Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 26.09.1998, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ X 70 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998__________________ FÓLK í FRÉTTUM Fæst í bygginQauöruverslunum um land allt. Menningarskipti fyrir börn Ár hvert auglýsir Sjónvarpið eft- ir hugmynd að stuttri leikinni „STEFÁN Karl er svo fyndinn að ég átti erfitt með að halda niðri í mér hlátrinum í upptökum,“ segir Jason um meðleikara sinn. * 't i * Skaut félaga sinn eftir Fagnaði með gulrót ►BRASILÍSKI framherjinn Ed- milson Ferreira úr liðinu Atlet- ico Mineiro fagnar marki með því að borða gulrót sem hann dró upp úr huxum sínum. Markið skoraði hann gegn liðinu Amer- íka sem hefur viðumefnið „Kanína“. Þetta „fagn“ fram- herjans var gagnrýnt af mörg- um, m.a. dómara úr heims- meistarakeppninni. „Eg ætlaði ekki að móðga neinn með þessum brandara,11 sagði Emil- son. „Þetta var bara til að lífga upp á leikinn,“ bætti hann við. spjallþátt ÞEGAR Jonathan Smith kom fram í spjallþætti Jennu Jones árið 1995 kom honum óþægilega á óvart að félagi hans, Scott Amedure, viður- kenndi að hann væri ástfanginn af honrnn við mikil fagnaðarlæti áhorf- enda. Þremur dögum síðar skaut Smith þennan fyrrverandi félaga sinn til bana fyrir utan heimili þess síðamefnda. Eftir morðið átti kom Smith með þá skýr- ingu að hann hefði verið auðmýktur í sjón- varpsþættinum. Vakti þetta deilur um siðferði spjallþáttastjórnenda og leiðir þeiiTa til að fá gesti í þættina til sín. Smith áfrýjaði dómnum sem féll árið 1996 og hefur áfrýjunin verið tekin til greina þar sem vei-jendurn hans var meinað að vísa einum kviðdómenda frá áður en réttarhöldin hófust. Málið verður því tekið fyrir að nýju. Fjölskylda Amedure hefur farið í mál við Jo- nes og dreifingaraðila þáttarins, Warner Bros, og heimtar 3,5 milljarða króna í skaðabætur. brauð. Þennan dag segir afi Begga frá að hann ætli að trúlofast Lovísu, kærustunni sinni, þá um kvöldið. Afi sýnir Begga trúlofun- arhringinn en fyrir klaufaskap Jónasar sendils dettur hringurinn ofan í hrærivélina og týnist í stóra deiginu. Beggi verður að bjarga þeim út úr þeim vandræðum og lendir í ýmsum ævintýrum við það. Börn eru skynsöm Haukur lærði í Toronto í Kanada, hlaut B.A.A. gráðu; „Bachelor of Applicated Arts“ í upptökustjóm og vann svo í eitt ár við að kenna klippingar í skólanum. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég geri sjónvarpsmynd, en það var eðlilegur hlutur af náminu að leik- stýra stuttmyndum bæði eftii' eigin handriti og eftir samnemendur. Þetta er hins vegar fyrsta barna- myndin sem ég skrifa og leikstýri og mér finnst það mjög spennandi. Það er gaman að setja sig inn í heim bamanna; hvað þeim finnst fyndið eða skemmtilegt og reyna að standast þær miklu ki'öfur sem þau gera til sjónvarpsefnis. Eg reyndi að setja mig inn í tilfmningar eins og öfundsýki, væntumþykju, við hvaða aðstæður og hvemig þau finna þær og hvemig þau bregðast svo við. Þetta er samt frekar grín- mynd en tilfinningarík. Ég hafði að leiðarljósi að myndin yrði skemmti- leg. Jónas sendill, sem Stefán Karl Stefánsson leikur, er persóna í anda Mr. Bean. Gæðastjóranum fannst hann reyndar ekki svo snið- ugur því hann er alltaf að gera heimskulega hluti sem má ekki, það væri nú ekki góð fyrirmynd fyrir börnin. Ég hef nú reyndar meiri trú á skynsemi bamanna, að þau sjái að Beggi er sá sem breytir rétt, enda stendur hann uppi sem sigur- vegari myndarinnar. STEFÁN Karl Stefánsson, Bessi Bjarnason, Jason Egilsson og Guð- rún Ásmundsdóttir sem leikur Lovísu. auping Mdíttftfftla? iitlainí Rinmi-cíí* Jídiii íí VOlQ Blöndunartæki Vola blöndunartæki hafa verið margverðlaunuð fyrir sérstakan stíl og fágun, en hönnuðurinn er hinn þekkti danski arkitekt Arne Jacobsen, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir framúrskarandi arkitektúr. Tækin eru fáanleg í litum, krómuð og í burstuðu stáli. Heildsöludreifing: tíSteSðkf-" Smiðjuvegi 11, Kópavogí TCffeGlehf. Sími 564 1088.fax564 1089 Beggi sigurvegari Að baka vandræði heitir stutt barnamynd eftir Hauk Hauksson, en hann hitti Jason Egils- son á flugvellinum í Barcelona og bauð hon- um aðalhlutverkið. Hild- ur Loftsdóttir spjallaði við leikstjórann. EG VAR búinn að prófa nokkra stráka í hlutverkið án þess að finna þann rétta. Ég skrifaði hlutverkið með ákveðna persónu í huga, hann átti að vera vingjamlegur án þess að vera þessi dæmigerði strákur með derhúfu og gleraugu,“ segir Haukur frá. „Per- sónusköpunin byggist mikið á útliti og hegðun því myndin er bara fimmtán mínútur og það gefst ekki tími til að skapa persónu sem áhorfandinn nær tilfinningalegu sambandi við. Svo þurfti líka að líta á hagkvæmu hliðamar; að fínna dreng sem hefur þolinmæði í vinnu sem tekur átta tíma á dag og stund- um klukkustundir í bið. Þessar kröfur sem kvikmyndagerð gerir til leikara stóðst Jason fullkomlega.“ barnamynd sem það síðan framleið- ir. Bamamyndin tekur þátt í skipt- um á leiknu efni sem EBU „European Broadcasting Union“ stendur fyrir. Hver þjóð fær í skiptum fyrir sína mynd sýningar- réttinn að þrettán svipuðum barna- myndum frá öðrum Evrópulöndum. „Mér finnst hugmyndin að þess- um menningarskiptum góð því hún gefur bömum víða í Evrópu tæki- færi til að rýna inn í heim barna í öðrum löndum. Gæðastjórn af hálfu EBU leggur vissar línur þar sem þulur skipar stóran sess í frá- sögn, svo auðveldlega sé hægt að skipta yfir á annað tungumál. Per- sónumar eiga að vera skemmtileg- ar og myndin verður að bera ein- kenni síns lands og sinnar menn- ingar að einhverju leyti. Söguper- sónan á að vera um átta ára og verður að vera góð. Svo má enginn sjást reykja í myndinni, og það eru fleiri frekar uppeldislegar reglur sem maður verður að fara eftir, misgáfulegar að vísu.“ I myndinni leikur Jason níu ára strák sem heitir Beggi. Afi hans er bakarinn Lúðvík og Begga finnst langskemmtilegast að fara til hans í bakaríið að baka „MIG grunaði aldrei að ég ætti eftir að leika í kvikmynd, en mig hafði oft langað til þess,“ segir Jason um þessa skemmtilegu reynslu. „Ég fékk svolítið áfall þegar ég vissi að ég hefði fengið hlutverkið, en var búinn að jafna mig daginn eftir.“ Morgunblaðið/Kristinn HAUKUR Hauksson er að leggja seinustu hönd á sjón- varpsmyndina Að baka vandræði. G rcnsásvcgí 3 108 Reyk javík Sími; 568 1144 [■ PÖDDUeOX i i !*y ar&p | Skólavörðustíg 1a _j Tölvustólar heimilisins Teg. 235 Vandaður skrifborðsstóll með háu fjaðrandi baki og á parkethjólum Teg. 270 Vandaður skrrfborösstóll á parkethjólum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.