Morgunblaðið - 10.10.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.10.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Bandaríkjastjórn höfðar mál gegn Visa og MasterCard Fyrirtækin sökuð um að hindra eðlilega samkeppni Washington. Reuters. BANDARISKA alríkisstjórnin hefur höfðað mál á hendur Visa USA og MasterCard International og sakar þau um að standa í vegi fyrir eðlilegri samkeppni. Eru þessi fyrii-tæki langstærstu greiðslukortafyrirtækin í Banda- ríkjunum með um 75% markaðar- ins. Málið er höfðað annars vegar vegna þess, að sömu bankamir eru ráðandi í báðum fyrirtækjunum og hins vegar til að hnekkja þeim reglum fyrirtækjanna, sem banna viðskiptabönkum þeirra að bjóða upp á kort frá öðmm fyrirtækjum. Portúgalar og Irar lækka vexti Lissabon^Dyflinni. Reuters% PORTÚGALAR og írar hafa farið að dæmi Spánverja og lækkað vexti. Portúgalsbanki lækkaði vexti á skuldabréfum í endursölu í 4% úr 4,5%, sem er mesta lækkun í þrjú ár. Skömmu síðar lækkaði írski seðlabankinn vexti á skuldabréfum í endursölu í 4,94% úr 6,19%. Portúgölsk hlutabréf hækkuðu um tíma eftir vaxtabreytinguna og seðla- bankinn í Lissabon varð að skerast í leikinn á gjaldeyiismörkuðum til stuðnings portúgölskum escudo. „Bandarískir neytendur hafa verið hlunnfarnir og sviknir um þá samkeppni, sem ætti að vera með þessum tveimur stærstu kortafyr- irtækjum í landinu," sagði Janet Reno, dómsmálaráðherra Banda- ríkjanna, á blaðamannafundi í fyrradag er hún skýrði frá máls- höfðuninni. Visa var næstum með helming kortamarkaðarins í Bandaríkjun- um á síðasta ári, MasterCard 25% og í þriðja sæti var American Ex- press með tæplega 20%. Gæti haft mikil áhrif Málshöfðunin gæti haft miklar afleiðingar íyrir greiðslukortafyr- irtækin og einnig haft áhrif á gild- andi lög um bann við hringamynd- un að mati sérfræðinga. Hugsan- lega verður hún til þess að losa um tökin, sem þessi tvö fyrirtæki hafa á markaðnum, auka samkeppni og lækka þjónustugjöld. Talsmaður Visa sagði, að brugð- ist yrði hart við þessari „afskipta- semi stjórnvalda" og bætti því við, að ríkisvaldið væri í raun að snúast gegn þeim reglum, sem það hefði sjálft sett fyrir 23 árum. Tók tals- maður MasterCard í svipaðan streng. Málshöfðunin er niðurstaða tveggja ára langrar rannsóknar á greiðslukortaiðnaðinum en ástæða hennar var sú umkvörtun Americ- an Express, að Visa og Master- Card kæmu í veg fyrir eðlilega samkeppni. Visa USA setti þá reglu gagnvai-t viðskiptabönkum sínum 1991, að þeir mættu ekki bjóða fólki upp á kort frá American Express, Dean Witter, Discover & Co. eða öðrum fyrirtækjum, sem kepptu við Visa. MasterCard tók þessa reglu upp 1996. Þröskuldur í vegi framfara í stefnunni eru Visa og MasterCard einnig sökuð um að tefja fyrir framþróun í þessari grein, til dæmis útgáfu nýrra og fullkomnari korta, og í því efni er vitnað til orða ónefnds frammá- manns hjá Visa: „Það er mjög erfitt fyrir okkur að fitja upp á ein- hverju nýju, sem gæti komið sér illa fyrir MasterCard, og vegna þess, að bankamir, sem eiga Visa, eiga líka MasterCard. Með máls- höfðuninni er líka stefnt að því, að bönkunum verði bannað að eiga ítök í báðum stóru greiðslukorta- fyrirtækjunum. Vönduð dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrabraul 54 ©561 4300 P5<5) 4302 Laugardaginn lO.okt. og sunnud.ll.okt. 30% afsláttur afokkar vinsælu bátum alla helgina í Hafnarfirðl 1/21 Pepsi kr. 50,- með bát. Barnaís kr. 55, Stór ís kr. 95,- Hlunkur kr. 50, Ostborgari og 1/21 Pepsi kr. 270,- Fjölskyldutilboð 4 ostborgarar, 21 Pepsi og franskar kr. 999,- Fjölskyldutilboð 1 liter ís, sósa og kurl kr. 390,- Pylsa og 1/21 Pepsi kr. 150,- NONNABITI Sérhœfðir í bátum KJOTVINNSLA Menskar gæðakjötvörur LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 25 Málið er... ... að barnaskór eiga að vera þægilegir, aðlagast fætinum og tryggja rétt göngulag. nO lO (0 cn o Q) v. (0 C ■ ■■ V) C h. <C -Q im 3 fií H- 3 ■u 2 £ -ra <- +J Ol c c g1 z E '03 qj c " c ro 1 2 -C -3 •- Ol > o ■? J e 2 <u O fD *o E iE ^ 'O c cn j— 4-* wn h- 0> (Q u E *o O _ 03 (D 5 C «o > E ’> 3 N ?2 V, +-* «ö -J W T5 öí -O c C 'fD c +? 1S) H3 (D E “ C ‘v_ - C fD 03 +-' Ö3 -O o 'O M- ^ H- O 'fö <X3 i— 4-J L. $ Ol Ol “1 5 *o e’e; __ £ D1 •4= «? ® O C *—- v_ O fO 0 _Q 3 * «o Ol 3 Oi x. Íb - S-O Ol 5 -o S - o. Q) JZL D _Q_ I «i -C C Leggðu bó! ERi 70172 ecco Gangur lífsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.