Morgunblaðið - 10.10.1998, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 8ö
VEÐUR
Sþá kl. 1)2.96 í dag:é * 4 *
** * * é * é * ‘
é é é é é é é ♦___________________________________________________________________________________________________
j+i rS rhí t°\i\é ééRi9nin9 V*Skúrir . IS^9' EHitasti!
W VT. ÍT > ( J 4 e * Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðnn = Þoka
T V-----J v *** e ... V • J vindstyri<,heilflö4ur 4 . „...
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & Snjokoma y El er2vindstig.é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss suðaustanátt með rigningu í
fyrramálið suðvestan- og vestanlands og um
miðjan daginn einnig norðanlands og austan.
Lítið eitt hægari vestanátt síðdegis og dregur úr
úrkomu sunnanlands og vestan. Hiti á bilinu 5 til
9 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir vestlæga átt og
rigningu, gola eða kaldi víðast en stinningskaldi
eða allhvasst við suðurströndina.
Á mánudag gengur líklega í norðan kalda eða
stinningskalda og fer kólnandi á \festfjörðum.
A þriðjudag eru horfur á minnkandi norðanátt og
léttir þá víða til í bili og kólnar nokkuð um allt
land, svo búast má við næturfrosti.
Á miðvikudag lítur loks helst út fyrir nokkuð
hvassa suðaustanátt með rigningu.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri
1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð milli íslands og Noregs fer til NA og grynnis
dálitill hæðarhryggur yfir landinu er á austurleið en lægðin
við Hvarf dýpkar og nálgast landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyrí
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
°C Veður
6 skýjað
2 rign. á síð.klst.
4 skýjað
4
10 léttskýjað
2 rigning
1 slydda á síð.klst. Malaga
2 rigning
10 skúr
9 rigning
°C Veður
Amsterdam 12 þokumóða
Lúxemborg 13 léttskýjað
Hamborg 10 alskýjað
Frankfurt 13 skýjað
Vín 17 skýjað
Algarve 20 heiðskírt
20 hálfskýjað
Las Palmas 25 léttskýjað
Barcelona 18 skýjað
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen 9 rigning Mallorca 19 skýjað
Ósló Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 10 þokumóða Feneyjar 18 skýjað
Stokkhólmur 11 Winnipeg 8 heiðskírt
Helsinki_________11 alskviað_______ Montreal 9 léttskýjað
Dublin 14 rigning Halifax 11 rigning
Glasgow 14 rign. á slð.klst. NewYork 17 alskýjað
London 14 skýjað Chicago 9 skýjað
París 11 alskýjað Orlando 23 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
10. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.06 0,2 9.20 3,9 15.36 0,4 21.48 3,5 7.58 13.11 18.22 5.19
ÍSAFJÖRÐUR 5.15 0,2 11.18 2,2 17.48 0,3 23.47 1,9 8.10 13.19 18.25 5.27
SIGLUFJÖRÐUR 1.39 1,4 7.28 0,2 13.49 1,4 20.00 0,2 7.50 12.59 18.05 5.26
DJÚPIVOGUR 0.08 0,4 6.20 2,4 12.45 0,5 18.44 2,0 7.30 12.43 17.54 4.49
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I gosdrykkurinn, 8
gjalds, 9 venja, 10 kjöt,
II gæfa, 13 peningar, 15
stilltar, 18 vondan, 21
ríkidæmi, 22 kalviður, 23
sigruðum, 24 matar-
skrína.
LÓÐRÉTT:
2 leyfi, 3 röska, 4 sjúga, 5
lykt., 6 þvottasnúra, 7 at,
12 spil, 14 reyfi, 15
ræma, 16 greppatrnni,
17 hunda, 18 svelginn, 19
láðs, 20 að undanteknu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt: 1 gaufa, 4 hælum, 7 uggur, 8 lætur, 9 sót, 11
aumt, 13 árar, 14 ókátt, 15 hagl, 17 alur, 20 áta, 22
fánnt, 23 gætin, 24 romsa, 25 agnir.
Lóðrétt: 1 gaupa, 2 ungum, 3 aurs, 4 holt, 5 letur, 6
múrar, 10 ófátt, 12 tól, 13 áta, 15 hafur, 16 gónum, 18
látin, 19 Rúnar, 20 átta, 21 agga.
I dag er laugardagur 10.
október, 283. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: 111 áform eru
Drottni andstyggð, en hrein
eru vingjarnleg orð.
(Orðskv. 15,26.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
fór Hanse Walt og
Pescaberbes Dos fór í
gærkvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fóru Framnes,
Smodlminisky og Sval-
bakur fór á veiðar. I dag
fer Freri, Ránin og
flutningaskipið Svanur.
Mannamót
Aflagrandi 40. Efnt
verður til haustfagnaðar
í félagsmiðstöðinni Afla-
granda 40 fóstudaginn
16. október. Hátíðin
hefst kl. 13 með opnun
myndlistarsýningar.
Sýning á verkum þátt-
takenda á myndlistar-
námskeiðum í félagsmið-
stöðinni undanfarin ár.
Kl. 14 hátíðarbingó.
Fjöldi góðra vinninga.
Hátíðarkaffi. í kaffitím-
antmi skemmta feðgarn-
h- Arni og Benedikt Elf-
ar. Dansleikur: Hjördís
Geirs og hijómsveit leika
fyrir dansi til kl. 18.
Dalbraut 18-20. Haust-
ferð á Reykjanes mið-
vikudaginn 14. október
kl. 13. Ekið til Keflavík-
ur, að Garðsskagavita,
Sæfiskasafnið í Höfnum
skoðað og síðan ekið til
Grindavíkur. Skráning í
síma 588 9533.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágr.
Danskennsla Sigvalda í
Ásgarði byrjar mánu-
daginn 12. okt. kl. 19
fyrir lengra komna og
kl. 20.30 fyrir byrjend-
ur. Skák kl. 13 á þriðju-
dögum.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Skemmtifund-
ur laugardaginn 10.
október kl. 15 í Kirkju-
hvoli.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Pútt alla þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14.00 við
Hrafnistu í Hafnarfirði.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á mánudag 12. okt.
vinnustofur opnar frá kl.
9-16.30, m.a. keramik.
Frá hádegi spilasalur
opinn. Kl. 13.20 kóræf-
ing, Gerðubergskór
undir stjórn Kára Frið-
rikssonar. Kl. 16
(breyttur tími) dans hjá
Sigvalda. Veitingar í
teríu. Miðvikudaginn 14.
okt. kl. 13 glermálun,
umsjón Óla Stína. Allar
uppl. á staðnum og í
síma 557 9020.
Langahlíð 3, félagsstarf
aldraðra. Haustferð á
Reykjanes miðvikudag-
inn 14. október kl. 13.
Ekið til Keflavíkur, að
Garðsskagavita, Sæ-
fiskasafnið í Höfnum
skoðað og síðan ekið til
Grindavíkur. Skráning í
síma 553 4161.
Vesturgata 7. Haustlita-
ferð verður fimmtudag-
inn 15. október kl. 13.
Ekið um Kngvelli, Sól-
heimar í Grímsnesi
skoðaðir, kaffiveitingar.
Á heimleið verður komið
við í Eden. Leiðsögu-
maður Helga Jörgensen.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562 7077.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Opið í dag kl. 14-16.30.
Ólafur B. Ólafsson sér
um hljóðfæraleik. Ingi-
björg Aldís Ólafsdóttir
óperusöngkona syngur.
Haukur Hafsteinsson
kemur kl. 15.30 og fjall-
ar um lífeyrismál aldr-
aðra. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Grensás-
sdknar heldur fyrsta
fund vetrarins á Akra-
nesi mánudaginn 12.
október. Fundurinn
hefst með kvöldverði.
Lagt verður af stað frá
Grensáskirkju kl. 18.30.
Hvassaleiti 56-58.
Sviðaveislan verður
föstudaginn 23. október
kl. 18.30. Upplýsingar og
skráning í síma
588 9335.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35
(gengið inn frá Stakka-
hlíð).
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík. Spilum fé-
lagsvist í dag kl. 14 á
Hallveigarstöðum. Allir
velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs.
Leikfimikennslan byrjar
mánudaginn 5. október
kl. 19. Kennari Hulda
Stefánsdóttir, kennt
verður á mánudögum og
miðvikudögum kl. 19.
Anna Bjarnadóttir mun
hafa umsjón með leik-
fiminni og eru konur
beðnar að hafa samband
við hana varðandi ski'án-
ingu og aðrar upplýsing-
ar, sími 554 0729. Vinnu-
kvöld fyrir jólabasarinn
ena kl. 19.30 á mánudög-
um.
Stokkseyringafélagið í
Reykjavík og nágrenni
heldur aðalfund siniu_
sunnudaginn 11. október
í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 111, kl.
15. Venjuleg aðalfundar-
störf. Kaffiveitingar.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fjölskylduhátið
hefst í Gullsmára kl. 14.
Magnús Scheving
skemmtir gestum og
KKK og Sigurbjörg
mæta á svæðið. Kaffi-
veitingar.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Emu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnamess hjá
Ingibjörgu.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
em afgreidd alla daga
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Hápunktur haustsins ## |
Sparidagar á Hótel Örik i
eru í nánd og heQast 29. nóvember nk.
6 dagar, 5 nætur
Ámi Norðfjörö verður í fararbroddi meö morgunleikfimina,
félagsstarfiö og kvöldvökurnar.
Þjóðkunnir listamenn koma í heimsókn og verða með upplestur ■
og aðrar uppákonmr í hverri viku.
Kvöldvökur, dans, söngur, grín, gleðistund, úlivist og boccia.
Verö kiv 2.9H0
lyrir ninniiiun ii sölnrhriiig i (t ílivli
Innifalið: Gisting, inorgunvcrður af hlaðborði, þríréttaður kvöldverður
leikfiini og útivist, dagskrá alla daga og kvöld. landskuimir skeinmtikraft-
ar, fróðlcg erindi o.fl.
Sparidagar verða síðan 6. des. og allan mars.
HVERAGERÐI
SÍMI 483 4700
FAX 983 4775
LYKILL AÐ ISLENSKRI GESTRISNI