Morgunblaðið - 29.10.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Árnað heilla
október, verður níræð Svan-
borg Sigvaldadóttir, til
heimilis að Dalbraut 27,
Reykjavík. Svanborg verð-
ur að heiman á afmælisdag-
inn.
BRIDS
IJinsjiíii (iuðmiinilur
Páll Arnarson
EITT neyðarlegasta útspil
bridssögunnar er þetta hér,
sem kom upp í leik ítala og
Frakka í keppninni um
Bermudaskálina 1961:
Norður gefur og lesand-
inn er í vestur með þessi
spil:
Norður
♦
¥
♦
*
Vestur Austur
♦ KG1097
» 1087
♦ 9
*9642
♦
¥
♦
*
Suður
A
¥
♦
*
Vestur Norður Austur Suður
3 tíglar Pass 6 grönd
Hvert er útspilið?
Spaði kemur tæplega til
greina, því suður á vafalaust
AD í þeim lit. En hvort á að
spila út hjarta eða laufí? Sá
ítalski vildi ekki velja þar á
milli og kom út með tígulní-
una.
Norður
Vcstur
♦ KG1097
»1087
♦ 9
♦ 9642
* 8
¥ D5
♦ K1087432
* DG5
Austur
* 542
¥ K9643
* ÁG5
* 107
Suður
♦ ÁD63
¥ ÁG2
♦ D6
*ÁK83
Þar með fríaðist tígullinn á
einu bretti og sagnhafi fékk
tólf slagi. A hinu borðinu
spiluðu ítalir aðeins þrjú
grönd. Vestur hitti á hjarta
út frá tíunni þriðju, sem
dugði vörninni í fímm slagi!
En þetta spil skipti svo
sem engum sköpum í leikn-
um, því Italir voni vel yfir
þegar það komu upp og
unnu sannfærandi sigur.
Áster...
9-17
að vita
að hjarta þitt er í ör-
uggvm höndum.
TM Reg. U.S. Pat. 0«. — all riflhts reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
O/AÁRA afmæti. í dag,
Owfimmtudaginn 29.
október, verður áttræð
Ástrós Friðbjarnardóttir
frá Hraunprýði, Hell-
issandi, nú til heimilis að
Skólastíg 16, Stykkishólmi.
Eiginmaður hennar er
Sveinbjörn Benediktsson,
fyrrum símstöðvarstjóri.
O/VÁRA afmæli. Áttræð
ÖV/er í dag, fímmtudag-
inn 29. október, Kristín
Magnúsdóttir, Réttarholti,
Garði. Eiginmaður hennar
var Guðmundur Guðjónsson
bifreiðastjóri, en hann lést í
október 1981. Hún tekur á
móti vinum og vandamönn-
um í samkomuhúsinu í Garði
í dag frá kl. 18-22.
fT/VÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 1. nóvember,
t V/verða sjötug tvíburasystkinin Ólafur Skagfjörð Ólafs-
son, Garðshorni, Glæsibæjarhrepp og Þórey Skagfjörð
Ólafsdóttir, Suðurbyggð 12, Akureyri. Af því tilefni taka
þau á móti gestum í Félagsheimilinu Hlíðarbæ, laugardags-
kvöldið 31. október, frá kl. 20.30. Afmælisbörnin óska ekki
eftir gjöfum.
ÁRA afmæli. í dag,
fímmtudaginn 29.
október, verður fertugur
Þorsteinn Njálsson, læknir
og bæjarfulltrúi, Dranga-
götu 1, Hafnarfirði. Eigin-
kona hans er Ólöf Péturs-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum að Hraunsholti,
Dalshrauni 14, Hafnarfirði,
frá kl. 19-21.
Ljósmynd Jóhannes Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 15. ágúst í Kópavogs-
kirkju af sr. Sigurði Helga-
syni Sigríður Arna Ólafs-
dóttir og Sævar Þór Gytfa-
son. Heimili þeirra er á
Höfn í Hornafirði.
SKAK
IJm.sjiín Margeir
l'étiirssun
STAÐAN kom upp i fyrstu
umferð á Skákþingi Islands
sem nú stendur yfir í Ár-
borg. Þröstur Þórhallsson
(2.495) hafði hvítt, en Ró-
bert Harðarson (2.325) var
með svart og átti leik.
Svartur leyfði sér að taka
peðið á b2, sem reyndist
allt annað en eitrað í
þetta sinn:
11. - Rxe4! 12. Hxb2 -
Bxc3 13. Dxc3 - Rxc3
14. Hxb7 - f6 15. Bh6 -
Rxd5 16. Bxc4 - Rb6 17.
Bb3 - Bc6 18. Hxb6 -
axb6 19. Rf3 - Bxf3 20.
gxf3 - Kd7 og með
skiptamun og peði meira
vann Róbert örugglega.
Þetta voru óvæntustu
úrslitin í fyrstu umferð.
Öðrum skákum lauk
þannig: Helgi Áss Grétarsson
vann Amar E. Gunnarsson,
Jón Viktor Gunnarsson vann
Davíð Kjartansson, Bragi
Þorfinnsson vann Bergstein
Einarsson, þeir Jón Garðar
Viðai’sson og Hannes Hlífar
Stefánsson gerðu jafntefli og
sömuleiðis Þorsteinn Þor-
steinsson og Sævar Bjama-
son.
Þriðja umferðin er tefld í
kvöld frá kl. 17 á Hótel Sel-
fossi.
SVARTUR leikur og vinnur
stjörnijspÆ
eftir Franoes llruke
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert umhyggjusamur um
velferð þinna nánustu og
leggur góðum málum lið-
sinni þitt.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Vertu ekki að streða við
einn í þínu horni því nú er
það hópstarfið sem gildir.
Margt smátt gerir eitt stórt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér vegnar vel ef þú vinnur
undirbúningsvinnnuna þína.
Einhver ágreiningur gæti
komið upp varðandi heimil-
isþrifin.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) NA
Taktu þátt í hvetjandi sam-
ræðum og uppbyggilegum
því þær geta orðið til þess
að opna augu þín varðandi
þjóðmálin.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú tekur að þér að leiða
samræður er snúast um al-
varleg mál og skalt velja
vandlega stað og stund. Þú
þarft að eiga frumkvæðið í
þessu máli.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú finnur til óánægju
skaltu ekki byrgja hana
innra með þér. Láttu engan
þvinga þig til samkomulags
heldur láttu í þér heyra.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vtmL
Þú færð fyráspurn sem vek-
ur þér undran en munt síðar
sjá að hún hafði duldar
meiningar. Láttu ekkert
trufla áætlun þína.
■jTj'
(23. sept. - 22. október) A
Nú er að grípa tækifærið og
gera tilboð í það sem þú hef-
ur lengi haft augastað á.
Farðu eftir eigin hyggjuviti.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ef þú vilt búa annarsstaðar
skaltu velta því fyrir þér af
hverju þú ert enn á sama
staðnum.Tækifæri til breyt-
inga býðst þér fyrr en varir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SiT
Þú finnur löngun hjá þér til
að gera eitthvað nýtt og
gætir fengið tækifæri til
þess fyrr en síðar. Félagi
þinn kemur með tillögur.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) <mK
Einhver mun koma þér á
óvart og þú þarft að leyfa
þér að njóta augnabliksins.
Vertu ekki tortrygginn og
stífur.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cíínt
Finndu út hvar þú best get-
ur komið skoðunum þínum á
framfæri því þú vilt að
hlustað sé á þig. Ræddu
málin við félaga þína.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér er óhætt að setja mark-
ið hátt því þú munt ná því.
Gættu þess bara að ganga
ekki alveg fram af þér.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 61
<
1
I
|
’h