Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 7

Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 7 Kaupum SÁÁ-kortið og byggjum meðferðardeild fyrir ungt fólk í vímuefnavanda Salan byrjar í dag I ÖÍKSiíÍMíKSS •*»*. SiU<HÍS«<l Næstu 10 daga geta landsmenn lagt sitt af mörkum til að hjálpa ungu fólki út úr vítahring vímuefnafíknarinnar. Verslanir, bensín- stöðvar og útibú Landsbankans selja SÁÁ-kortið um allt land. Andvirði þess rennur óskipt til byggingar á nýrri meðferðardeild fyrir ungt fólk við sjúkrahúsið Vog. SAA-kortiö verður selt í þremur útgáfum. Kort nr. 1 verðurtil sölu frá og með deginum í dag, kort nr. 2 frá og með 2. nóv. og kort nr. 3 frá og með 5. nóv. Sölu lýkur 8. nóv. Er ekki kjörið að eignast öll kortin? Áfengis- og vímuefnameðferð er áhrifaríkasta leiðin til að hjálpa unga fólkinu að brjótast undan fíkninni. Með sérstakri meðferðardeild á Vogi bætum við árangurinn af meðferðinni og gerum fleiri ungmennum kleift að komast aftur á rétta braut í lífinu. Það er ávinningur okkar allra. SÁA KORTIÐ Þú finnur SAA-kortið við kassann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.