Morgunblaðið - 10.10.1998, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 10.10.1998, Qupperneq 75
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 7ðF - MYNDBÖND Hat- rammir vinir Stærsta sort (XXL)___________ (iainanmynd ★ ★'/2 Framleiðendur: Alain Goldman. Leikstjóri: Ariel Zeitoun. Handrits- höfundar: Florence Quentin. Kvik- myndataka: Philippe Pavans de Ceccatty. Tónlist: Goran Bregovic. Aðalhlutverk: Machel Boujenah, Gérard Depardieu, Gina Loll- obrigida, Elsa Zylberstein, Gad Elmaleh. 92 mín. Bandaríkin. Skífan 1998. Myndin er öllum leyfð. ALAIN Berrebi er þokkalega sáttur við líf sitt. Hann á fallega kærustu, vinsæla verslun og virðist líða betur en öll- um öðrum í kring- um hann. En einn daginn fer hann með kærustunni og verðandi tengdaföður til Cantal héraðsins til að vera við- staddur útfór manns sem hafði djúpstæð áhrif á líf tendgdó og þá byrjar ógæfan að henda Alain. Ógæfan er holdgervð í syni hins látna læriföður tengdó sem heitir Nathan og stelur hann kærustunni og allri hamingju Alains, en Aiain ætlar ekki að taka þessu með þegj- andi þögninni. Lýsingin hér að ofan er af leiðin- lega hluta myndarinnar, fyrstu 50 mínútunum, en þær eru engu að síður mikilvægur þáttur í heildar- svip myndarinnar. Bestu atriðin tengjast samleik Machel Boujenah og Gérard Depardieu, sem er oft á tíðum yndislegur og gerir myndina vel þess virði að sjá. Machel leikur Alain vel en persóna Alains er ekk- ert sérstaklega skemmtileg þótt hún vinni mjög á í síðari hluta myndarinnar. Einnig eru mæður mannanna tveggja dásamlega leiknar af hinni glæsilegu Gina Lollobrigida og Catherine Jacob. Ottó Geir Borg Hættuleg móðir Fullkomna mamman (The Perfect Mother)___ Ilrama ★y2 Framleiðandi: Colleen Nystedt. Leik- stjóri: Peter Levin. Handritshöfund- ur: Karen Clark. Kvikmyndataka: Jan Kiesser. Tónlist: Mark Snow. Aðalhlutverk: Tine Daly, Ione Skye, Dec Wallace Stone. 89 mín. Banda- ríkin. Bergvík 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. SANNAR sögur eru vinsælt við- fangsefni í svokölluðum „sjónvarps- myndum vikunnar" og ganga þær oftast út á það að einhver afbrigði- legur hlutur reyn- ir að raska lífí bandarísku kjarnafjölskyld- unnar. Að þessu sinni er það klikk- uð móðir sem ekki vill sleppa syni sínum frá sér. Tine Daly er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í kvenlögguþátt- unum um Cagney og Lacy, sem nutu vinsælda fyrir rúmum áratug. Daly er miðlungsleikona en útlits- lega er hún fullkomin í hlutverk brjáluðu mömmunnar. Þetta er ein af þeim myndum sem má þola þeg- ar sjónvarpsdagskráin er í hallæri en að gera sér ferð út á leigu til að leigja hana er ekki góð hugmynd. Ottó Geir Borg Harmonikutónleikar, fjölbreytt vöruúrval og sprenghlægilegt verð Heimsókn í Kolaportið er ótrúleg upplifun Kolaportið er f raun eina markaðs- torgið hér á landi og þeir sem þangað hafa komið, eru sammála um að það sé ótrúlegu upplifun. Vöruúrvalið er fjölbreytt og verðið sprenghlægilegt. Um þessa helgi spilar íslenskur harm- onikuleikari báðadagakl. 14-16. Mikil sala á kompudóti Það hefur löngum sannast í Kola- portinu að eins manns drasl er annnars manns fjársjóður. Fríða Björnsdóttir blaðamaður skrifaði í Vikuna á árinu 1993 þar sem hún lýsti þeirri ótrúlegu upplifum sem það er að selja kompudót úr geymsl- unni í Kolaportinu. Hún sagði að prútt liefði verið landanum framandi, en rússar og austurlandabúar væru sérfræðinga í því. Hagnaðurinn af sölunni varð um þrjátíu þúsund. Matvælatorg fyrir sælkera Kolaportið hefur löngum verið frægt fyrir úrval matvæla sem oft er hvergi hægt að fá annarsstaðar. Hákarlinn ilmar vel og hvergi er hægt að fá jafnmargar tegundir af harðfiski. Kartöflumar em sérræktaðar austur í sveitum og fólk kemur um langan veg, bara til að kaupa þær. Ostabásinn er fullur af íslenskum ostum ásamt fjölmörgum tegundum vítt og breitt úr heiminum. Síldin er án rotvarnar- efna, til í tíu tegundum og fæst bara í Kolaportinu. Saltaða hrossakjötið er gott og hangikjötið smakkast vel. Laxinn er sémnninn og hvergi til annars staðar. Einnig er boðið upp á lausfryst ýsuflök, saltfisk, skelfisk, skötu, sænautakjöt, lúðukinnar og úrval af sælgæti að hætti sælkera sem gera kröfur um það besta. Tískufatnaður á góðu verði Hvergi á landinu er til jafn mikið úrval af notuðum fatnaði og í Kola- portinu. Þar er að fmna föt á allan aldur, börn, unglinga og fullorðna. Margar þekktar tískuverslanir hafa selt í Kolaportinu og um þessar mundir stendur yfir útsala frá Kókó, Kjallaranum og Extrabúðinni. Á þessum útsölum er oft hægt að gera ótrúlega góð kaup í vandaðri vöru. Margir fastir söluaðilar hafa áram saman selt fatnað fyrirböm, unglinga og fullorðna í Kolaportinu og þar má oft finna ótrúlega góða vöru á verði sem vekur furðu. Alþjóðleg tónlistarmiðstöð BIRTU-básinn veitir alþjóðlega tónlistarbirtu í hjarta hvers manns, með tónlist frá öllum heimhomum á verði sem er lægra en annars staðar. Margir selja notaða diska og ótal dæmi eru til um að fólk finni tónlistardiska sem leitað hefur verið að árum saman. Gömlu plöturnar eru til í rekkum sem samtals skipta tugum metra ef þær væru settar allar saman. Leikfangaland í Kolaportinu Margir selja leikföng í Kolaportinu og það má einna helst líkja úrvalinu við leikfangaland í draumarfki barnanna. Verðin em lág eða allt niður í nokkra tugi króna. Skemmtileg austurlandavara I Kolaportinu er boðið upp á marga sérstaka hluti frá austurlöndum s.s. útskorna trémuni, uppstoppuð skordýr, buffalahom, stóra blævængi, silkipúða, prinsessukjóla og fleira. Verkfærabásinn kominn aftur Praktískir hlutir eins og verkfæri em í miklu úrvali og á verði sem kemur á óvart eða frá níutíu og fimm krónum. Verkfærabásinn er kominn aftur eftir hlé í nokkurn tíma og þar er gaman að líta við og gramsa. Ljúfar stundir yfír kaffínu Þegar búir er að gramsa í kompu- dótinu, líta við á útsölunum og versla í matinn er ljúft að setjast niður í Kaffi Porti og fá sér kafftbolla og vöfflu, bjóða fjölskyldunni í fisk eða bara að fá sér pulsu eða ís. Félagslífíð í Kolaportinu er ótrúlegt og þar hittast reglulega stórir hópar s.s. Vestmannaeyjahópurinn frægi. Þegar labbað er um götur Kolaportsins finnur maður vini, kunningja og j — ættingja sem maður hefur ekki séð í tugi ára. Góður HÁKARL og úrval af HARÐFISKI Kristinn fyrir framan matvœlamarkaðinn er með ilmandi góðan hókarl og ótal tegundir af harðfisk, Þú œttir að smakka, þó mcetirðu um hverja helgi. 10 SILDARTEGUNDIR án rotvarnarefna Síldin hjá Helgu er án rotvarnarefna og hún býður upp á úrval tegunda s.s. Púrtvínssíld, appelsínusíld, haustsíld, vorsíld, Pólargull og silfur og fleiri. SÆNAUTAKJÖT hámerakjöt, toðreyktur lax Gylfi í gullinu er með beykireyktan, nýjan og grafinn lax, lausfryst ýsuflök, lúðukynnar, gellur, salladlax, reykt ýsuflök og harðfisk að austan. Tangi - með allt úr sjónum NEMA HVAL Lausfryst ýsuflök, útvötnuð saltfiskflök, sólþurrkaður saltfiskur, skelfiskur, rœkja, hörpudiskur, nýr og reyktur lax, ný, söltuð og kœst skata, gellur og kinnar. HARÐFISKURINN góði fró Hafdal Hafdal hefur selt harðfisk árum saman i Kolaportinu og um hverja helgi kemur stór hópur eingöngu til að kaupa Hafdals harðfisk. Smakkaðullll HÁKARLINN frá Bjarnarhöfn ilmar vel Fiskbúðin mín er með hinn landsfrœga hákarl frá Bjarnarhöfn og einnig mikið úrval af öörum fiski. Láttu sjá þig um helgina. Depla -LAX, harðfiskur og HROSSAKJOT Skarphéðlnn er með nýjan lax í flökum og bltum og einnig reyktan og graflnn. Einnig harðfisk og úrval af hrossakjöti, lambakjöti og loksins komið hangikjöt.. OSTAMARKAÐUR -tilboð á svissneskum ostum Um helgina verður ostamarkaðurlnn með tilboð á ísbúanum og svlssneskum ostum s.s. Emmental og Gruyer. Fjöldi annarra tegunda. NAMMIBÁSINN hennar Stefaníu MMMM! 'A kg. bland í poka á kr. 195. Ekta íslenskur brjóstsykur, súkkulaðifroskar í miklu úrvali. Sannkölluð nammihátíð hjá Stefaníu við Mlðstrceti. Islensku EYRARTÚNS kartöflurnar Það má eiginlega segja að kartöflurnar frá Eyrartúni selji sig sjálfar. Þeir sem kaupa Eyrartúnskartöflur einu sinni, kaupa þœr fyrir lífstíð. FLATKÓKURNAR eru rosalega góðar Þú fœrð líklega heimsins bestu flatkökur í Kolaportinu. Einnig kleinur, kanilsnúðar, jólakökkur, eplakökur og margt fleira. Eggin góðu líka. Fjölskyldutilboð á sælgæti - PAKKAVERÐ 6 kókósbollur, 6 buff og 6 borgarar á kr. 790. Einnlg ýmis önnur tilboð á öðru sœlgœti. Alltaf glœný vara í gulu básunuml!!! Anna og Fannar með RAUÐAR íslenskar KARTÖFLUR Fólk ekur tugi kílómetra til að kaupa sér rauðar kartöflur hjá Fannari frá Háfi. íslenskar kartöflur eins þœr gerast bestar. Þú ánetjast ef þú prófar. SILFURDAGAR -í antikbásnum við Gleðistíg Það eru silfurdagar í Antik- og bókabásnum við Gleðistíg um helgina. Borðsilfur m.a. Excellence, búningasilfur, jólaskeiðar og ótrúlegt úrval bóka. Upplifðu Kolaportsstemmninguna Opið um helgar kl. 11-17. NYTT - NYTT Vefnaðarvörubás Jóhönnu Gardínuefni, stórísefni, eldhúsgardínur og fjölbreytt úrval efna tll alhliða sauma. Miklð úrval g enn lœgra verði en sést hefur áöur í Kolaportinu. GRÆNU BASARNIR austurlandavara Lesgleraugu í miklu úrvall, Fila og Tommy töskur, jakkar og bolir, fótbolta- treyjur á alla fjölskylduna, útskornar trévörur, buffalóhom og ótal margt {leira. Handprjónaðar barnahúfur kr. 1000 -h$á KRISTINU Bolir á fullorðna frá kr. 990.Fjölbreytt úrval af barnafatnaði á sannkölluöu Kolaportsverði og hvergi lœgra verö. Kristín er við vegginn hjá Kaffi Port. SIRIVAN -austurlenslc gjafavara i úrvali Stórir blœvœngir kr. 2990, silkipúðar kr. 700, fallegir austurlenskir prinsessukjólar, fallegir smáhlutir og mikið úrval af austurlenskri tré- og gjafavöru. GLASGOW -peysur, blússur og skart á útsölu Blússur og peysur frá kr. 1000, útsala á tískuskartgripum, ódýr og góð lestrarpleraugu kr. 600 og fallegir kjólar frá kr. 2990. Allar stœrðir og mikið úrval. STORI leikfangabásinn er við Kaffi Port Frábœrt úrval leikfanga á verði sem passar hverri einustu buddu. Einnig leikir í Nintendo og Sega tölvur ásamt skiptimarkaði. Alltaf eithvað^nýtfll Vefnaðarvara og gjafavara hjá KÁRA Margar tegundir og úrval lita af vefnaðarvöru á œðislegu Kolaportsverðl. Þú gerir ekki betri kaup í vefnaðarvöru en hjá Kára. Elnnig gjafavara í úrvali. VERKFÆRABASINN -verð frá kr. 95 Verkfœrabásinn er kominn aftur og verðið hefur aldrei verið lœgra. Skrúfjárn, meitlar, kúbein, 600 w slípirokkur q, kr. 2£90 og 500 w höggborvél á kr. 2690. Gjafavörur hjá OLOFU við Aukastræti Gjafavara í miklu úrvall. Styttur, ofnœmisprófaðlr eyrnalokkar, barnateppl og brassvara. Alltaf eithvað nýtt sem kemur á óvart. Elnnlg afskorin blóm. Tónlistin ÞÍN fæst fi Birtubásnum Mikið úrval t.d. Sven Ingvars, Sœnsku Vlkingarnir.Countrytónllst, þjóðlaga- tónllst./rilþlð úrval af dansmússik. Línudansararnir okkar líta stundum við. SKOUTSALAN með fullt aff nýrri vöru Fullt af nýrri vöru á verði sem enginn getur keppt við. Otal margar tegundir, allar stœrðir, á allan aldur, fyrir bœði kyn.Tilboð á Moonboots. Elli skransoldánn - ævintýralegur bás Hann Elli er löngu búinn að missa yfirsýn á hvað hann atil í básnum. Þú veröur bara að gramsa og þú finnur örugglega eithvað nýtilegt. KÓKÓ-útsala - kr. IOOO. 2000, 3000 Dömu og herrafatnaður. Buxur, peysur, jakkar, skyrtur, blússur, toppar, skór og ótalmargt annað. Allt á kr. 1000, 2000 eða 3000. Þú veröur að koma. EXTRAbúðin með sprengiútsölu Glfurlegt úrval af fatnaöi á ótrúlega œðislegu verði. Buxur, jakkar, Dr. Martens og Adidas skór, peysur, skyrtur og fleira á ótrúlegu veröi. Magnea með nýjan ANTIKMARKAÐ Magnea er nýbúin að opna anfíkmarkað með miklu úrvali af antikhús- gögnum, postulíni. Glervöru, silfurvöru, dúkum, pelsum og fleiru. BIBBI OG GULLI - tveir góðir við Baragötu Kerti, englamyndir, orkusteinahálsmen.bœnaspjöld, mánaðarbollar, antikvara, styttur, postulín og fleira. Bibbi og Gulli eru við Baragötu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.