Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 60
L 60 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSINGAR ' ATVINNU- AUGLÝSINGAR Flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli Embætti flugvallarstjórans á Keflavíkurflugvelli er laust til umsóknar. Utanríkisráðherra skipar í embættið til 5 ára frá og með 1. nóvember nk. Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli starfar skv. reglum um skipulag flugmála á Keflavíkur- flugvelli sem settar eru á grundvelli loftferða- laga. Undirflugvallarstjórann heyrir daglegur rekstur Keflavíkurflugvallar. Krafist er háskólamenntunar og umfangsmikill- ar þekkingar og reynslu á einu eða fleiri eftirtal- inna sviða: Stjórnunar, viðskipta, flugmála og rekstri hátæknimannvirkja. Einnig ergerð krafa um að umsækjendur hafi fullkomið vald á ensku auk þess sem kunnátta í norðurlanda- málum og þýsku eða frönsku er æskileg. Launakjör eru skv. ákvörðunum kjaranefndar. Umsóknum skal skilaðtil varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25,150 Reykjavík, fyrir 12. október nk. en skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu veitir allar nánari upplýs- ingar í síma 560 9950. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar eru ekki teknar gildar. Utanríkisráðuneytið. REYKIALUNDUR Endurhæfingarmiðstöð Hjúkrunarfræðinga vantar á gigtar- og hæfingardeild. Unnið er á 8 tíma vöktum þriðju hverja helgi. Um er að ræða bæði föst störf og afleysingar. Sjúkralida vantartil afleysinga á deild fyrir miðtaugakerfissjúkdóma. Einnig á sambýlið Hlein. Aðstoðarfólk vantar í föst störf og í afleysing- ar á sambýlið Hlein. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Vesturbyggð Byggingafulltrúi Vesturbyggð óskar eftir að ráða byggingafull- trúa til starfa sem fyrst. Byggingafulltrúi er framkvæmdastjóri Skipulags- og bygginga- nefndar og fer með umsjón þeirra mála er und- ir nefndina falla auk annarra verkefna sem hon- um eru falin af bæjarstjóra. Um hæfniskröfurferskv. byggingarlögum. Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofu Vestur- byggðar í síma 456 1221. Umsóknir sendist bæjarstjóranum í Vestur- byggð, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði, ekki síð- ar en 2. október nk. Vesturbyggð Skólaakstur í Vestur- Barðastrandasýslu Óskað er eftir tilboðum í skólaakstur fyrir Birki- melsskóla á Barðaströnd og fyrir Örlygshafnar- skóla frá 31. október 1998 til loka skólaársins 2001 samkvæmt útboðsgögnum, sem fást á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði. Tilboð, sem borist hafa undirrituðum fyrir 13. október, verða opnuð á skrifstofunni þann dag kl. 15.00. Bæjarstjóri. TIL SOLU Hljóðfæri, flygill, píanó Til sölu þýskur flygill með nýjum stemmistokk, hömrum og strengjum, kóferfylgir. Hentugt fyrirskemmtistaði eða skóla. Einnig þýskt píanó 8 ára og enskt píanó 30 ára. Upplýsingar í síma 588 6410 eða 897 0003. Lagerútsala Dagana 26. og 27. sept. verður haldin lagerút- sala á barnafatnaði. Mikið úrval af vönduðum flísfatnaði og öðrum barnafatnaði á mjög góðu verði. Opið, í dag, lau. kl. 11—16 og sun. kl. 11 — 16. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ. TILKYNNINGAR LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 53 gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vís- an til reglugerðar dags. 24. september 1998, er hér með auglýst eftir umsóknum um toll- kvóta fyrir eftirfarandi innflutning: kr./kg Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa boristfyrir kl. 13.00 þriðjudaginn 29. sept- ember 1998. Landbúnaðarráðuneytið, 25. september 1997. KOPAVOGSBÆR Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi Áfundi bæjarráðs 20. ágúst 1998 varsamþykkt tillaga að deiliskipulagi fyrir Vatnsendablett 96.1 tillögunni felst að heimiluð er viðbygging við hús sem stendur á lóðinni. Tillagan var auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 frá 9. júní til 17. júlí 1998. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust. Skipulagsstjóri Kópavogs. NAUÐUNGARSALA Vara Tímabil Vörum. Verðtollur Tollnr. kg % 0602.9093 Aðrar pottaplöntur 01.10.- t.o.m. 1 m á hæð 31.12.98 1.200 30 0603.1009 Annars 01.10.- (afskorin blóm) 31.12.98 3.200 30 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Adalstræti 12, 415 Bolungarvik, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 18, þingl. eig. Halldór Björgvinsson, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnaeðisstofnunar, miðvikudaginn 30. september 1998 kl. 15.00 Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 30. september 1998 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 25. september 1998. Jónas Guðmundsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjáifum, sem hér segir: Hafnargata 7 e.h., þingl. eig. Sigrún Guðfinna Þorgilsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Byggingarsjóður rikisins og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 30. september 1998 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 25. september 1998. Jónas Guðmundsson, ftr. FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Bridget Woods íslensk náttúra — bresk vatnslitahefð Missið ekki af sérlega fallegri sýningu Bridget Woods á vatnslitamyndum í Gerðarsafni, Kópavogi. Sídasta sýningarhelgi. Opið laugardag og sunnudag kl. 12—18. V FELAGSSTARF Samtök eldri sjálfstæðismanna Haustfundur Haustfundur SES verður haldinn á Hótel Selfossi í dag, laugardaginn 26. september og hefst kl. 13.30. Ávarp: Sigurður Einarsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi. Ræða: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Erindi: Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir frá starfi sambandsins og helstu áherslum í málefnavinnu. Fundarstjóri: Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis. Allir velkomnir. Stjórnin. Rútuferðfrá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 12.30 og til baka aðfundi loknum. SMAAUGLYSINGAR YMISLEGT Námskeið í reiki-heilun 2. stig Haldið í Rvík helgina 3. og 4. okt. Síðan verða þjálfunarkvöld. Viðurkenndur meistari, Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. SNYRTIVORUR Umboðsmann vantar fyrir danska snyrtivörulínu. Hafið samband við Kosmolet A/S, Lars Jacobsson, Box 104, DK-3520 Farum, sími 0045 4295 8000. FELAGSLIF (A Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnudaginn 27. september Frá BSf kl. 10.30. Klóarvegur. Gengin hinn forni Klóarvegur, gömul þjóðleið frá Ölfusi yfir i Grafning. Jeppadeild Dagsferð laugardaginn 26. sept- ember. Farið frá Meyjarsæti um Skriðu, Hlöðuvelli að Geysi. Brottför í ferðina er frá verslun Ingvars Helgasonar, Sævarhöfða 2. 3.-4. október. Tindfjöll. Ekið i Tindfjöll, gengið á tindana og ekið um Fjallabaktil byggða. Frá Guðspeki- fétaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í dag verður haldið sérstakt kaffisamsæti í húsi félagsins í til- efni þess að nýtt starfsár er að hefjast. Húsið verður opnað kl. 15.00 og eru allir hvattir til að koma og njóta góðrar samveru- stundar. KRISTIÐ SAMF/XAG Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra barna á aldrinum frá eins mánaða. Rann- sóknir hafa sýnt að börn sem hafa notið þess að vera nudduð dag- lega hafa þyngst betur, sofið bet- ur og tekið örari framförum. Þá hefur nudd reynst gagnlegt börnum með magakveisu og loft í þörmum. Næstu námskeið hefj- ast fimmtudaginn 1. október. Upplýsingar og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu í símum 562 4745, 552 1850 og 896 9653. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.