Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ i í < i i i i i ( i i i I i i i i i i i i i i i i í i i i FRÉTTIR REYKJARHÓLSHJÓNIN Viktoría Lilja Sveinsdóttir og Jón Her- mannsson ásamt börnum sínum, f.v. Sveinn, Guðbjörg, Guðbjörn og Hermann. Ættarmót í Fljótum ÆTTARMÓT verður haldið á Sól- görðum í Fljótum í Skagafirði dag- ana 21. til 23. ágúst nk. Þar koma saman niðjar hjónanna Viktoríu Lilju Sveinsdóttur og Jóns Her- mannssonar sem bjuggu í Hólum og á Reykiarhóli í Fljótum á áran- um 1894-1920. Böm þeirra hjóna bjuggu í Fljótum og era þau nú öll látin. Þau voru Hermann Steinn, bóndi á Hamri og í Vík, Guðbjörn Guðni, bóndi á Reykjarhóli, Sveinn Hall- dór, bóndi á Bjarnargili, og Guð- björg Margi-ét, húsfreyja í Saur- bæ. Afkomendur þeirra munu nú vera ríflega 200. Gert er ráð fyrir að mótsgestir komi á hátíðasvæðið á Sólgörðum síðdegis föstudaginn 21. ágúst en formleg setning ættarmótsins verður á laugardeginum. Fjöl- breytt dagskrá verður mótsdag- ana. Sameiginlegt borðhald og há- tíðarsamkoma fer fram í félags- heimilinu á Ketilási á laugai’dags- kvöldinu. Mótinu lýkur á sunnu- deginum. Nú þegar hafa um 80 manns skráð sig til þátttöku. Nánari upp- lýsingar veita Lilja Sveinsdóttir og Jóhanna Petra Haraldsdóttir á Sauðárkróki en þær sjá einnig um skráningu. 2+2+VaqU' SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 35 ^ SpaíSo.ooo Vandað hornsófasett alklætt hágæða leðri Sími 581-2275 568-5375 Fax 568-5275 Armúla 8 - 108 Reykjavik mb s www Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum GUÐMUNDUR Bjarnason um- hverfisráðherra hefiir sett reglu- gerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum þar sem kveðið er á um búnað, hreinlæti og þrif á sund- og baðstöðum, hreinsun og sótt- hreinsun baðvatns, aðbúnað gesta og mengunarvarnir. „Einnig er kveðið á um öryggi sundlaugargesta í reglugerðinni. Sund- og baðstöðum er gert skylt að hafa laugargæslu og viður- kenndan búnað til skyndihjálpar. Starfsmenn sem sinna laugar- gæslu skulu hafa staðist hæfnis- próf sem nánar er kveðið á um í viðauka með reglugerðinni. Starfs- fólk sundstaða skal fá reglulega starfsþjálfun þ.m.t. þjálfun í skyndihjálp og fræðslu um hrein- læti og hollustuhætti. Innstreymi í laugar og vatn í sturtum má ekki vera heitara en 55°c þegar það er tekið til blöndun- ar með köldu vatni og skal það tryggt með segulrofa eða öðram viðurkenndum búnaði. Merkja skal greinilega histastig í setlaug- um og aðra þætti varðandi öryggi og slysahættu, s.s. dýpi lauga og hálku á laugarbökkum. I kafla um heilnæmi vatns í laugum er m.a. að finna ákvæði um styrk klórs, sýrastigs og endurnýj- unarhraða vatnsins. Vatn sem er notað í laugar skal vera tært og uppfylla kröfur sem gerðar eru til neysluvatns varðandi örverainni- hald. Heilbrigðisnefndir skulu hafa eftirlit með að farið sé eftir ákvæð- um reglugerðarinnar undir yfir- umsjón Hollustuvemdar ríkisins. Reglugerðin tekur gildi 30. júlí 1998,“ segir í fréttatilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfml 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf„Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 2617. BALENO SEDAN EXCLUSIVE 1.265.000 BALENO WAGON 4X4 EXCLUSIVE 1.595.000kr. JSIVE \ $ SUZUKI ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI SÍÐUSTU EINTÖKIN AF BALENO SEDAN OGWAGON 4X4 SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Vökva/veltistýri • Rafmagn í rúðum og speglum 2 loftpúðar • Aflmikil 16 ventla vél • Dagljósabúnaður Styrktarbitar í hurðum • Samlitaðir stuðarar Hæðarstillanleg kippibelti • Upphituð framsæti í I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.