Morgunblaðið - 26.09.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 67 »
í DAG
Árnað heilla
IJinsjón (iuiimuiiilur
ráll Arnarsun
/\ ÁKA afmæli. í dag,
Olaugardaginn 26. sept-
ember, er sextugur Gunn-
laugur BreiðQörð Oskars-
son, málarameistari, Lang-
holtsvegi 60, Reykjavík.
Hann og eiginkona hans, Ás-
laug Gyða Guðmundsdóttir,
taka á móti gestum í Hauka-
húsinu við Flatahraun í
Hafnarfirði á milli kl. 15 og
17 á morgun, sunnudaginn
27. september.
ÞAÐ ER ómögulegt annað
en að hafa samúð með
austri. Eða hvað finnst les-
andanum?
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
A -
V 7
♦ ÁKG
* G762
Vestur Austur
A87 * -
V10 V -
♦ 95 ♦ D10764
*K85 * D93
Suður
*-
VK9
♦ 832
*Á104
fT/\ÁRA afmæli. í dag,
f V/laugardaginn 26.
september, verðm- sjötugur
Oliver Kristófersson, fyrrv.
aðalbókari, Flókagötu 1,
Reykjavík. Oliver býður
ættingjum og vinum í síð-
degiskaffi í dag frá kl. 16-18
á Hótel Skjaldbreið, Lauga-
vegi 16.
fT/AÁRA afmæli. í dag,
< Olaugardaginn 26. sept-
ember, verður sjötugur
Eiríkur Egill Jónsson, Aust-
urbergi 12, Reykjavxk.
Hann tekur á móti gestum í
sal málara- og múrarameist-
ara, Skipholti 70, í dag milli
kl. 17 og 19.
BRIDS
Norður * 42 V 7653 ♦ ÁKG
* G762
Vestur Austur
* 98753 * KDG
V 1042 V DG
♦ 95 ♦ DÍ0764
*K85 *D93
Suður
* Á106
V ÁK98
♦ 832
* Á104
Vestur Non'tur Austur Suður
- - 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu
Pass 4hjörta Allirpass
Vestur kom út með spaðan-
íu og austm- fékk fyrsta
slaginn á gosa og skipti yfir
í tromp. Sagnhafi drap, tók
spaðaás og trompaði spaða.
Spilaði síðan hjarta og
dúkkaði! Austur var inni í
þessari stöðu:
ÁRA aftnæli. Á morg-
un, sunnudaginn 27.
september, verður fimmtug-
ur Ómar Sigurðsson,
Skaftahlíð 9, Reykjavík.
Eiginkona hans er Sigur-
björg Eiríksdóttir. Ómar er
dyggur stuðningsmaður
knattspyrnufélagsins Vals
og félagi í Oddfellovvregl-
unni. Þau hjónin taka á móti
gestum í sumarhúsi sínu 1
Torrevieja á Spáni.
Bama- og fjölskylduljósmyndir. Gunn-
Leifur Jónasson, ljósmyndæi.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. ágúst sl. í Grens-
áskirkju af sr. Hjálmari
Jónssyni Áslaug I. Svein-
bjarnardóttir og Sigurður
Hallbjörnsson. Heimili
þeirra er að Fjölnisvegi 9,
Reykjavík.
Austur gat ekki fengið sig
til að spila upp í tígulgaffal-
inn og spilaði laufi, en það
kostaði tvo slagi og samn-
inginn.
Það er óneitanlega erfitt
að spila tíglinum, en það
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu fullan bauk af peningum
til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær heita Elín og
Valdís.
Hlutavelta
hnekkir geiminu.
Áster..
■ . ■ að fínna íyrir gleð-
inni sem fylgir því að
hafa hist.
TM RBfl. U S. Pat Ofl. _ B|| riflht8 rrj50Iv.ri
(o) 1998 Los AnoolosTimos Syndicato
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með basar kr. 6.343 til
styrktar Rauða kross íslands. Þau heita Guðm. Ágúst
Böðvartsson, Ester Böðvarsdóttir, Gísli Rúnar Böðvarsson
og Jón Þröstur Hauksson.
STJÖRIVLSPA
eftir Frances llrake
YOG
Afmælisbai-n dagsins: Þú
ert gæddur hugrekki og
ævintýraþrá en nokkuð
skortir á sjálfsmatið og
glaða lund.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Það getur verið fræðandi og
skemmtilegt að kynnast
fólki ft-á öðrum löndum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það kann ekki góðri lukku
að stýra að láta fjármálin
reka á reiðanum. Taktu þér
tak og komdu lagi á hlutina.
Tvíburar
(21. mal - 20. júní) afl
Það er engin ástæða til þess
að hlaupa eftir einhverjum
gróusögum heldur skaltu
kappkosta að kynna þér
málavexti af sjálfsdáðum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
•R
Þér finnast aðrir vera of að-
gangsharðir við þig og það
er í góðu lagi að loka á aðra
um stund. Mundu að þú
berð ekki ábyrgð á öllum
hlutum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér standa allar dyr opnar
en gættu þess að eigingim-
in blindi þér ekki sýn og
leiði þig á rangar brautir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©á.
Það er engin ástæða til þess
að vera dapur þótt allt
gangi manni ekki í haginn.
Líttu á björtu hliðarnar.
Það eru þær sem gilda.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október) 4i
Nú er kominn tími til at-
hafna í stað orða og ef þú
heldur rétt á spöðunum
mun framganga þín vekja
athygli og aðdáun annarra.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ef aðstæðurnar virðast all-
ar of hagstæðar má vera að
þú ættir að flýta þér hægt
og kanna vandlega alla
málavexti áður en þú lætur
til skarar skiáða.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. de.r) SV
Gamansemi þín gengur vel í
aðra svo þú ert vinsæll með-
al vina og samstarfsmanna.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) æSÍ
Það er engum öðnim að
kenna en sjálfum þér að þér
leiðist eitthvað þessa dag-
ana. Hættu að vorkenna þér
og gakktu djarfur á vit
dagsins.
Vatnsberi f .
(20. janúar -18. febrúar) Cául
Ýmsar smábreytingar hér
og þar valda þér erfiðleik-
um en vertu óhræddur því
þegar allt kemur til alls
muntu græða á þeirri af-
stöðu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >%■«>
Maðurinn er það sem hann í
sig lætur og það á bæði við í
orði og á borði.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda
Saumakonur - Saumakonur
19 manna
IKUR
& SONGVARARNIR
Andrea
Páll
Gyflfadófltir,
Arason,
Raggi Bjama
§tórdgnsleikur eftir sýningu,
PALL OSKAR OGCASINO
Forsala aögöngumiða frá kl. 13:00 í dag!
bröaQvw
HÓTEL ÍSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100.
Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, skemmtun. 1.200, dansleikur.
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, www.broadway.is
Full buð afnýjum efhum.
LINA
Hlíðasmári 14, sími 564 5533
Kompudagar
í Kolaportinu
um helgina
Sverrir er sérhæfður í safnarahlutum *“■'
Mikið líf og fjör var síðustu kompuhelgi í Kolaportinu og aðsókn gesta
ein sú besta í langan tíma. Kompudótið seldist vei og þeir sem við
spjöiiuðum viðvoru að selja fyrir kr. 20-40.000 á dag. Þetta virðist hafa
frést út því mikið hefur komið af kompudóti síðustu heigar. Um þessa
helgi er fulibókað í sölubása og mikið af kompudóti til sölu.
Fiestir verða hissa á söiunni
“Ég ætlaði bara að ná mér í nokkra
þúsundkalla en seldi fyrir kr. 27.000.
Svo var þetta mikluskemmtilegra en
ég átti von á" sagði Ósk Magnúsdóttir
semvar á síðustu kompuhelgi.
”Ég á fyrir mörgum tölvuleikjum”
sagði lítill 10 ára gutti sem var selja
gömiu leikfongin sín.
"Salan dugir fyrir fullt af fötum
sem mig langar í" sagði unglings-
stelpa sem var að selja gamalt dót úr
geymslunni hjá ömmu sinni. Hún
spilaði líka á fiðlu fyrir þá sem keyptu
hjá henni.
Þú ferð næstum í helgarreisu fyrir
meðaldag í Kolaportinu
Samkvæmt könnun sem Gallup
gerði fyrir Kolaportið er meðalsala á
dag um kr. 20.000. Þetta dugir næstum
fyrir helgarferð til útlanda og munar
um minna. Tveir dagar í sölu geta
klárað málið og þú pantað ferðina.
Góð stemmning á kompudögum
Stemmningin á kompudögum á
engan sinn líka og kona úr Breiðholt-
inu var hissa þegar hún fann forstjór-
ann í næsta húsi á kafi í kössunum.
Kompudótið heillar nefnilega alla.
Kompudótið flæðir
um allar götur og ganga
www.mbl.is