Morgunblaðið - 10.10.1998, Side 74

Morgunblaðið - 10.10.1998, Side 74
-74 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson íLeikstjóm: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Baldur Trausti Hreinsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Sigurður Skúlason. Frumsýning í kvöld uppselt — 2. sýn. fim. 15/10 örfá sætr laus — 3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Sun. 11/10 — lau. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Á morgun kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 nokkur sæti laus. Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fmmsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppselt — fim. 22/10 uppselt — lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 nokkur sæti laus. iSýnt á Litla si/iði kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti Fös. 9/10 örfá sæti laus — lau. 10/10 — fös. 16/10 nokkur sæti laus — lau. 17/10 - fös. 23/10 - lau. 24/10. Sýnt á RenniUerkstœðinu, Akuretfri: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Fös. 16/10 - lau. 17/10 - sun. 18/10. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/10 kl. 20.30 Ljóðskáldin Kristín Ómarsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Haraldur Jónsson, Hallgrímur Helgason og Sjón lesa úr óútkomnum verkum sínum. Tómas R. Einarsson og félagar leika djass af fingrum fram. Umsjón Sigþrúður Gunnarsdóttir. Miðar seldir við inngang. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASOLU LYKUR 15. OKT. Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: Verð kr. 9.800. Afsláttarkort — 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. I dag 10/10, kl. 15.00, uppselt, í kvöld 10/10, kl. 20.00, uppsett, lau. 17/10, kl. 15.00, örfá sæti laus, lau. 17/10, kl. 20.00, uppsett, lau. 24/10, kl. 15.00, lau. 31/10, kl. 15.00. Stóra svið kl. 20.00 U í SVCiT eftir Marc Camoletti. sun. 11/10, uppselt, fös. 16/10, uppselt, lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt, lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppseit, sun. 1/11, laus sæti, lau. 7/11, örfá sæti laus, sun. 8/11, fím. 12/11, 50. sýn. fös. 13/11, örfá sæti laus. Litla svið kl. 20.00 , OFANLJOS eftir David Hare. Sun. 11/10, uppselt, fös. 16/10, sun. 18/10. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen ; STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 3. sýning fim. 15/10. 4. sýning sun. 18/10 5. sýning fim. 22/10. Aðalsamstarfsaðili Landsbanki íslands. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld kl. 20 UPPSELT í kvöld kl. 23.30 UPPSELT fim 15/10 kl. 21 UPPSELT fös 16/10 kl. 21 UPPSELT lau 17/10 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300fyrir konur Sýnt í Islensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 12-18 og (ram að sýningu sýningardaga Ósónar pantanir seidar dagiega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 Aukasýn. sun 11/10 örfá sæti laus lau 17/10 UPPSELT fim 22/10 örfá sæti laus lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 nokkur sæti laus sun 1/11 laus sæti ÞJQNN í sM p uw-n i í kvöld 10/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. í kvöld 10/10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim 15/10 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/10 kl. 20 UPPSELT fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 23/10 kl. 20 UPPSELT fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 örfá sæti laus DimmflLiffim í dag 10/10 kl. 13.00 örfá sæti laus lau 17/10 kl. 13.00 nokkur sæti laus mán 12/10 kl. 20.30 Ekki missa af því! Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó KhsIái BUGSY MALONE sun. 11/10 kl. 14.00 sun. 18/10 kl. 14.00 — næstsíðasta sýning FJÖGUR HJÖRTU íkvöld lau. 10/10 kl. 20.30 Síðasta sýning Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. sun. 11/10 kl. 16 — sun. 25/10 kl. 17 sun. 18/10 kl. 16 -ATH. síðustu sýningar VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 9/10 kl. 20 - lau. 10/10 kl. 20 örfá sæti laus — fös. 16/10 kl. 20 Miðapanlanir í sínia 555 0553. Miðasalan cr opin milli kl. 16—19 alla daga ncma sun. KB|T FVh,,, Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 7. sýn. sun. 11. okt. kl. 14,uppselt 8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14, örfá sæti laus. Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. „Bráðskemmtileg og lifandi sýning“ Dagur MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur 2. sýn. lau. 10. okt. kl. 14.00. 3. sýn. lau. 17. okt. kl. 14.00 EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Sun. 11. okt. kJ. 14.00 Sun. 18. okt. kl. 14.00 6ÓÐAN DA6 SVÁR TKLÆDDA KONAN LAU: 10. OKT - FRUMSÝNING FIM: 15. 0KT -2. sýning LAU: 17. 0KT -3. sýning SUN: 18. 0KT -4. sýning ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir að sýning er hafin Veitingahúsið Hornið býður leikhúsgestum 2 fyrir t í mat fyrir sýningar T J A r'na R B í Ó Miðasalan er opin fim-sun. klukkan 18-20. Sími 561-0280 líalfi Vesturgötu 3 Ómótstæðileg suðræn sveifla! Dansleikur með Jóhönnu Þórhalls og SIX-PACK LATINO í kvöld 10/10 — aðeins þetta eina sinn! Kvöldverður hefst kl. 20, dansleikur kl. 23. BARBARA OG ÚLFAR frumsýning sun. 11/10 kl. 18 2. sýn. lau. 17/10 kl. 21 Spunaleikhús augnabliksins Miðas. opin fim, — lau milli ki.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ishoH.is FÓLK í FRÉTTUM LAUGARPAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Allt fyrir frægðina Stöð 2 ► 21.10 Hljómsveitin (That Thing You Do, Leikstjórnarfrumraunin hans Toms Hanks kemur skemmti- lega á óvart. Enginn byrj- endablær heldur virðist hann eiga jafn auðvelt með að fóta sig aftan við tökuvélarnar. Hljómsveitin er hnitmiðuð þroskasaga ungra músíkanta sem leita frægðar og frama, auk þess sem hún gefur býsna góða innsýn í glerhálan popp- heiminn. Skólahljómsveit úr sveitaþorpi í Pennsylvaníu dettur í lukkupottinn er eitt laga hennar vekur athygli. Fyrst í heimahögunum, síðan í Pittsburg, og þá kemur um- boðsmaðurinn Mr. White (Tom Hanks) til skjalanna og augnabliksfrægð á vestur- ströndinni. Sagan á bak við myndina er tiltölulega einföld, en Hanks kryddar hana með skondnum persónum og það leynir sér ekki að hann hefur fínt skopskyn sem gerir Hljómsveitina vii-kilega skemmtilega. Myndin gerist á hinum eina og sanna sjöunda áratug, Hanks og samstarfs- mönnum hefur lánast að end- urskapa andrúmsloft þess ágæta tímabils með öllum sín- um tryllitækjum, söngtríóum, þó fyrst og fremst tónlistinni, sem minnir á tyggjótónlistar- bönd einsog Dave Clark Five eða Herman Hermits. Bíórásin ► 6.00, 12.35, 2.00 Læ- vís og lipur (Kind Hearts and Coronets ‘49). Ein af hinum klass- ísku, bleksvörtu, hábresku satír- um, gjarnan kenndum við fram- leiðandann, Ealing Studios, frá því um miðbik aldarinnar. Alec Gu- inness óborganlegur í hlutverkum átta fórnarlamba í erfðamáli. ★★★'/z Bíórásin ► 8.00, 14.30 Zhivago læknir (Doctor Zhivago, ‘66). Sú eina og sanna. Rómantísk stór- mynd eins og David Lean var manna færastur í að skapa. Rúss- neska byltingin og áhrif hennar á líf nokkurra, ólíkra persóna. Með ógleymanlegri Julie Christie, Lindubuffínu Omar Sharif, fíma- sterkum Rod Steiger og Tom Co- urtney. ★★★Vií. Stöð 2 ► 13.45 Undrasteinninn (Cocoon, ‘85). Endursýning á frægri, gamansamri vísindaskáld- sögu, ★★★ Stöð2M5.35 (Krummamir Krummerne, ‘91). Endursýning á gamansamri, danskri barnamynd um samheldna, fimm manna fjöl- skyldu. Sýn ► 21.00 Draugur í Paradís (Phantom of the Paradise, ‘74). Poppuð útgáfa af Óperudraugun- um, sem fær rokkóperumeðferð í tónlistarhöllinni Filmore West (sem er þeim ofarlega í minni sem upplifðu tónlistarsprengingu sjö- unda áratugarins). Söguleg, ráð- villt en ekki leiðinleg, sama má segja um tónlistina eftir Paul Williams - sem einnig fer með eitt aðalhlutverkið. Skondið hliðar- skref hjá Brian de Palma. ★★'/2 Sjónvarpið^ 21.10 McMullen bræður The Brothers McMullen, Leikfélag Akureyrar RumxniixicjiKr ræxiixigi Ævintýri fyrir böm með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler 3. sýn. í dag lau. 10. okt. kl. 14 4. sýn. sun. 11. okt. kl. 14 5. sýn. fim. 15. okt. kl. 15 6. sýn. lau. 17. okt. kl. 14 7. sýn. sun, 18. okt. kl. 14_ Miðasalan er opin frá kl. 13—17 virka daga. Sími 162 1100. ‘95), ★★V2, er lítil og ljúf mynd um uppvaxtaivanda- og ástamál þriggja, katólskra bræðra. Leik- stjóri og aðalleikari er Edward Burns, Björgun óbreytts Ryans, en myndin var valin sú besta á Sund- ance kvikmyndahátíðinni ‘95. Stöð2^21.10 Hljómsveitin (That Thing You Do, ‘96). Sjá um- sögn í ramma. Sjónvarpið ► 22.55 Hafnarrott- an (The Wharf Rat, ‘96). Frum- sýning á sjónvarpsmynd sem not- endur IMDb gefa 8,7, svo það gæti verið eftir einhverju að slægjast. Segir af uppgjöri bræðra í hafnar- borg. Annar bófi, hinn lögga. Með Lou Diamond Phillips og Judge Reinhold. Stöð 2 ► 23.05 Hættuspil (Max- imum Risk, ‘96), er ein mynda belgíska buffsins Jean Claude Van Damme. t>ær eru einkennalausar ofbeldis- og sparkmyndir og ill- mögulegt að greina eina frá annarri í minningunni. Sé að ég hef gefíð henni á sínum tíma ★‘/2. Sýn ► 0.40 Uppá líf og dauða (Death Hunt, ‘81). ★★Vt. Kanadíska fjallalöggan Lee Mar- vin eltist við illvígan en saklausan Charles Bronson um frerann í norðri. Kempurnar slitseigar áhorfs. Stöð 2 ►0.45 Mitt eigið Idaho (My Own, Private Idaho, ‘91), ★★★VI2. Mynd eftir Gus Van Sant, sem menn annaðhvort dýrka eða hata. Aðalpersónan, Mike (River Phoenix), er í alla staði óvenjuleg. Umrenningur í Seatlle sem þjáist af svefnsýki, sem kemur yfir hann þegar síst skyldi. Lifibrauð hans og félaga hans, Scotts (Keanu Reeves), er líkaminn. Þeir kumpánar selja sig körlum sem konum. Sjónræni þátturinn er óhemju sterkur í myndum leikstjórans, litirnir flæða, tökurnar bera keim af sí- gildri málaralist og tónlistin notuð með eftirminnilegum árangri. Sterkasti þátturinn andstæðurn- ar; allur ljótleiki sögunnar og oft- ast niðurnítt umhverfið gagnstætt hinum einlægu, ósviknu tilfinning- um sem önnur karlhóran ber til hinnar. Þetta er undarlegt ferða- lag sem ekki gleymist. Stöð ► 2.30 Hættulegur metn- aður (Ambition, ‘91). Frumsýning sjónvarpsmyndar þar sem Lou Di- amond Phillips leikur í'ithöfund í vanda. IMDb gefur 4,6, sem ein- faldlega þýðir tímasóun. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.