Morgunblaðið - 29.10.1998, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 43«,
Yiðurkennum
táknmálið
FYRIR nokkru var
lögð fram á Alþingi af
Svavari Gestssyni til-
laga til þingsályktunar
um að viðurkenna ís-
lenskt táknmál sem
móðurmál heyrnar-
lausra. Þetta málefni
er mér mikið hjartans-
mál þar sem hér er til
umfjöllunar að viður-
kenna móðurmál mitt,
íslenska táknmálið. Eg
og maðurinn minn er-
um bæði heyrnarlaus
og eigum tvö heyrandi
börn, sem hafa alist
upp við að nota tvö
tungumál, þ.e.a.s. bæði
táknmál og íslensku. Sjálf stunda
ég nú nám við Menntaskólann í
Hamrahlíð á félags- og sálfræði-
braut. Ég hef lengi haft mikinn
áhuga á að rannsaka ættfræði
heymarlausra því mér þykir
áhugavert að sjá hvort margir
heyi-narlausir tilheyri sömu ætt.
Þegar ég hef verið að skoða ætt-
ir heyrnarlausa hef ég einnig tekið
viðtöl við nokkra heymarlausa sem
fæddir eiu á ámm 1960-1964. Á
þessum tíma var táknmál bannað
og stefna oralista eða talmálssinna
var viðhöfð. Orahstar héldu því
fram að táknmál mundi draga úr
hæfni heymarlausra til að læra ís-
lensku. Miklum tíma var eytt í að
kenna heyrnarlausum börnum að
tala og fór þessi kennsla fram á
kostnað táknmálsins.
F oreldrum var ráðlagt
að nota ekki táknmál í
samskiptum við
heymarlaus böm sín
sem olli því að sam-
skipti heymarlausra
við foreldra og fjöl-
skyldu sína voru mjög
takmörkuð. I þessum
viðtölum mínum hafa
komið upp ótrúleg
dæmi sem lýsa ein-
angrun heymarlausra
þegar þeir fá ekki að
nota málið sitt, tákn-
málið og enginn í fjöl-
skyldunni kann það.
Dæmi em um að
heymarlaus börn hafi ekki vitað
hvað systkini þeirra hétu þrátt fyr-
ir að þau væru orðin jafnvel 8 ára
gömul. Annað dæmi sem mig lang-
ar til að nefna er þegar heymar-
laus böm fóm heim til sín í sumar-
frí, en þau höfðu verið á heimavist
um veturinn, þá þekktu þau ekki
systkini sín vegna langs aðskilnað-
ar. Þriðja dæmið er um stelpu sem
var á aldrinum 8-10 ára þegar hún
missti alla heyrn vegna heila-
himnubólgu. Stúlkan hafði verið í
almennum skóla og vildu foreldrar
hennar hafa hana áfram í skóla
með heyrandi börnum til að sjá
hvemig gengi. En það gekk ekki.
Þessi stúlka sat og horfði upp í loft
og taldi flísamai- í loftinu á
kennslustofunni. Kennarinn talaði
Steinunn
Þorvaldsdóttir
og talaði en hún skildi ekkert. Hún
vissi ekkert um hvað kennslan
snerist þar sem Hún heyrði ekkert.
Eftir að hafa verið heyrnarlaus í
almennum bekk í tæp tvö ár var
ákveðið að hún færi í skóla fyrir
heymarlausa til reynslu í nokkrar
vikur. I skólanum bjó hún á heima-
vist þar sem heymarlausir töluðu
táknmál sín á milli og þá opnaðist
henni nýr heimur. Hún lærði tákn-
mál af hinum nemendunum og var í
Mikilvægt er, segir
Steinunn Þorvalds-
dóttir, að við fáum
íslenska táknmálið við-
urkennt sem móðurmál
heyrnarlausra.
skólanum það sem eftir var af
hennar grunnskólagöngu.
Þessi dæmi sem ég hef nefnt
sýna að það er nauðsynlegt að við
fáum íslenska táknmálið viður-
kennt sem móðurmál heyrnar-
lausra, bæði fyrir unga sem aldna.
Ekki eyða meiri tíma í talkennslu,
við eigum okkar mál, táknmál. Við
þurfum að fá að vita hvað er að
gerast í kringum okkur og við
þurfum að tengjast fjölskyldum
okkar meira. Við viljum fá mögu-
leika til að taka þátt í samfélaginu
alveg eins og aðrir og það þarf að
bæta aðgengi okkar til ýmiskonar
þjónustu. En til þess að þetta sé
mögulegt þurfum við að fá að nota
táknmálið í samskiptum okkar í
samfélaginu. Ég skora því á alþing-
ismenn að viðurkenna íslenskt
táknmál sem móðurmál okkar
heyrnarlausra. Á meðan táknmálið
er ekki viðurkennt sem móðurmál
mitt finnst mér ég ekki vera viður-
kennd sem einstaklingur.
Höfundur er ncnmndi við Mennta-
skólann { Hamrahlíð.
—
Vönduð
gatöl og jóh
í miklu úrvali.
Sérmerkt fyrir þig
Nýjar víddír
í hönnun og útgáfu
jbraut54 (g)5ól 4300 P56J 4.
Jerscy-, krep-
os flónels-
rúmfatasett
Vantar þig
einhvern
að tala við?
Við erum til staðar!
VINALÍNAN
vinur í raun
RR SKÓR
KRIIMGLUIMIUI
SKOHQLLIN
BÆJARHRAUN116 - 555 4420
VOlQ Blöndunartæki
Vola blöndunartæki hafa verið
margverðlaunuð fyrir sérstakan
stíl og fágun, en hönnuðurinn er
hinn þekkti danski arkitekt
Arn" Jacobsen, sem öðlaðist
heimsfrægð fyrir framúrskarandi
arkitektúr. Tækin eru fáanleg í
litum, krómuð og í burstuðu stáli.
Heildsöludreifing:
----- Smiðjuvegi 11, Kópavogi
rEliGlehf Sími 564 1088.fax564 1089
Fjárvarsla og
Fjárvarsla með eignastýringu
- lestu allt um þessa „
einstöku þjónustu hjá VIB
tr
C<h með eignastýringu
tr
tlAhil.lhifia
‘tlit+elh.l*
V
• ' , t’Nf’ r
rinfjit hjú V/ltJhlHt tn.a. JtJónunla:
• VíótMfk um r«íinmtpphytfj(injþi. íthríojjl
yflrli* um nuvontiKli i*iftnír, yhrfor*! míirkmióii uft
;MVto«H4Áí4oTri.i!itlf«;» ti|i|>»»yUKlnf;t> Imiklarrijyui
• l?p|>*aiiiiní; vþ>uiiómiá>unimw íyrirrfgnnjwmsctii’
, inunnn k-ynicu rnivik fní Hmmin.
• Rcufu|í*uir *ttntn«A»fiifHlir Jmr <w?m (lirió <r yftr
oíUHlnwr ttft ávóxl un |M*lnn ug viOmiónimrgnHmiir
<*»Hltir»k»KVu>ur of |xhT knrfnr.
‘tf/ i'erdbréfattafnu fram?
* Uryniort fnrvfk frú f^rfotMtngnr-
>4 (’lltll ITII »ikilgr»'|lKl.
* Ký{iwííaufr*Kintnghi w vnlln ef ^
Kkv. ÖórfmningarHii’fnu Jfcpb, 09
vSWOptavínw þnv
í f jirvöftlu med rignaitíríoðH
•" fölJduirÁígjdN
itJiwiPknm voróiirófum, jnfnvo? |k»(i
igiuwlýring JM'rfra^initíi VÍII
ír MWt fj.1rfo»l;i fyrir tuiiHtrúó.
g»*ln gdptó ýmlx la’kifivn og
t*ii iluniiildíngiifn mik }«•»*; »*m
»*r livjíri ott
•jruíMikríi vcn'HnififíOfitfníi viiytn
plýbingnr um Voróí»róttMðódj
Fjárvarsla
• Öll almenn ráðgjöf um eignauppbyggingu.
• Umsjónarþjónusta - góð yfirsýn yfir eignir.
• Lágmarksfjárhæð: 3 m.kr.
Fjárvarsla með eignastýringu
• Umsjónarþjónusta og stýring eigna.
• Þú hefur þinn eigin ráðgjafa.
• Víðtæk ráðgjöf í skatta-, lífeyris- og erfðamálum.
• Lágmarksfjárhæð 20 m.kr.
Þessum 48 blaðsíðna, einstaka verðbréfa- og
þjónustulista var dreift með sunnudagsblaði
Morgunblaðsins 18. október. Ef þú hefur
ekki fengið hann, hringdu í síma 560 8900
og við sendum þér hann strax.
4
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi • Sími 560 89 00
Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is
Fæst í byBQingavöruverslunum um land allt.