Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 4 & i i i ; i i i i i i 1 I I 1 i € i 4 á 4 4 ■ i i i i i i , i i BRÉF TIL BLAÐSINS Hver lifír af 53 þúsund krónum? Sonju Haraldsdóttur: ÉG ER öryrki með lífshættulegan sjúkdóm, en það sem mér er ætlað að jifa á, eru 53.000 kr. á mánuði. I júlí fengum við svokallaðar or- lofsbætur, en það voru engar bæt- ur í raun og veru, af því að skattur- inn tók þetta jafnóðum af okkur! Þetta er svo sannarlega glæpsam- legt að fara þannig með örorku- fólkið. Nýlega sagði ung og fráskilin kona við mig, að náungakærleikur- inn væri ekki lengur til á Islandi, og að allir hugsi aðeins um sjálfan sig og sína, og að það væri ekki lengur hægt ða hafa samskipti við fólk síðan sjónvarpið kom til sög- unnar. Bömunum eru ekki lengur kenndar bænir til að fá Drottins náð, hjálp og vemd, og þannig ligg- ur vegurinn beint út á eiturlyf og brennivín. „Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðimir til ónýt- is,“ Sálm.l27:l. Það að, íslendingar séu „ham- ingjusamasta þjóð“ í heiminum er eintóm blekking. í raun og vem er- um við á leið norður og niður eins og kvótakerfið. Af því að hið rétta ástand í landinu sést best á því, hvemig stjómmálamenn fara með þá, sem minnst mega sín: fátæk- linga, heimilislausa, sjúkhnga, ör- yrkja og gamalmenni. Þetta segir sína sögu skýrt og afdráttarlaust um land og þjóð. „Góðæri“ er aðeins til fyrir hina ríku og hátt settu á íslandi. Almúg- inn stritar alla sína ævi til að hafa í sig og á, og fær svo skitnar 60.000 kr. í eftirlaun eftir 55 ára erfiðis- vinnu til sjós og lands. Og þegar eiginmaðurinn deyr, er ekkjan neydd til að selja húsið þeirra vegna erfðaskattsins, og fær svo ekki einu sinni 2ja herbergja íbúð í staðinn. Hvað verður þá um hana? Sem guðhrædd manneskja veit ég, að Drottni Guði list alls ekki á þetta ástand hérna. Og ef það verð- ur engin breyting á þessu á næst- unni, óttast ég um framtíð íslands, hversu fagurlega sem pólitíkusam- ir gala. Þannig talaði spámaðurinn Jer- emías um slíkt ástand: „Málefni munaðarleysingjans, það taka þeir ekki að sér, til þess að bera það fram til sigurs. (1 dollari fyrir Ha- lím AI eftir 8 ára baráttu!) Og þeir reka ekki réttar fátæklinganna og bágstaddra. Óttalegt og hrylhlegt er það, sem við ber í landinu! Stjórnmálamennh'nir kenna lygar, segja: heill, heill, þar sem engin heiU er. Og prestamir drottna eftir tilsögn þeirra, og þjóð þessi þykir fara vel á því. En hvað ætUð þið að gera, þegar að skuldadögunum kernur?" Eitt af boðorðunum 10 segir að við eigum að hvíla okkur á sunnu- dögum. Af hverju er þá alls staðar opið til að tæla fólk til að kaupa? Em 6 dagar vinnu ekki nóg, er ekki búið að kaupa meira en nóg? En enginn mótmæUr, jafnvel prestamir þegja þunnu hljóði. „Vei yður, fræðimenn og blindir andleg- ir leiðtogar, þér hræsnarar! Þér líkist kölkuðum gröfum, sem að ut- an Uta fagurlega út, en em að inn- an fullar af dauðra manna beinum og hvers konar óhreinindum. Þannig sýnist þér og hið ytra rétt- látir fyrir mönnum, en hið innra emð þér fullir af hræsni og lög- málsbrotum." Matteus 23 var og er ennþá í dag um prestahyski, og þess vegna vom Jesus og hinir spámennirnir ávallt drepnir fyrir að segja sann- leikann um þá. Og nú er komið að Rómverja 11:3 og Jeremía 46:10. SONJA HARALDSDÓTTIR, Bakkakoti, Reykjavík. Ný og glæsileg lína frá þessum virta framleiöanda Stærðir: 1,5 - 7,4 tonn Sýnum einnig Yanmar B15 1,5 tonna beltagröfu og 850 kg beitavagn á hagstæðu verðí V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 VExnzjflii} 7,4 tonn sýningarvél á staðnum Einstök hönnun: Yfirbygging erhringlaga, ótrúlega rúmgóð og nær ekki út fyrir undirvagn www.mbl.is Kanan , opið í dag 13-17 | Á skrifstofu Heimsferðaj 1 Austurstræti 17. l veisla Heimsferða í vetur frá 39.932 Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferðatilboðum í vetur þar sem þú getur valið um ævintýraferðir til Kanaríeyja í beinu vikulegu flugi flesta mánudaga í allan vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér hentar best, 2,3,4 vikur eða lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757 vélum án millilendingar og við kynnum nú glæsilega nýja gististaði í hjarta Ensku strandarinnar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur. ^oookFi afsláttur tyrir 4 manna fjö/skWdu 10.000 kr.i |-'KttWS| sept. Glæsilegar nýjar íbúðir á Jardin Atlantico Vikulegt flug í vetur Brottfarardagar • 21.okt • 25.nóv • 14.des 21.des 28.des • 4.jan ll.jan • l.feb 8.feb 22.feb • l.mars 15.mars 22.mars 29.mars • 5.apr 12.apr 19.apr Ótrúlegt verð Verð kr. 39.932 Verð kr. 48.632 Vikuferð til Kanarí 28. des. m.v. Ferð í 3 vikur, 25. nóv. m.v. hjón hjón með 2 böm, Tanife. með 2 böm, Tanife. Innifalið í verði er, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn og skattar. Verð kr. 59.960 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 25. nóvember, 3 vikur. pagskrá í vetur Sigurður Guðmundsson verður með spennandi dagskrá fyrir Heimsferðafarþega í vetur. Sérferðir Heimsborgara 21.október 25. nóvember 4. janúar 11. janúar 1. mars 19. apríl Sigurður Guðmúrtdsson Keflavík Tour Office Akranes Aðalstöðin Hafnargata 86 230 Keflavík Sími: 421 1518 Ferðaskrifstofa vamarliðsins Pósthólf 95 235 Keflavíkurflugvelli Sími: 425 4200 Umboðsskrifstofan Garðabraut 2 300 Akranes Sími: 431 2800 Borgarnes Akureyri Höfn í Hornafírði Framköllunarþjónustan Borgarbraut 11 310 Borgames Sími: 437 1055 Gísli Jónsson Geislagata 12 600 Akureyri Sími: 461 1099 Litlabrú 2 Hafnarbraut 40 780 Höfn Sími: 478 1088 Reyðarfjörður Selfoss Hveragerði Hönnun og ráðgjöf Austurvegi 20 730 Reyðarfjörður Sími: 474 1404 Háland Eyrarvegur 1 800 Selfoss Sími: 482 3444 Ferðaþjónusta Suðurlands Breiðumörk 10 810 Hveragerði Sími: 483 4280 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.