISLAND er svo sannarlega á landakorti færeyska útvarpsins. Víkverja þótti til dæmis gott að heyra það í fréttum þess, hver stað- an var í íslenzka fótboltanum, en þar var hún kirfilega tíunduð, þótt hann fylgist ekki gjörla með slíkum fréttum hér heima. Sama máli gegnir með prent- miðla, sem eru nokkrir, og hressi- lega skrifaðir sumir hverjir. Þeir segja sitthvað frá íslandi, einkum sjávarútvegsfréttir. Umfjöllun um Islendinga er mjög jákvæð. Sama verður ekki sagt um Norðmenn. Hér fer á eftir, þessu til sönnunar, stuttur kafli úr forystugrein Dag- blaðsins færeyska 20. júlí sl.: „Norðmenn hava ikki altíð mill- um föroyingar staðið hægst í met- um sem grannar. Neyvan av tilvild er semjan okkara millum so breið um, at her ræður um lív at hafa skálkin bak oyrað. Illt er kynið í kettu, og at vænta bót og bata hað- ani hevði verið ov bláoygt. - Men í politikki eru tað oftast áhugamál og ikki grannlag, ið telur mest. (Island er tó eitt frískligt undantak.) Tað verður eins og hingartil neyðugt að samstarva við norðmenn..." XXX VERÐLAG í Færeyjum er svip- að og hér, virtist Víkverja, það er frekar í hærri kantinum miðað við umheiminn. Tvær undantekn- ingar stungu þó í augu: svínakjöt og kjúklingar. Verð á þessari innfluttu dönsku „fjöldaframleiddu“ vöru var áberandi lægra en á hliðstæðri vöru hér. íslenzkt kindakjöt kostaði ögn- inni minna þar en hér. Það var þó langleiðina í tvöfalt dýrara en nýsjálenzkt, sem þama var einnig á boðstólum. Færeyski neytandinn gat m.ö.o. keypt danskt svínakjöt, danska kjúklinga og nýsjálenzkt kindakjöt á nánast „gjafverði". Víkverji gerir sér ljóst að gæði nýsjálenzks kindakjöts eru verulega minni en íslenzks. Gæði „verk- smiðjuframleiddrar“ kjötvöru eru og trúlega umtalsvert minni en vist- vænnar framleiðslu. En valið er færeyska neytandans. Hann á val á hinum ódýrari kostinum. Það er meira en hægt er að segja um hinn íslenzka frænda hans. XXX VÍKVERJI gat þess fyrir skemmstu að færeyski hringdansinn væri evrópsk arfleifð, sem rekur rætur til miðalda. Færeyingar hafa lagað þennan gamla hringdans, sem Evrópuþjóð- ir, þar á meðal við, hafa löngu týnt, að eigin þjóð- og söguljóðum. Það má og kenna háttalag sjávaröldunn- ar í færeyska taktinum. Islendingar stunda nú amerískan krúrekadans, línudans, hver sem betur getur. Það er ekkert nema gott eitt um það að segja. Enn betra væri ef dansstýrendur bættu fær- eyska dansinum á skemmtanadag- skrá sína. Það yrði og skemmtilegt verkefni hagyrðinga að semja ís- lenzk söngljóð við endurvakinn hringdansinn hér á landi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.