Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 71 ^ himnabá. B. i. 1& Thx DIGITAL Frá lelkstjóra Goldeneye og framleiðendum Men In Black Flottasta stormynd arsins er komin. Spenna, hasar, rómantík og húmor j bland. Stórkostlegir leikarar Antonio Banderas (Desperado) og Anthony Hopkins (Legends Of The Fall) og frábær tónlist James Horners (Titanic). Aukaframleiðandi Steven Spielberg. Sýnd í A-sal kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. B.i.12. www.vortex.is/stiornubio Sýnd kl. 3 og 5.30. &no ANTCSwtO BAN DERAS MGNÁÐ 55 i <»500 JmS Ijítii&mc&i 04 HOFKINS 00 DIGITAL PALTROW TVÆP. S.PQU8 _ TVOFOID StiODG DNiailS FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALVÖRU BÍO! Ro'Py STAFRÆNT siæbsta TJAIDIÐ med HLJÓÐKERFI í luv ÖLLUM SÖLUM! - BANDERAS JkN 1 Mi>.T HÖPKINS Frá leikstjóra Goldeneye og firamleiðendum Men In Black Flottasta stórmynd ársins er komin. Spenna, hasar, rómantík og húmor í bland. Stórkostlegir leikarar Antonio Banderas (Desperado) og Anthony Hopkins (Legends 0( Tlie FaU) og frábær tönlist James Horners (Titaníc). Aukaframleiðandi Steven Spielberg. Stórt skref í rétta átt Bellatrix tók þátt í poppmessu í Manchest- er þar sem 500 hljómsveitir komu fram. Virta breska tónlistartímaritið NME setti sveitina í fyrsta sæti í sínum flokki. Ljósmynd/Júlía Embla Katrínardóttir BELLATRIX í ham í Manchester, MARGIR sem misstu af Bellatrix í Manchester mættu á tdnleikana í London. ÞEGAR Bellatrix, eða Kolrassa krókríðandi, fór utan hafði lag sveitarinnar A Sting þegar verið valið á safnplötu messunnar, sem þýðir að sveitin þykir ein af þeim tuttugu áhugaverðustu. Það end- aði á besta veg. Bellatrix spilaði fyrir fullu húsi, vakti mikla athygli og var í kjölfarið boðið á tónlistar- hátíðir í Noregi, Bandaríkjunum, Kanada og víðar. Einnig bárust tilboð um dreifingarsamninga á nýja geisladisk hljómsveitarinnar g■ Það var mikill heiður á sínum tíma þegar tímaritið NME valdi Birthday þeirra Sykunnola smá- skífu vikunnar, og ekki er það verra að það skuli hafa valið Bellat- rix bestu hljómsveit messunnar í hópi fhnmtíu nýrra og ósamnings- bundinna hljómsveita. Umsögnin er eftirfarandi: „íslenska (næstum því) kvennahljómsveitin Bellatrix er uppfull af ómeðvituðum skringi- legheitum og framkalla frábæran skarkala sem ýmist hljómar eins °g pönkuð Björk studd af krassandi gíturum, hljómmiklu hljómborði og stífum „house“takti, eða furðulegustu þjóðlagatónlist sem þú hefur heyrt. Það sem er enn betra er að þau blóta eins og örgustu götustrákar og ráðast á rótarana þegar eitthvað fer úr- skeiðis." Það besta Ester Ásgeirsdóttir bassaleikari Bellatrix segir hljómsveitina hæstánægða með þessi ummæli. „Þeir orða hlutina skringilega í þessu tónlistartímariti, en ummæl- in eru mjög góð. Þetta er einmitt það sem við þurftum og það besta sem við gátum fengið út úr þessari messu, því NME er mjög þekkt tímarit. Hljómplötuútgefendur og reyndar allur tónlistargeirinn les þetta blað. 011 þessi messa var stórt skref í þá átt sem við höfum verið að stefna í.“ - En hvað með tónlistai'hátíðirn- ar? „Það voru útsendarar hátíða úr öllum heiminum sem buðu okkur til sín. írskur gæi bauð okkur að halda tónleika þai- og umboðsmað- ur skoskrar hljómsveitar vill hafa skipti; að Bellatrix spili í Skotlandi og skoska sveitin hér. Við eigum eftir að athuga þessi mál betur og þetta kemur allt í ljós.“ - Hvað tekur svo við hjá Bellat- rix? „Við erum að gefa út breiðskíí- una g í Englandi og við ætlum að reyna að komast þangað í nóvem- ber til að fylgja henni eftir með einum tónleikum. í janúar ætlum við að fara í ferðalag um allt Eng- land í þrjár vikur sem þýðir tón- leikar upp á hvern dag. Eftir það ætlum við svo að athuga öll þau til- boð sem við fengum.“ - Fáum við Frónbúar eitthvað að heyra í ykkur? „Já, auðvitað. Við reynum að spila víða á næstunni. En svo höld- um við útgáfutónleika fyrir nýju plötuna í Loftkastalanum 21. októ- ber, og vonum að margir sjái okkur og heyri þar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.