Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 68
*68 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
5ý«t á Stóra sóiði:
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Á morgun sun. Kl. 14 uppseit — sun. 4/10 kl. 14 nokkursæti laus —
sun. 11/10 kl. 14 — sun. 18/10 kl. 14.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 3/10 — sun. 11/10.
Sýnt á Litla sUiði kt. 20.30
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti
Fös. 2/10 - lau. 3/10 - fös. 9/10.
Sýnt i Loftkastala kt. 21.00:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 3/10 - fös. 9/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Eliilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan eropin mánud.—þríðiud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Simi 551 1200.
í kvöld kl. 20.30 UPPSELT
fim 8/10, fös 9/10 örfá sæti laus
Aukasýn. sun 11/10, lau 17/10 nokkur
sæti laus
í kvöld kl. 20 UPPSELT
í kvöld kl. 23.30 UPPSELT
sun 27/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim 1/10 kl. 20 UPPSELT
fös 2/10 kl. 20 UPPSELT
lau 3/10 kl. 20 UPPSELT
lau 10/10 kl.20 UPPSELT
Aukasýn. 4/10 kl. 20.00 nú í sölu!
lau 10/10 kl. 20.00 UPPSELT
Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus
- Difnmflumm
lau. 26/9 kl. 14.00 UPPSELT
sun 4/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus
lau 10/10 kl 13.00
mán 28/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
Tilboð til leikhúsgesta
20% alsláttur at mat fyrir sýningar Borð-
apantanlr i síma S62 9700
Ómótstæðileg suðræn sveifla!!!!!
Salsaböll með Jóhönnu Pórhalls og
SIX-PACK LATINO
3/10 og 10/10 kl. 20
C Nýr Svikamyllumatseðíil N
Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt.
Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa
Grand Mariner borin fram
V með eplasalati og kartöflukrókettum. >
Miðas. opin fim. —lau milli kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALAN STENDUR YFIR
Áskriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
5 á Stóra sviði
3 á Litla sviði
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í kvöld fös. 25/9 uppselt
í kvöld fös. 25/9 kl. 23.30 nokkur
sæti laus
lau. 26/9 kl. 15.00 uppselt
50. sýning sun. 27/9
fös. 2/10 örfá sæti laus
lau. 3/10 kl. 14.00.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
U í svcn
Stóra svið kl. 20.00
eftir Marc Camoletti.
I kvöld fim. 24/9 nokkur sæti laus
lau. 26/9 uppselt
fim. 8/10 örfá sæti laus
40. sýning fös. 9/10 uppselt
aukasýning sun. 11/10
lau. 17/10 kl. 23.30.
Stóra svið kl. 20.00
SLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
1. sýning fim. 1/10
2. sýning lau. 3/10
3. sýning fim. 15/10.
Ath. breyttur sýningardagur.
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Gleðigjafarnir
André og Kjartan
skemmta.
Lauflétt stemning
og lífleg tónlist
-þín saga!
©
Öperukvöld Útvarpsins
á Rás 1 kl. 19.40 í kvöld
George Gershwin
Porgy og Bess
f aðalhlutverkum:
Willard White, Leona Mitchell,
Barbara Hendricks, Florence Quiv-
ar og McHenry Boatwright.
Cleveland-kórinn og hljómsveitin.
Lorin Maazel stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
FÓLK í FRÉTTUM
LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA
Stöð 2 ► 14.20 Kanínuheiði (Wa-
tership Down, ‘78), ★★Víz er vönduð
og vel viðunandi teiknimyndagerð
frábærrar skáldsögn Richard Ad-
ams. Kanínusamfélag leitar sér
nýrra heimkynna eftir að ein þeirra
sér fyrir illa, óorðna hluti. Rödduð
af breskum gæðaleikurum einsog
John Hurt, Sir Ralph Richardson,
Roy Kinnear og Denholm Elliott.
Stöð 2 ► 21.05 Viktor, Viktoría
(Victor, Victoria, ‘82), er farsi um
atvinnulausa söngkonu (Julie
Andrews), sem bregður sér í
hommahlutverk til að eiga fyrir salti
í grautinn. Þá kemur ástin til sög-
unnar í líki karlrembunnar (James
Garner). Hver kolgeggjuð upppá-
koman á fætur annarri, ósvikin af-
þreying og langbesta mynd hjóna-
kornanna Andrews og leikstjórans
Blakes Edward, og gæðaleikarans
Roberts Preston. ★★★.
Sýn ► 21.00 Laumuspil (The Heart
of Justice, ‘93), er sjónvarpsmynd
sem IMDb gefur 6,7, og segir af
blaðamanni sem rannsakar dularfull
morð. Hvað sem öðru líður er margt
góðra leikara; Dennis Hopper, Eric
Stoltz, Jennifer Connally, Bradford
Dillman og Williams H. Macy, auk
gamla, góða Vincents Price í sínu
síðasta hlutverki. Maltin segir
myndina yfh' meðallagi.
Sjónvarpið ► 21.20 (Djöflaeyjan,
‘95). Sjá umsögn í ramma.
Sýn ► 22.30 Hún fær heila 7,3 í ein-
kunn hjá notendum IMDb, hrollvekj-
an Djöflagangur (The Haunted,
‘91). Byggð á sannri reynslu fjöl-
skyldu í Pennsylvaníu, sem fékk fullt
af árum með í kaupum á nýju húsi.
Vænlegur leikhópur með Sally
Kirkland í fararbroddi, leikstjórinn,
Robert Mandel, er flinkur sjónvarps-
maður og Maltin telur myndina vel í
meðallagi. Frumsýning.
Sjónvarpið ► 23.05 (79 af stöðinni,
‘62). Leigubílstjórinn Ragnar verð-
ur ástfanginn af ungri konu sem
reynist vera í tygjum við hermann
af Vellinum. Lýsir vel breytingar-
tímum í lífí þjóðar þar sem sveitin
stendur íyrir hið óspillta og góða en
borgin er varasöm og herstöðin á
Miðnesheiði spillingarvaldurinn í lífi
persónanna. Stórvirki á sínum tima,
unnin í samvinnu við Dani, með ís-
lenskum leikurum í öllum megin-
hlutverkum, sem taka sig misvel út í
nýjum miðli. Það má líta á myndina
sem óbeint framhald Lands og sona,
báðar gerðar eftir sögum Indriða G.
Þorsteinssonar. ★★Vi2
Stöð 2 ► 23.30 Með bros á vör (Die
Laughing (B.L. Stríker), ‘89).
Frumsýning. Byggð í kringum
einkaspæjarann Striker, sem Burt
Reynolds gerði frægan á skjánum.
Hann fer með aðalhutverkið og leik-
stýrir. Sjónvarpsmynd.
Stöð 2 ► 0.55 Skjólstæðingurinn
(The Client, ‘94) er fínasta afþrey-
ing um 11 ára snáða með alríkis-
lögguna og mafíuna á hælunum eftir
að hann verður vitni að morði. Sus-
an Sarandon er til hjálpar. Gerð eft-
ir metsölubók Johns Grisham, með
Tommy Lee Jones, og urmul fínna
aukaleikara. ★★★
Stöð 2 ► 02.55 Réttdræpur (Shoot
to Kill, ‘88).*** Borgarlögga (Sid-
ney Poitier) fær í lið með sér
fjallagarp (Tom Berenger) í eltinga-
leik við morðingja sem heldur til
óbyggða með gönguhópi undir leið-
sögn kærustu hins síðarnefnda.
Verulega góð afþreying sem mark-
aði endurkomu Poitiers á hvíta
tjaldið efth' áratugar hlé. Spennandi
frásögn og góður sth'ðleiki á milli
ólíkra aðalpersónanna í bland við
mjög frambærilegan hasar eltinga-
leiksins og spennuatriði á fjalls-
brúnum undir öruggri leikstjórn
Spottiswoode. Öræfaþriller eins og
þeir gerast bestir - ef ekki er kafað
of djúpt í handritið.
Sæbjörn Valdimarsson
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun.
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
27/9 kl. 16 — 4/10 kl. 16
örfá sæti laus — 11/10 kl. 16
VIÐ FEÐGARNIR
25/9 kl. 20 - 9/10 kl. 20
26/9 kl. 20 - 10/10 kl. 20
', \ BIjLi \ J jjJ ,j
nimmn
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
| í kvöld kl. 21 UPPSELT
fim 1/10 kl. 21 UPPSELT
fös 2/10 kl. 21 UPPSELT
lau 3/10 kl. 21 UPPSELT
sun 4/10 kl. 21 örfá sæti laus
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300fyrir konur
bhé & k
BUGSY MALONE
í dag 26/9 kl. 14.00
sun. 4/10 kl. 14.00
LISTAVERKIÐ
lau. 3/10 kl. 20.30
FJÖGUR HJÖRTU
i kvöld 26/9 kl. 20.30
sun. 4/10 kl. 20.30
Miðasala i síma 552 3000. Opið frá
kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
4*
a.
L.E|KR|T F»H|„ ai-La
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
„Svona eru drnumar smfðaðir." Mbl. S.H.
Sýnt í íslensku óperunni
5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00,
örfá sæti laus.
6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
Börn bragga-
hverfisins
Sjónvarpið ► 21.20 Djöfiaeyjan,
★★★Vá. Mannlffið í braggahverf-
um borgai’innar á sjötta, framá
sjöunda áratuginn, er yrkisefni
Friðriks Þórs í Djöflaeyjunni,
sem byggð er á metsölubókum
Einars Kárasonar - sem jafn-
framt skrifar handritið. Börn
þessara hverfa voru misjöfn
einsog fólk er flest. Sumh-
komust til manns, aðrir höfnuðu í
strætinu, líkt og sá sem aðalper-
sónan hér, Baddi (Baltasar Kor-
mákur), er byggð á. Enda kamp-
urinn líklegri til þeirra uppeldisá-
hrifa en mannræktar. Utan
hverfísins mættu íbúamir ósjald-
an fordómum, einkum börn og
unglingar sem ósjaldan brotnuðu
saman eða brynjuðu sig inní skel,
urðu harðir naglar. Hjarta Thúle-
kampsins - og myndarinnar - er
„stóribragginn", aðsetm' aðalper-
sónanna. Sá sem allt snýst um er
Baddi, töffari og auðnuleysingi
sem heldur til Vesturheims í kjöl-
far móður sinnar, heldur til baka,
„ameríkaniseraður" mjög. Snýr
heimilislffinu í stórabragganum í
martröð.
Hnignun og fall Badda er
sterkasti þátturinn í Djöflaeyj-
unni, en í kringum hann hópm'
efth-minnilegra persóna og atvika.
Með ft'ábæru umhverfi, búning-
um, tónlist og texta, skapast afai'
sérstætt andrúmsloft, oftast grá-
glettið, jafnvel meiníyndið, þó
tregafullt í bland. Myndin er vel
lukkaður heimur útaf fyrir sig,
sérkennilegur og persónulegur.
Þeir era sem skapaðir til sam-
vinnu, Einai' og Friðrik, þegar
kemur að hversdagslffi undirmáls-
manna og tekst svo sannarlega að
draga fram broslegri hliðai'nai' á
lffi í volæði og skrautlegar persón-
ur, sem eru meginstyrkur mynd-
arinnar. Ein aðalstjarnan er leik-
mynd Arna Páls Jóhanssonai', ein
sú besta í islenskri kvikmynda-
sögu. Handrit Einars Kárasonar
er fyndið og lfflegt, maður sér þó
efth' nokkrum atburðum. Af leik-
uranum ber mest á Baltasar Kor-
máki. Hann er tæpast nógu fóls-
legur né grimmur til að byrja
með, en sækir í sig veðrið og
kemst vel frá Badda þegar á
heildina er litið. Gísli heitinn Hall-
dórsson er ómissandi burðai'ás
sem fyrr í myndum Friðriks og
Sigurveig Jónsdóttii' lífgai' heil
ósköp uppá Djöflaeyjumsem hin
krossbölvandi Kai'ólína. Önnur
hlutverk eru vel mönnuð.