Morgunblaðið - 10.10.1998, Side 73

Morgunblaðið - 10.10.1998, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 73-. - BRIDS IJnisjóii (iuAmiinilur l'áll Ariiiir.son í SVEITAKEPPNI eða rú- bertubrids er einfalt að spila af öryggi upp á tíu slagi í fjórum hjörtum suð- urs, en í tvímenningi ráða önnur sjónarmið. Norður gefur; enginn á hættu. Vestur * Á1097 V6 * G75 * 108543 Norður ðk G652 ¥ KD1072 ♦ 9 ♦ KG7 Austur <S K8 V 43 ♦ KD108432 * D2 Suður ♦ G43 ¥ ÁG985 ♦ Á6 *Á96 Vestur Norður Austur Suður Pass 3 tíglar 3 hjðrtu Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Tígulfímma. Skoðum öryggisspila- mennskuna fyrst. Sagn- hafí tekur á tígulás og trompar tígul. Tekur svo tromp tvisvar og spilar síðan AK og þriðja laufinu. Hann reiknar með að gefa slag á laufdrottningu, en ætlar þá að fá í staðinn fría íferð í spaðann, sem H'yggir að hann gefur að- eins tvo slagi á litinn. I þessu tilfelli kemur lauf- drottningin önnur frá austri, svo hægt er að reyna við yfírslaginn. En í tvímenningi er þetta ekki besta leiðin til að reyna við ellefu slagi. Úr því að vestur kom ekki út með spaða, er sennilegt að austur eigi þar annað mannspilið. Ef það er í tví- spili er hægt að byggja upp slag á spaða með því að spila litlu á gosann og svo smáu frá báðum höndum. Þetta er ekki mikil áhætta, því ef spaðinn er 3-3 má losna við lauf heima í frí- spaða, svo það er sjálfsagt að prófa þessa leið. Sagn- hafi tekur fyrst tvisvar tromp og spilar svo spaða á gosann og ás vesturs. Ef vestur spilar tígli um hæl, trompar sagnhafi og spilar smáum spaða frá báðum höndum. Kóngur austurs fer þá fyrir lítið. Nú væri hægt að svína laufgosa, en nákvæmara er að taka öll trompin fyrst. Vestur neyð- ist þá til að fara niður á tvö lauf til að valda spaðann og þá er öruggt að laufdrottn- ingin kemur í slaginn þegar sagnhafi tekur AK í lokin. Svokölluð upplýsingaþving- un. morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggjaÚt- spil: Tígulfimma. fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgð- armanns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (©mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. I DAG K/\ÁRA afmæli. f dag, laugardaginn 10. október, eru Ov/fimmtugir tvíburabræðurnii' Guðni Eiríksson, tækni- fræðingur, Rauðalæk 41 og Tryggvi K. Eiríksson, við- skiptafræðingur, Hjálmholti 10. Eiginkonur þeirra eru Helga Kr. Ásgeirsdóttir og Ágústa Tómasdóttir. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 10. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Valdís Blöndal og Birgir Frímannsson, Barðaströnd 27, Seltjarnarnesi. n pTÁRA aftnæli. í dag, I ellaugai'daginn 10. október, verður sjötíu og fimm ára Ingólfur Aðal- steinsson, veðurfræðingur og fyrrverandi fram- kvæniflastjóri Hitaveitu Suðuraesja, Kirkjusandi 3, íbúð 401, Reykjavík, áður til heimilis að Borgarvegi 28, Ytri-Njarðvík. Eigin- kona hans er Ingibjörg Ólafsdóttír. Þau verða að heiman í dag. /kÁRA afmæli. í dag, Ovllaugardaginn 10. október, verður fimmtugur Þorgils Jónasson, sagn- fræðingur, Kambaseli 44, Reykjavík. Eiginkona hans er Vilborg Bjarnadóttir. Þau hjónin verða að heiman. Arnað heilla Með morgunkaffinu COSPER MIG dreymdi svo undarlega í nótt. Mér fannst við vera komin aftur heim í hversdagsleikann. stjörnuspÆ eftir Franees llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Það er ekkert kynslóðabil til íþínum augum og þú átt auðvelt með að afla þér vina á öllum aldrí. Hrútur (21. mars -19. apríl) Hlutirnir ganga oft betur og hraðar fyrir sig ef þú reynir að verja þig fyrir umhverfinu. Blandaðu þér ekki i vanda- málannaiTa. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Eitthvað fer illa fyrir brjóstið á þér og þú þarft að halda sjálfsstjórn. Mundu að hlut- irnir gerast ekki sjálfkrafa og þúþarft að hafa fyrir þeim. Tvíburar _ (21. maí-20. júní) nA Þú munt sjá að þú átt margt sameiginlegt með samstarfs- félögum þínum og skalt taka af skarið og stefna að því að þið getið áttstund saman. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ekki er allt sem sýnist og það er þitt verk að komast að hinu sanna. Gættu þess bara að láta ekkert koma þér á óvart í leitþinni. LJón (23. júli - 22. ágúst) Þú ert í toppformi bæði and- lega og líkamlega og vekur almenna athygli. Nú væri upplagt að gera sér glaðan dag í góðra vinahópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) (S(L Gefstu ekki upp á því að leggja góðum málstað lið þótt baráttan sé hörð og þér finn- ist lítið miða áfram. Með lagni og léttri lund hefst þetta allt. (23. sept. - 22. október) m Viljirðu búa við áframhald- andi velgengni máttu í engu slaka á. Gættu þess bara að halda utan um þína nánustu eins og þeir gera um þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hlustaðu á þær raddir sem vilja leiðbeina þér og gefa góð ráð, því þær tala af reynslu. Efldu trúarlíf þitt og leitaðu svara við spurningum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítiT Vertu kátur því þú mátt eiga von á því að eitthvað nýtt og framandi skjóti upp koílinum í lífi þínu. Einnig færðu óvæntaheimsókn í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) *■? Þú skalt ekki vera vonsvikinn þótt eitthvað renni þér úr greipum. Lærðu bara af reynslunni og láttu það ekki gerast aftur. Vatnsberi (20. janúai- -18. febrúar) Þú ert í rómantískum hug- leiðum og ættir að gera þér glaðan dag með ástvini þín- um.Vertu svolítið frumlegur í þetta sinnið. Fiskar <4 (19. febrúar - 20. mars) >% Það er kominn tími til bregða á leik og þú ert slaginn. Gefðu þér líka tím að vera með fjölskyldunni rifja upp gamlar minninga: Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KVISKERJABOK Þriðjudaginn 13. október nk. rennur út frestur til þess að panta Kvískerjabók og láta skrá sig á heillaóskaskrá (Tabula Gratulatoria). Verð bókarinnar í áskriít er kr. 5.680. Sími 478 1850 / fax 478 1805, netfang gislisv@eldhorn.is Slysavarnafélag íslands Minjasafn Slysavarnafélag íslands verdur opid í vetur á laugar- og sunnudögum frá kl. 13.00-17.00. Hópum sem óska eftir aö heimsækja safnið á öðrum tímum er vinsamlega bent á að hafa samband við safnvörð, Unnar Guðmundsson, í síma 422 7253. Minjjasafn Slysavarnafélags íslands Þorsteinsbúð við Gerðaveg, Garði Sími 422 7560 KYNNIÐ ykkur nýjar leiðir í HÚSNÆÐISMÁLUM ELDRA FÓLKS KOMIÐ Á STOFNFUND HÚSNÆÐISFÉLAGSINS BÚMENN Á GRAND HÓTEL VIÐ SlGTÚN Á MORGUN, SUNNUDAGINN 11. OKTÓBER KL. 15.00 Dagskrá fundarins verður þannig: ■ Fundarsetning — Steinunn Finnbogadóttir fyrrv. Ijósmóðir ■ Kosning fundarstjóra og fundarritara ■ Gerð grein fyrir tilgangi og undirbúningi fundarins ■ Kynntar samþykktir fyrir félagið ■ Samþykktir bornar upp til samþykktar ■ Tillaga um inntökugjald Kosning stjórnar fram að framhaldsstofnfundi: ■ ■ kosning formanns ■ h kosning 4 meðstjórnenda ■ n kosning 3 varamanna ■ Breytt íbúðaform fyrir eldra fólk: Guðrún Jónsdóttir arkitekt ■ Breyttur heimur — breyttar áherslur fyrir eldra fólk: Svanur Kristjánsson prófessor ■ Verkefnin framundan: Reynir Ingibjartsson starfsmaður Búmanna ■ Önnur mál Helstu markmið hins nýja félags: ■ Lág byggð í stað háhýsa ■ léttari fjármögnun með búseturétti ■ öryggi og heilsa í fyrirrúmi ■ persónuleg þjónusta ■ breiðari aldurshópur ■ starfs- og tómstundaaðstaða fyrir alla. Mætum sem flest Gerumst stofnfélagar í T'l J-.Í3 ■ ■■■■■■■■■■■■ Undirbúningsnefnd Lciini du icuu cigiiiiini hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit vS' “ w.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.