Morgunblaðið - 26.09.1998, Page 17

Morgunblaðið - 26.09.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 17 fslendingar hafa átt fengsæl mið í hundruð ára en máttu lengi horfa upp á flota erlendra iíkja sækja fískinn án þess að geta aðhafst í sama mæli sjálfir. A síðustu áratugum höfum við loks eignast útgerðarfyrirtæki sem hafa bolmagn til veiða á fiskistofnum sem um aldir vom ónýttir. Við getum nú lagt fjármagn í þróun veiðarfæra, aflað nýrrar reynslu og tryggt að dýrmæt þekking í sjávarútvegi glatist ekki. Árangurinn hefur skilað sér í þjóðarbúið. íslendingar hafa alltaf metið frumkvæði einstaklinga sem sýna kjark við leit að nýjum miðum og tækifærum. Þorri landsmanna er í raun sáttur við núverandi fískveiðistjóm og hnfst með þegar íslensk útvegsfyrirtæki skila góðum árangri. Það kostar mikið að gera út skip og sækja sjó. Það er ekki sjálfgefíð að útgerð gangi upp og skili hagnaði. En án útgerðar verða engin auðæfí sótt í hafið. Þjóðareign sem enginn kann að nýta er einskis virði. www.liu.is ÍSLENSKI téSK ÚTVEGSMENN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.