Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 31 ______________________NEYTENPUR Ekki hægt að fá vamb- ir utan um slátrið Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir FRÁ sláturhúsinu í Þykkvabæ, Sigríður Heiðmundsdóttir og Ásgerður Sigurðardóttir standa í ströngu við pökkun og frágang á slátri með nýju gervivömbunum í kassa til neytenda. VÍÐA um land er slátran sauðfjár komin í fullan gang. A heimilinum fara þeir hagsýnu að huga að hálf- tómum frystikistum og ómissandi þætti í haustverkunum, að taka slátur. Neytendur víða um land hafa hins vegar tekið eftir því að ekki er alls staðar hægt að fá hefð- bundnar vambir með slátrinu, en þeirra í stað era komnar gervivambir. Hjá sláturhúsi Þríhyrnings hf. í Þykkvabæ hófst slátursalan sl. mánudag, en að sögn Torfa Jóns- sonar sláturhússtjóra, hefur gengið óvenju illa að manna húsið í ár. „Við erum venjulega með um fimmtíu manns hjá okkur í sláturtíðinni, en núna era þetta um 35-40 manns með bílstjóram og aðstoðarmönn- um þeirra, þannig að húsið er vera- lega undirmannað. Það era ýmsar ástæður fyrir þessum vanda sem við eigum við að etja, ásamt flestum öðrum sláturhúsum á landinu. M.a. má nefna að fólki fækkar heima á bæjunum, býlin era orðin stærri og meira að gera fyrir færri hendur, þannig að sveitafólkið skilar sér ekki til okkar eins og áður. Aðrir era í vinnu, enda ekkert atvinnu- leysi, a.m.k. geta allir fengið vinnu sem á annað borð vilja vinna“ Slátrið í gervivambir Afleiðing þessa skorts á vinnuafli er að ýmsum innmat sem til fellur í sláturhúsinu er hent. Þar á meðal era vambirnar, sem ekki er hægt að hreinsa, en venjulega hafa tveir til þrír starfsmenn verið við það. „Við verðum að bregðast við breyttum tímum og laga okkur að aðstæðum og við leysum þetta með vömbum sem unnar eru úr náttúra- legu efni, svokölluðu fíbros, en það er notað utan um pylsur, bjúgu og alls konar kjötbúðinga sem era á borðum okkar alla daga. Það er það sama að gerast í þessu eins og gerðist fyrir um 10-15 áram með hrossabjúgun, það komu gervigam- ir í stað hrossagamanna sem verið var að verka með ærinni fyrirhöfn, en nú dytti engum í hug að skipta. Þá má nefna að mikill tímaspamað- ur er að fá tilbúnar vambir sem að- eins á eftir að sauma fyrir, auk þess sem mörgum þykir eflaust gott að vera laus við lyktina sem fylgir meðhöndlun vambanna." Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Verð á götuna: 1.455.000.- Sjálfskipting kostar 1 00.000,- 1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfi< Samlæsingar 4 14" dekkt Honda teppasettt Ryðvörn og skráningt Útvarp og kassettutæki< 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- Umboðsaðilar: Akurevri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bítasala Jóels, s: 4bó 4712 Keflavík: B.G. Bítakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíta og Búvélasalan, s: 471 2011 [0 HONDA Sími: 520 1100 Spurt og svarað um neytendamál Slátrið er járnríkt en fítumikið Telst lifrarpylsa og slátur holl fæða? Brynhildur Briem næringar- og mat- vælafræðingur, sem er lektor við Kennara- háskólann, segir að slátur sé ódýr matur og mjög járnríkur. ,A-Hir þurfa á jámi að halda, sérstaklega konur á bameignar- aldri. Gallinn er hins- vegar sá að blóðmör og lifarpylsa er fituríkur matur og um er að ræða svokallaða harða fitu sem talin er óholl. Það marg- borgar sig því að minnka fitumagn- ið frá því sem var í gömlum upp- skriftum.“ Brynhildur segir að spai-a megi fituna með því að hafa bitana stóra og plokka þá úr áður en slátrið er borðað. Þá segir hún að spara megi fitu með því að nota rúsínur í blóð- mörina og hún bendir á að sumir noti hrísgrjón að hluta til í stað mörsins. „Lifrarpylsa er mun vítamínrík- ari en blóðmörinn. I henni er sér- staklega mikið af A-vítamíni og nokkuð af B-vítamíni.“ í vetur til með Heimsferðum frá kr. 48.632 Kanaríeyjaferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar viðtökur og aldrei hafa fleiri bókað ferð á þennan vinsæla áfangastað íslendinga í sólinni. Við höfum nú fengið viðbótarsæti og gistingu í febrúar- ferðir okkar og nú getur þú tryggt þér frábæra ferð með gistingu í hjarta ensku strandarinnar. Beint flug með glæsilegum Boeing 757-vélum án millilend- ingar. Verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur. Vikuleg flug í vetur Ótrúlegt verð Jólaferð Örfá sæti laus 14. desember í 2 vikur Glœsilegar nýjar íbúðir á Jardin Atlantico Verð kr. 48.632 Ferð í 3 vikur, 25. nóv. m.v. hjón með 2 böm, Tanife. Verð kr. 59.960 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 25. nóvember, 3 vikur. Verðkr. 77.960 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 8. febrúar 2 vikur. Innifalid í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, islenskfararstjóm, skattar. Brottfarardagar . 21. okt. • 25. nóv. • 14. des. - 21. des. - 28. des. • 4. jan. -11. jan. • 1. feb. - 8. feb. - 22. feb. • 1. mars-15. mars 22. mars - 29. mars » 5. apr. -12. apr. -19. apr. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.