Morgunblaðið - 29.10.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 29.10.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 55 ____ ____________________________________t FRÉTTIR Vann 4 milljónir í happdrætti Morgunblaðið/Jón Svavarsson EIGENDUR Herrafataverslunarinnar íslenskra karlraanna, þau Rut Aðalsteinsdóttir og Sigurþór Þórólfsson. Ljóðalestur við Ráðhúsið ANNA Kristín Ai’ngrímsdóttir, leikkona, les upp ljóð fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur í dag, fimmtu- dag, kl. 13 til varnar náttúra mið- hálendisins. Ljóðalestur Önnu Ki’istínar er í framhaldi af ljóðalestri og afhend- ingu áskorunar til alþingisrnarma um að vemda miðhálendi Islands sem Náttúruverndarsamtök, útivi- starfélög og listafólk stóðu að 8. október sl. Að þessu sinni mun þó ljóðlesturinn fara fram fyrir utan Ráðhúsið. Helgast það annars veg- ar af því að Alþingi kemur ekki saman þessa viku og hins vegar af því að Reykjavíkurborg á 45% eignarhlut í Landsvirkjun. Að lestri loknum, kl. 13.30, mun fulltrúa borgarstjóra verða afhent afrit af áskorun ofan- greindra aðila og jafnframt áskorun um að borgarstjórn beiti sér fyrir því að Landsvirkjun framfylgi ábyrgri stefnu í nátt- úruverndarmálum, eins og segir í fréttatilkynningu. Málstofa um fjarkönnun og umhverfíseftirlit MÁLSTOFA umhverfis- og bygg- ingai’verkfræðiskorar verður hald- in fimmtudaginn 29. október 1998 kl. 16.15 í stofu 157 í VR-II, Hjarð- arhaga 2-6. Dr. Kolbeinn Ái-nason, Verk- fræðistofnun Háskóla Islands, fjallar um fjarkönnun með gervi- tunglum og flugvélum og sýnd nokkur dæmi um notkun fjarkönn- unar við umhverfisrannsóknir og - eftirlit í verkefnum hjá Verkfræði- stofnun Háskóla Islands. Umræður og fyrirspurnir í lok erindisins. Fundarstjóri: Bjarni Bessason, dósent. Þriðja FS- kvöldið á Sóloni FÉLAGSSTOFNUN stúdenta er þrítug á árinu. I tilefni af því býður hún stúdentum við Háskóla Is- lands á fimm kvölda skemmtidag- ski-á í október og nóvember. Þriðja skemmtikvöldið er haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, á Sóloni íslandusi. Þar verður upplestur og fram koma Arthúr Björgvin Bolla- son, Auður Ólafsdóttir, Arni Berg- mann, Guðrún Eva Mínervudóttir, Haraldur Jónsson, Huldar Breið- fjörð og Rristín Ómarsdóttir. Dag- skráin hefst kl. 21. Aðgangur er ókeypis. DREGIÐ var í Heita pottinum hjá Happdrætti Háskólans á þriðju- dag. Hæsti vinningur kom á miða númer 23169. Kona frá Akranesi átti trompmiða með þessu núm- eri og hlaut 4.370.000 krónur í vinning. Þrír aðrir áttu einfalda miða með þessu númeri. Einföldu miðarnir voi’u seldir í Vest- mannaeyjum, Kópavogi og Reykjavík. Miðaeigendur hjá Happdrætti Háskólans fengu því tæpar 7 millj- ónir króna samanlagt í hæsta vinn- ing í þessum útdrætti. Ný herrafata- verslun á Laugavegi NÝ herrafataverslun hefur verið opnuð á Laugavegi 74. Verslunin heitir íslenskir karlmenn. Eigendur eru hjónin Sigurþór Þórólfsson og Rut Aðalsteins- dóttir. Verslunin selur vandaðan herrafatnað, aðallega frá Italíu og Þýskalandi. Ungir jafnaðar- menn vilja prófkjör FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Reykjavík hefur sett fram þá kröfu að fram fari opið prófkjör við val fulltrúa í efstu sæti lista sameigin- legs framboðs íyrir komandi þing- kosningar. „Það er sjálfsögð krafa að al- menningur fái tækifæri til að velja það fólk á lista sem hann treystir til að fara með stjórn landsins næstu fjögur árin. Þess vegna vilja ungir jafnaðarmenn í Reykjavík opið prófkjör þar sem - allir borgarbúar fá tækifæri til að koma að uppröðun á listann, óháð flokksaðild, segir í yfirlýsingu frá ungum jafnaðarmönnum í Reykjavík. „Ungir jafnaðarmenn hafna því að fámennar valdaklíkur í flokkun- um raði niður á lista eftir eigin hentistefnu og án þess að almenn- ingur fái nokkru ráðið. Ungir jafn- aðarmenn hafa lítinn áhuga á því að styðja framboð sem hefur ekki kjark til að hlusta á vilja almenn- ings.“ Fræðslu- fundur LAUF FRÆÐSLUFUNDUR LAUF, landssamtaka áhugafólks um floga- veiki, verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöld, í sal Félags heyrnalausra, Laugavegi 26, og hefst hann kl. 20.30. Fulltrúi frá ÍTR, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, kynn- ir starfsemi sína. LEIÐRÉTT Heimili og skóli féll niður í UMFJÖLLUN um áhrif for- eldravakta á útivistartíma bama og unglinga sl. sunnudag var grein- arkom sem nefndist Frá foreldrum til foreldra. Fyrir mistök féll niður heimild í greinarlok þar sem standa átti að leiðbeiningarnar væra komnar frá samtökunum Heimili og skóli. Er beðist velvirð- ingar á mistökunum. (IBM Aptiva E 35) "T 119.900 Örgjörvi: 300MHz AMD K6-2 3DNow. Vinnsluminni: 64MB SDRAM, má auka I 256 MB. Hnrðdiskur 6.4 GB. Skjnr: 15" IBM. Skjákort: ATi 3D Rage 11+ 3D með 2 MB SGRAM. Margmiðlun: 32x geisladrli og 40W hátalarar. Snmskipti: 57.600 baud mótald. Hugbúnaður: Windows 98, Lotus SmartSuite 97, Aptiva on the Net, Apttva Desktop Customization, Aptiva Guide, Aptiva Installer, IBM AntiVirus, IBM Aptiv-izer, IBM Product Hegistration, Preload/Recovery CD, Active Movie, Ouiken SE, Norton Antivirus, Ring Central ag PC Doctor. Aptiva-tölvurnar frá IBM sameina heimsþekkt gæöi og háþróaöan örgjörva sem gefur tölvunni geysilegt afl. Tölvuvinnsla á að vera auðvald, skemmtileg og umiram allt hröð. Þess vegna eru Aptiva-tölvurnar sérhannaðar með afköst í huga eg húnar 3DNow! þrívíddar- ug margmiðlunartækni sem tryggir að myndvinnsla, leikir og samskipti á netinu verða eins og hugur manns. Aptiva kemur tilbúin beint á faorðið. A verði sem stenst allan samanburð. ........„„ .......... Góða skemmtun! lM|f| NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is .*'•»**> w % 9\ *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.