Morgunblaðið - 10.10.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Bandaríkjastjórn höfðar mál gegn Visa og MasterCard
Fyrirtækin sökuð um að
hindra eðlilega samkeppni
Washington. Reuters.
BANDARISKA alríkisstjórnin
hefur höfðað mál á hendur Visa
USA og MasterCard International
og sakar þau um að standa í vegi
fyrir eðlilegri samkeppni. Eru
þessi fyrii-tæki langstærstu
greiðslukortafyrirtækin í Banda-
ríkjunum með um 75% markaðar-
ins.
Málið er höfðað annars vegar
vegna þess, að sömu bankamir eru
ráðandi í báðum fyrirtækjunum og
hins vegar til að hnekkja þeim
reglum fyrirtækjanna, sem banna
viðskiptabönkum þeirra að bjóða
upp á kort frá öðmm fyrirtækjum.
Portúgalar
og Irar
lækka vexti
Lissabon^Dyflinni. Reuters%
PORTÚGALAR og írar hafa farið
að dæmi Spánverja og lækkað vexti.
Portúgalsbanki lækkaði vexti á
skuldabréfum í endursölu í 4% úr
4,5%, sem er mesta lækkun í þrjú ár.
Skömmu síðar lækkaði írski
seðlabankinn vexti á skuldabréfum í
endursölu í 4,94% úr 6,19%.
Portúgölsk hlutabréf hækkuðu um
tíma eftir vaxtabreytinguna og seðla-
bankinn í Lissabon varð að skerast í
leikinn á gjaldeyiismörkuðum til
stuðnings portúgölskum escudo.
„Bandarískir neytendur hafa
verið hlunnfarnir og sviknir um þá
samkeppni, sem ætti að vera með
þessum tveimur stærstu kortafyr-
irtækjum í landinu," sagði Janet
Reno, dómsmálaráðherra Banda-
ríkjanna, á blaðamannafundi í
fyrradag er hún skýrði frá máls-
höfðuninni.
Visa var næstum með helming
kortamarkaðarins í Bandaríkjun-
um á síðasta ári, MasterCard 25%
og í þriðja sæti var American Ex-
press með tæplega 20%.
Gæti haft mikil áhrif
Málshöfðunin gæti haft miklar
afleiðingar íyrir greiðslukortafyr-
irtækin og einnig haft áhrif á gild-
andi lög um bann við hringamynd-
un að mati sérfræðinga. Hugsan-
lega verður hún til þess að losa um
tökin, sem þessi tvö fyrirtæki hafa
á markaðnum, auka samkeppni og
lækka þjónustugjöld.
Talsmaður Visa sagði, að brugð-
ist yrði hart við þessari „afskipta-
semi stjórnvalda" og bætti því við,
að ríkisvaldið væri í raun að snúast
gegn þeim reglum, sem það hefði
sjálft sett fyrir 23 árum. Tók tals-
maður MasterCard í svipaðan
streng.
Málshöfðunin er niðurstaða
tveggja ára langrar rannsóknar á
greiðslukortaiðnaðinum en ástæða
hennar var sú umkvörtun Americ-
an Express, að Visa og Master-
Card kæmu í veg fyrir eðlilega
samkeppni. Visa USA setti þá
reglu gagnvai-t viðskiptabönkum
sínum 1991, að þeir mættu ekki
bjóða fólki upp á kort frá American
Express, Dean Witter, Discover &
Co. eða öðrum fyrirtækjum, sem
kepptu við Visa. MasterCard tók
þessa reglu upp 1996.
Þröskuldur í vegi
framfara
í stefnunni eru Visa og
MasterCard einnig sökuð um að
tefja fyrir framþróun í þessari
grein, til dæmis útgáfu nýrra og
fullkomnari korta, og í því efni er
vitnað til orða ónefnds frammá-
manns hjá Visa: „Það er mjög
erfitt fyrir okkur að fitja upp á ein-
hverju nýju, sem gæti komið sér
illa fyrir MasterCard, og vegna
þess, að bankamir, sem eiga Visa,
eiga líka MasterCard. Með máls-
höfðuninni er líka stefnt að því, að
bönkunum verði bannað að eiga
ítök í báðum stóru greiðslukorta-
fyrirtækjunum.
Vönduð
dagatöl og jólakort
í miklu úrvali.
Sérmerkt fyrir þig
Nýjar víddir
í hönnun og útgáfu
Snorrabraul 54 ©561 4300 P5<5) 4302
Laugardaginn lO.okt. og sunnud.ll.okt.
30% afsláttur
afokkar vinsælu bátum
alla helgina í Hafnarfirðl
1/21 Pepsi
kr. 50,- með bát.
Barnaís kr. 55,
Stór ís kr. 95,-
Hlunkur kr. 50,
Ostborgari og
1/21 Pepsi
kr. 270,-
Fjölskyldutilboð
4 ostborgarar, 21 Pepsi
og franskar
kr. 999,-
Fjölskyldutilboð
1 liter ís, sósa og kurl
kr. 390,-
Pylsa og 1/21 Pepsi
kr. 150,-
NONNABITI
Sérhœfðir í bátum
KJOTVINNSLA
Menskar gæðakjötvörur
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 25
Málið er...
... að barnaskór eiga að vera
þægilegir, aðlagast fætinum
og tryggja rétt göngulag.
nO
lO
(0
cn
o
Q)
v.
(0
C
■ ■■
V)
C
h.
<C
-Q
im
3
fií
H-
3
■u
2
£ -ra
<- +J
Ol
c
c g1
z E
'03 qj
c "
c ro
1 2
-C -3
•- Ol
> o
■? J
e 2
<u
O fD
*o E
iE ^
'O c
cn
j— 4-*
wn h-
0> (Q
u E *o
O _ 03
(D 5 C
«o > E
’> 3 N
?2 V,
+-* «ö -J
W T5 öí
-O c C
'fD
c +?
1S) H3 (D
E “ C
‘v_ - C
fD 03
+-' Ö3
-O o 'O
M- ^ H-
O 'fö <X3
i— 4-J L.
$ Ol Ol
“1 5 *o
e’e;
__ £ D1
•4= «? ®
O C
*—- v_
O fO
0 _Q
3 *
«o
Ol 3
Oi x.
Íb
- S-O
Ol 5 -o
S - o.
Q)
JZL
D _Q_
I «i -C
C
Leggðu bó!
ERi
70172
ecco
Gangur lífsins