Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
.j 54 FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
Hótelstarf
— gestamóttaka
Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa í gesta-
móttöku. í boði er fjölbreytt starf á góðum
vinnustað í miðborginni. Góðframkoma,
tungumálakunnátta, þjónustulund og reglusemi
áskilin. Vaktavinna. Starfið er laust fljótlega.
Nánari upplýsingar veita Bjarni og Þóra.
Hótel Óðinsvé,
Óðinstorgi, sími 511 6200.
Ritari óskast
Lítið þjónustufyrirtæki leitar að fjölhæfum rit-
ara í fullt starf til að annast afgreiðslu við-
skiptavina og símvörslu auk hefðbundinna
ritarastarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf strax, hafa góða þjónustulund og helst
að kunna á t.d. Exel og Word.
Áhugasamir sendi inn umsóknirtil afgreiðslu
Mbl., fyrir 6. nóvember, merkt: „R — 6656".
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Hjúkrunarfræðingar
Staða aðstoðardeildarstjóra á 26 rúma hjúkr-
unardeild er lausfrá 1. janúar 1999. Vinnuhlut-
fall eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
552 6222.
Einnig vantar starfsfólk í ræstingar, vinnutími
frá kl. 8.00-16.00.
Nánari upplýsingar veittar í síma 552 6222 frá
kl. 8.30-12.30.
Starfsmannastjóri.
SNÆFELLSBÆR
Sérkennari
Vegna forfalla vantar sérkennara til starfa í sér-
deild Grunnskólans í Ólafsvíkfrá og með
næstu áramótum, 1. janúar 1999.
Um er að ræða heila stöðu aukfagstjórnar í
sér- og stuðningskennslu skólans, umsjón
Nemendaverndarráðs auk annarra sérverkefna,
sem eru í boði fyrir hæfan aðila, s.s. við endur-
skoðun skólanámsskrár og námsmats. Góð
starfskjör og starfsaðstaða í boði, auk þess
stendurfyrir dyrum gerð nýs kjarasamnings
um bætt kjör kennara á staðnum.
Umsóknirskulu berast Sveini Þór Elinbergs-
syni, aðstoðarskólastjóra, Ennisbraut 11,355
Ólafsvík sem jafnframt veitir allar nánari upp-
lýsingar í símum: 436 1150 og 436 1251, símbr.
436 1481.
TILKVIMISIIIMGAR
Auglýsing frá ÁTVR
Vínbúðir ÁTVR eru opnar til kl. 19.00 á föstu-
dögum og til kl. 14.00 á laugardögum á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnar-
firði, Akranesi, Borgarnesi, ísafirði, Sauðár-
króki, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi, Vest-
mannaeyjum og Keflavík.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
KEIMIMSLA
Námsflokkar HafharQardar
Postulínsmálun
Vertu með í spennandi listsköpun.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 3. nóvember
kl. 19.30. Leiðbeinandi Sólveig Alexandersdóttir.
Upplýsingarog innritun í s. 565 1322 og
555 2340.
VINNSLUSTÖÐIN HF.,
___H«fiuurg6tii 2 - Vcrt—aaaeyjnm.
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn-
ingsárið sem Iauk31. ágúst 1998, verður haldinn
í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum laugardaginn
14. nóvember 1998 og hefst hann kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
2. Tillaga stjórnar um aukningu á hlutafé
félagsins og breytingu á 4. gr. samþykkta
félagsins vegna þessa.
3. Önnur mál.
Tillaga stjórnar, skv. 2. lið dagskrár, liggur
frammi á skrifstofum félagsins, Hafnar-
götu 2, Vestmannaeyjum og Hafnarskeiði 6,
Þorlákshöfn.
Vinnslustöðin hf.
B
LÖGMENN
HAFNARFIRÐI
Bjami 5. Ásgeirssort hrl.
Ingi H. Sigurösson hdl.
Ólafur Rafnsson hdl.
Til sölu góð
blóma- og gjafavöruverslun
Lögmönnum Hafnarfirði ehf. hefur verið falið
að selja góða blóma- og gjafavöruverslun á
höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða trausta
og vel rekna verslun og vel staðsetta. Hér er
gott tækifæri fyrir traust fólk að skapa sér góða
framtíðarvinnu. Góðir tekjumöguleikar fyrir
dugmikið fólk. Verslunin er í eigin húsnæði
ogfengist leigusamningurtil langstíma fyrir
rétta kaupendur.
Upplýsingar gefur Bjarni S. Ásgeirsson hrl.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.,
Reykjavíkurvegi 60, Hfj.
FUIMDIR/ MAIMIMFAGIMADUR
Aðalfundur Félags
sjálfstæðismanna
í Hóla- og Fellahverfi
verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. október,
í félagsheimili sjálfstæðismanna í Álfabakka 14.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf
Gestur fundarins verður Geir H. Haarde.
Rafeindavirkjar — rafeindavirkjar
Afmælishátíð
Sameiginleg hátíð Félags rafeindavirkja og
Meistarafélags rafeindavirkja verður haldin
í Kiwanishúsinu við Engjateig 11, laugar-
daginn 31. október nk. og stendur hátíðin
frá kl. 15.00—17.00.
Haldið er upp á 70 ára afmæli iðngreinarinnar
og 60 ára afmæli Félags íslenskra útvarps-
virkja, sem var sameiginlegt félag sveina og
meistara til margra ára.
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá og veit-
ingar.
Allir rafeindavirkjar og makar þeirra eru
boðnir velkomnir.
Allir rafeindavirkjar eru minntir á áhuga-
verða sýningu gamalla tækja í Útvarps-
húsinu á Vatnsenda sunnudaginn 1. nóv-
emberfrá kl. 13.00—17.00
Félag rafeindavirkja,
•* Meistarafélag rafeindavirkja.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði óskast
Opinber stofnun leitar eftir allt að 1000 fer-
metra skrifstofu- og geymsluhúsnæði í eða
í nágrenni við miðborg Reykjavíkur.
Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu-
neytisins, Arnarhváli, fyrir 10. nóvember nk.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu tvö samliggjandi góð skrifstofuher-
bergi á 2. hæð í Ármúla samtals um 50 m2.
Snyrting er með sameign. Herbergin leigjast
með hita og rafmagni.
Til leigu er um 40 m2 húsnæði á jarðhæð í ný-
legu húsi við Skólavörðustíg. Stórirgluggar.
Getur hentað sem verslunarhúsnæði.
Nánari upplýsingar í síma 568 1171 eða hjá:
Simi 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fastoignasali.
TIL SÖLU
Verslun til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu rekstur
verslunar í Kringlunni. Um er að ræða gjafa-
vöruverslun með skemmtilega vöru á góðum
stað á neðri hæð Kringlunnar.
Upplýsingar í síma 553 3995
TILSÖLU
Aukakílóin af — hringdu.
Klara, sími 898 1783.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 17910298 = 9.0*
FERÐAFÉIAG
® ÍSIANDS
MÖRKINNI 8 - SlMI 568-2S33
Föstudagur 30. október
kl. 20.30
I.O.O.F. 11 = 17910297'/2 = 0.0.*
—-----------------------
Landsst. 5998102919 VIII Mh.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 „Mín saga" Kafteinn
Miriam Óskarsdóttir segir sína
sögu. Allir hjartanlega velkomnir.
Myndakvöld
Austfirðir: Víknasvæðið/
Gerpissvæðið
Á þetta myndakvöld i Ferðafé-
lagssalnum í Mörkinni 6 koma
góðir gestir að austan, þær Inga
Rósa Þórðardóttir, formaður
Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og
ína D. Gísladóttir, formaður
Ferðafélags Fjarðamanna. Þær
sýna myndir og segja frá spenn-
andi gönguleiðum á Austfjörð-
um á svæðinu frá Borgarfirði
eystra til Reyðarfjarðar þar sem
Víknasvæðið og Gerpissvæðið
koma helst við sögu. M.a. sýnt
frá Breiðavík þar sem FFF reisti
nýjan skála í sumar. Óvíða er til-
komumeira útsýni en af fjalla-
skörðum Austfjarða. Góðar kaffi-
veitingar. Aðgangseyrir 500 kr.
(kaffi og meðlæti innifalið).
Missið ekki af þessu sérstaka
myndakvöldi. Allir velkomnir.
Gerist félagar og eignist ár-
bókina 1998: Fjallajarðir og
Framafréttir Biskupstungna.
Árgjald er 3.400 kr.
Sunnudagsferð 1. nóvember
kl. 13.00
Hafnarfjörður — Kaldársel,
gömul þjóðleið
Aðventuferð f Þórsmörk
27.-29. nóvember og ára-
mótaferð í Þórsmörk
30.12.-2.1.
\t---7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Skógarmenn 75 ára.
Sigurður Pétursson verður með
upphafsorð. Davíð Sch. Thor-
steinsson rifjar upp minningar úr
skóginum. Ársæll Aðalbergsson
segir stuttlega frá starfinu. Hug-
leiðing: Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson. Allir karlar velkomnir.
Athugið:
Efni funda 5. og 26. nóv. víxlast.
EINKAMÁL
Bandarískur karlmaður
Kaupsýslumaður á Los Angeles-
svæðinu vill kynnast 24—30 ára
ísl. konu. Jonathan er 30 ára,
dökkhærður, með blá augu, 186
sm, 87 kg, aðlaðandi og mikill
íþróttamaður. Hefur gaman af
strandblaki, dansi og hlaupum.
Draumakonan er mikið fyrir
íþróttir og á trausta fjölskyldu.
Verður að vera lífsglöð og hafa
gaman af að eyða góðviðrisdegi
á ströndinni. Sendu lýsingu á
sjálfri þér, mynd og heimilisfang/
netfang til Jonathan Molesky,
2210 The Strand, Hermosa
Beach, California, 90254 USA.