Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 47-v MESSUR Á MORGUN arið er búið að vera yndislegt og nú mætum við öll í kirkjuna okkar end- urnærð og full af orku til góðra starfa. Messur eru alla sunnudaga kl. 11. Barnastarfið fer fram á sama tíma og eru börnin með í messunum fram að prédikun, en fara þá með leiðtogum sínum í safnaðarheimilið. Farið er í nýtt fræðsluefni með börnunum og svo koma Mýsla og Músapési í heimsókn. Fræðsluer- indi verða haldin eftir messu fyrsta sunnudag í október, nóvember, febrúar, mars og aprfl. Þá verður og boðið upp á léttan hádegisvereð. Fræðsluerindin verða auglýst nán- ar þegar nær dregur. Starf fyrir 9-10 ára verða á fimmtudögum kl. 17 og fyrir 11-12 ára á miðvikudögum á sama tíma. Æskulýðsfundir fyi-ir 8.-9. bekk verða á þriðjudagskvöldum kl. 20 og starf fyrir 9. og 10. bekk verða á sunnudagskvöldum kl. 20. Annað hvert fimmtudagskvöld kl. 20 verð- ur síðan boðið upp á starf fyrir þau sem lokið hafa 10. bekk og hafa haldið í framhaldsskóla eða valið vinnumarkaðinn. Foreldramorgnar eru alltaf jafn- vinsælir og verða eins og mörg und- anfarin ár á þriðjudagsmorgnum kl. 10. Við munum fá til okkar fyrirles- ara á þessa fundi einu sinni í mán- uði. Kyrrðarstundir verða í kirkjunni á miðvikudögum kl. 12. Það er gott að staldra við í dagsins önn, setjast inn í kyrrðina og eiga stund með sjálfum sér og Guði. Kyrrðarstundir í hádeginu eru að verða sívinsælli og er alltaf mikið um fyrirbænaefni sem berast bæði fyrir stundina og á stundinni sjálfri. Þannig er kirkjan athvarf bæði fyrir þá sem sækjast eftir kyrrð og friði en einnig vett- vangur til að gleðjast saman og njóta samfélags við Guð og hvert annað. Boðið er upp á hádegisverð á vægu verði í beinu framhaldi af stundinni. Helgistundir fyrir aldraða á Sel- tjarnamesi verða á fimmtudögum í íbúðum aldraðra og fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar verður samvera fyrir aldraða í kirkjunni. Samveran hefst á helgistund og síðan er boðið upp á fræðsluerindi yfir hádegis- verði. Það er ósk okkar að Seltirningar verði duglegir að muna eftir kirkj- unni sinni og auðga hana með nær- veru sinni. Sjáumst í kirkjunni. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. Poppguðsþjón- usta POPPGUÐSÞJÓNUSTA verður í Grafarvogskirkjuu sunnudags- kvöldið 27. september kl. 20.30. Helgihaldið og tónlistarfiutning- ur verður með öðrum hætti en í venjulegum guðsþjónustum. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Tónlist flutt af ungum mönnum úr KFUM. Fé- lagar úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar lesa ritningarlestra og fara með bænir. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að koma, en auð- vitað eru allir hjartanlega velkomn- ir. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma verður haldin í aðalstöðvum félaganna á morgun sunnudag kl. 17. Samkoman er tileinkuð upphafi vetrarstarfsins í barna- og ung- lingadeildum. Leiðtogar hvattir til að koma og taka þátt í samkomunni. Kynning á æskulýðsstarfinu í vetur: Gyða Karlsdóttir æskulýðsfulltrúi. Hljómsveitin „Ofur-Baldur“ leikur tvö til þrjú lög. Hugvekja: Helgi Gíslason æskulýðsfulltrúi. Barna- gæsla- og fræðsla á meðan á sam- komu stendur. Leiðtogum boðið í léttan kvöldverð að samkomu lok- inni. Allir velkomnir. Safnaðarheimilið Sandgerði: Barnastarf hefst í safnaðarheimil- inu í Sandgerði á morgun kl. 11. títskálakirkja. Barnastarf hefst á morgun kl. 13.30. Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk. 7.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 prestsvígsla. Biskup íslands herra Karl Sigur- björnsson vígir þau cand. theol. Ragnheiði Jónsdóttur til sóknar- prests í Hofsósarprestakalli, Skaga- fjarðarprófastsdæmi, cand. theol. Sigurð Grétar Sigurðsson til sóknar- prests í Breiðabólsstaðarprestakalli, Hvammstanga, Húnavatnsprófasts- dæmi, og cand. theol. Kristínu Þór- unni Tómasdóttur til héraðsprests í Kjalarnesprófastsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Pálmi Matthíasson sóknarprestur sem lýsir vígslu. Sr. Dalla Þórðardótt- ir prófastur, sr. Guðni Þór Ólafsson prófastur, dr. Gunnar Kristjánsson prófastur og sr. Tómas Sveinsson sóknarprestur. Sr. Hjalti Guðmunds- son dómkirkjuprestur annast altaris- þjónustu ásamt biskupi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadótt- ur. Organisti Arni Arinbjarnarson. Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdótt- ur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Fermingarbörn boðin vel- komin til starfa. Orgeltónleikar kl. 20.30. Douglas A. Brotchie leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Börn og fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni. Umsjón sr. Jón Helgi Þórarinsson, Lena Rós Matthíasdóttir og Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Drengjakór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Organisti Gunnar Gunnarsson. Messukaffi í umsjá þjónustuhópsins. Kl. 13 kyrrðarstund í Hátúni 12. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Athugið breyttan messutíma. Sr. Frank M. Halldórsson, SELT JARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00 Predik- unarefni: Hvað er það að vera kirkja? Eitthvað við allra hæfi. [ miöri guðs- þjónustu verður börnum fylgt upp í safnaðarsal þar sem dagskrá verður við þeirra hæfi. í lok guðsþjónustu koma síðan foreldrar og aðrir kirkju- gestir saman, ásamt börnum í safn- aðarsal í kirkjukaffi. Einnig verður munað eftir að gefa fuglunum á tjörn- inni! Allir hjartanlega velkomnir. Skírnarguðsþjónusta kl. 14.30. Hjört- ur Magni Jóhannsson ÁRBÆJARKIRKJA:Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 13. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barnakórinn syngur. Organisti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingarbarna að guðsþjónustu lokinni. Tómasarmessa kl. 20. Altarisganga. Fyrirbænir og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. PRESTSVÍGSLA verður í Dómkirkjunni kl. 11 á morgun. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram og Hanna Þórey Guðmundsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Hjörtur og Rúna aðstoða. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurð- ur Arnarson. Signý og Guðlaugur að- stoða. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti Hörður Bragason. Guðsþjónusta með „léttri sveiflu í helgri alvöru" kl. 20.30. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Tónlist verður flutt af ungum mönnum úr KFUM. Félagar úr Æsku- lýðsfélagi kirkjunnar lesa ritningar- lestra og fara með bænir. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- urjón Arni Eyjólfsson. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel- komnir! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Ath. Mömmumorgnar (foreldramorgnar) hefjast í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, nk. þriðjudag 29. sept. kl. 10. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Setbergsskóla, Hvaleyr- arskóla og Strandbergi kl. 11. Kvöld- messa kl. 20.30 og blessun Hásala Strandbergs. Herra Karl Sigurbjörns- son biskup flytur helgunarbæn. Ritn- ingarorð lesa dr. Gunnar Kristjánsson prófastur og forystumenn í starfi safnaðarins. Allir prestar Hafnarfjarð- arkirkju þjóna. Kvenfélag kirkjunnar býður til kirkjukaffis eftir blessun Há- sala. VÍÐIST AÐAKIRK J A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Bryn- hildur og Vilborg. Guðsþjónusta kl. 14. Síra Bragi Friðriksson messar. Kór Vjðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur. KÁLFAT JARN ARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Frank Herlufssen. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta á Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Sameiginlegur matur eftir stundina, þar sem allir koma með mat og leggja á hlaðborð. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnis- burðir og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20. Stefán Ágústsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Ron Philips frá Bandaríkjunum. Allir hjartanlega vel- komnir. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta á „Degi heymarlausra“ 27. september kl. 14 í Grensáskirkju. Ræðumaður Magnús Sverrisson. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Raddtúlkur Þórey Torfadóttir. Kaffi eftir messuna í safnaðarheimili kirkjunnar. Miyako Þórðarson. HJÁLPRÆÐISHERINN: I dag, laug- ardag kl. 13, laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir konur. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 17 almenn samkoma. Mánudag kl. 15 heimila- samband. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, sunnudag, kl. 17. Samkoman er tileinkuð upphafi vetr- arstarfsins í barna- og unglingadeild- um. Leiðtogar hvattir ti! að koma og taka þátt í samkomunni. Kynning á æskulýðsstarfinu í vetur: Gyða Karls- dóttir, æskulýðsfulltrúi. Hljómsveitin „Ofur-Baldur“ leikur tvö til þrjú lög. Hugvekja: Helgi Gíslason æskulýðs- fulltrúi. Barnagæsla- og fræðsla á meðan á samkomunni stendur. Leið- togum boðið í léttan kvöldverð að samkomu lokinni. Allir velkomnir. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmda- stjóri. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Fjölbreytt barnastarf okkar hefst aftur eftir sumarfrí. Kennsla fyrir fullorðna. Eftir morgun- stundina verða seldar léttar veitingar. Kvöldsamkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, blessun og gleði [ heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Þar sem 26. september er afmælisdagur Grinda- víkurkirkju verður boðið til kaffi- drykkju að guðsþjónustu lokinni í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organleikari Siguróli Geirsson. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fjölmennum. jrL KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Athugið breyttan messutíma. Barn borið til skírnar. Altarisganga. Báðir prestarnir þjóna við athöfnina. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Orgelleik- ari Einar Örn Einarsson. Messa kl. 10.30. Innsetning djákna í embætti. Morgunbænir þriðjudag til föstudags kl. 10. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Sunnudagaskólinn hefst kl. 11. Ferm-4 ingarbörn komi til innritunar kl. 14 ásamt foreldrum/forráðamönnum. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta verður sunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA, Borgar- firði eystra: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristján Gissurarson. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Baldur Gautur Baldursson. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta. Sunnudagaskólinn settur og barna- efni vetrarins kynnt. Nýtt efni, lifandi söngur, bæn og lofgjörð. Börniri,'~ mega gjarnan taka foreldra sína með. Allir eru hvattir til að mæta tímanlega vegna afhendingar á nýju bókunum. Molasopi í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Kl. 20 æskulýðsfundur í safnaðarheimili Landakirkju. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður, sunnudag, vegna héraðs- fundar Borgarfjarðarprófastsdæmis. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11.00. Predikunarefni: Hvað er að vera kirkja? Eitthvað við allra hæfi. I miðri guðs- þjónustu verður börnum fylgt upp í safnaðarsal þar sem dagskrá verður við þeirra hæfi. í lok guðsþjónustu koma forreldrar og aðrir kirkjugestir saman, ásamt bömum í safnaðarsal í kirkju- kafffi. Einnig verður að muna eftir að gefa fuglunum á Tjörninni! Allir hjartanlega velkomnir. Skírnarguðsþjónusta kl. 14.30. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur. m -E3L.k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.