Morgunblaðið - 26.09.1998, Side 75

Morgunblaðið - 26.09.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 75 ’* DAGBÓK VEÐUR Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrín sss vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig.* O -ö tS Cb Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4444 Rigning ý Skúrir %%%%. Slydda y Slydduél %%%Í Snjókoma Él Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Yfirieitt skýjað og dálítil súld eða rigning, einkum um sunnan og vestanvert landið. Hiti á bilinu 3 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA "ÆA sunnudag verður austlæg átt og víða dálítil rigning, en að mestu þurrt norðanlands. Frá mánudegi til fimmtudags lítur út fyrir norð- austlæga átt og rigningu með köflum austan til á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðvið Hvarf fer til norðurs og lægð vestur af Nýfundnalandi fer til suðausturs. Hæð yfir Grænlandi færist til suðurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 8 súld Amsterdam 21 skýjað Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Akureyrl 6 heiðskírt Hamborg 17 mistur Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skúr Vín 19 léttskýjað Jan Mayen 2 skýjað Algarve 22 skýjað Nuuk 10 skýjað Malaga 23 mistur Narssarssuaq 13 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Pórshöfn 10 skúr Barcelona 20 þokumóða Bergen 11 súld Mallorca 25 skýjað Ósló 8 súld Róm 22 skýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Feneyjar 19 rigning Stokkhólmur vantar Winnipeg 11 alskýjað Helsinki 10 skviaö Montreal 13 alskýjað Dublin 15 þokumóða Halifax 11 léttskýjað Glasgow 14 alskýjað New York 18 skýjað London 22 skýjað Chicago 13 þokumóöa Paris 22 skýjað Orlando 26 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. 26. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.08 0,7 9.18 3,4 15.32 0,8 21.34 3,2 7.17 13.15 19.11 17.36 ÍSAFJÖRÐUR 5.08 0,5 11.14 1,9 17.41 0,6 23.26 1,8 7.26 13.23 19.18 17.44 SIGLUFJÖRÐUR 1.37 1,2 7.35 0,4 13.58 1,2 19.57 0,4 7.05 13.03 18.59 17.23 DJÚPIVOGUR 0.16 0,6 6.27 2,0 12.49 0,6 18.39 1,8 6.49 12.47 18.43 17.07 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kafaldið, 8 gata, 9 guð- um, 10 uxa, 11 bik, 13 líf- færum, 15 hreinsa, 18 moð, 21 kvendýr, 22 blessa, 23 svardagi, 24 endis. LÓÐRÉTT: 2 svertingja, 3 svikula, 4 hljóðfæri, 5 tómar, 6 brýni, 7 tunnum, 12 bein, 14 fiskur, 15 sæti, 16 hryggi, 17 óhreinkaðu, 18 áfall, 19 fim, 20 sjá eftir. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 kúgar, 4 sekur, 7 tíðum, 8 álkan, 9 tel, 11 ræna, 13 espi, 14 numið, 15 forn, 17 alfa, 20 ára, 22 sál- ir, 23 nifls, 24 skaði, 25 auman. Lóðrétt: 1 kútur, 2 gæðin, 3 rúmt, 4 skál, 5 kokks, 6 rengi, 10 eimur, 12 ann, 13 eða, 15 fisks, 16 rulla, 18 lof- um, 19 assan, 20 Arni, 21 anga. * I dag er laugardagur 26. sept- ember, 269. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Um sólsetur komu allir þeir, er höfðu á sínum veg- um sjúklinga haldna ýmsum sjúkdómum, og færðu þá til hans. En hann lagði hendur yfir hvern þeirra og læknaði þá. (Lúkas, 4,40.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Fuku- sei Maru 18, Goðafoss og Baldvin Þorsteinsson fóru í gær. Lone Sif, Stafafell og Touju Maru 35 komu í gær. Volonga kemur væntanlega í dag. Hafnarfjarðariiöfn: Flutningaskipið Haukur kemur í dag. Togarinn Guðrún Hlín kom í gær. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Haustlitaferð á Þingvöll þriðjudaginn 6. október kl. 12.30. Kaffl í Nesbúð á Nesjavöllum, Nesja- valiavirkjun skoðuð, ek- ið um Grafning og komið við í Eden á heimleið. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052 fyrir kl. 10 mánudaginn 5. október. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla verður S vetur ef næg þátttaka fæst, leiðbeinandi verð- ur Ólafur Gíslason, skráning og upplýsingar í Hraunseli og S síma 555 0142. Pútt alla þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 14 við Hrafnistu S Hafnarfírði. Félag eldri borgara S Kópavogi. Púttað verður á Listatúni kl. 11. Reyn- um með okkur í stiga- keppni. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Skák á þriðjudögum S Ásgarði, Glæsibæ, kl. 13. Stefnt er að því að fljótlega verði fjöltefli við Helga Ólafsson. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið hús í dag, laugar- dag, kl. 14-16.30, Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Gestur er Hulda Valtýsdóttir blaðamaður. Kaffiveit- ingar, dans. Allir vel- komnir. Félagsmiðstöðin Gull- smára, Kópavogi. Lest- ur á Grettissögu hefst mánudaginn 28. septem- ber kl. 17. Stefán Karls- son forstöðumaður Árnastofnunar mætir og segir frá ritun íslend- ingasagna. Hvassaleiti 56-58. Prestur öldrunarþjón- ustudeildar félagsmála- stofnunar, Kristín Páls- dóttir, verður með helgi- stund þriðjudaginn 29. september kl. 10.30. Vesturgata 7. Getum bætt við nemendum í postuh'nsmálun fyrir há- degi á miðvikudögum. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hh'ð). Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jóla- basarinn eru á mánu- dögum kl. 19.30. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík 30 ára. Vopn- firðingafélagið í Reykja- vík heldur afmælishátíð í Skíðaskálanum í Hveradölum 10. októ- ber. Hátíðin hefst kl. 20 með fordrykk og þrí- réttuðu steikarhlað- borði. Boðið upp á ýmis skemmtiatriði svo sem harmonikkuleik, söng, gamanmál og stiginn verður dans fram eftir nóttu. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar f Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í “ Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn, sími 555 0104, og hjá Emu, sími 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, íninningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 5201300, og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 5511814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, sími 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni em af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105, - - alla virka daga kl. 8-16 sími 588 2120. Þú ferð einfaldlega fyrr í rumið! Einstakar amerískar dýnur frá Kingsdown mm i- SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.