Morgunblaðið - 14.11.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 9
FRETTIR
Viðskiptabankar um stefnu RSK gegn Landsbanka Islands
Telja skattstjóra seilast
lengra en lög leyfa
FINNUR Sveinbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri Sambands íslenskra
viðskiptabanka, segir að bankarnir
telji að ríkisskattstjóri seilist lengra
en lög heimila með ósk um að fá upp-
lýsingar frá innlánsstofnunum um
innstæður, vexti og afdreginn fjár-
magnstekjuskatt frá 1347 aðilum,
sem voru valdir í handahófsúrtaki.
Erindið var sent til alla banka og
sparisjóða, auk Seðlabanka Islands
en nú hefur ríkisskattstjóri stefnt
Landsbanka íslands fyrir dóm í
máli, sem verður prófmál fyrir aðrar
innlánsstofnanir.
„Afstaða manna var að þarna væri
ríkisskattstjóri að seilast heldur
langt,“ sagði Finnur Sveinbjörnsson.
„í skattalögunum er ákvæði um að
ríkisskattstjóri geti fengið upplýs-
ingar frá bönkunum þegar verið er
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög
Þakdúkar og
vatnsvarnarlög á:
► þök
► þaksvalir
► steyptar rennur
► ný og gömul hús
- unnið við öll veðurskilyrði
FAGTÚN
Brautarholti 8 • sími 5621370
Ungbarnagallar, náttföt,
inniskór og nærföt.
St. 62—128.
Óiavía'og Oliver
BARNAVÖRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
Sími 553 3366
að rannsaka mál einstaklinga eða
lögaðila. Þær upplýsingar eru veittar
í mörgum málum á ári.“
Engin eignakönnun
Finnur sagði að innlánsstofnunum
hefði hins vegar fundist það eðhs-
breyting frá því sem lögin gera ráð
fyrh' þegar ki'afíst er upplýsinga um
svo mikinn fjölda í einu án þess að
þeir sæti skattrannsókn. „Við veltum
því fyrir okkur, hvað gerist næsta
ár? Verður þá beðið um upplýsingar
um 5000 einstaklinga og um 10000
einstaklinga árið á eftir? Ætla þeir
sér að afla upplýsinga um alla lands-
menn? Fyrirkomulag laganna um
fjármagnstekjuskatt var þannig að
það væri ekki gerð eignakönnun;
fólk Jiyrfti ekki að gefa upp eignir
sínar í bönkunum heldur yrði þetta
dregið af og þvi skilað til skattsins í
einni, ósundurliðaðri fjárhæð þar
sem ekki kæmi fram hvað væri verið
að draga af hverjum og einum."
Finnur sagði að ef ríkisskattstjóri
bæri brigður á að rétt væri reiknað
væri honum heimilt að skoða tölvu-
fon-itin, sem annast útreikningana.
„Hann á ekki að þurfa að afia upp-
lýsinga um Pétur og Pál,“ sagði
Finnur.
Mikið af nýjum vörum, stakir jakkar
svartir og kremaðir.
Str. 40^52, verð kr. 7.900
Opið í dag kl. 10-17
Eddufelli 2
'Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd
Nýr brúðar- og samkvæmisfatnaður
fyrir dömur og herra í miklu úrvali.
Álfabakki 14A • sími 557 6020 • fax 557 6928
■gjiiWBigjipgga
_____________
í úrvalí
^ Antikhúsgögn
íp
Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963
■ Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
V-V Höfum opnað aftur á nýjum stað að Gili, Kjalarnesi.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fim.kvöld kl. 20.00-22.30.
Glæsilecjt úrval
af kjóliim
stuttum, síðum og tvískiptum
hj&QýffafithiUi
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Tnimponm
Leið til betri heilsu
Vöðvabólga, bakverkir,
höfuðverkur
Trimform losar um spennu í
axlarvöðvum eykur blóðflæði
og mýkir upp vöðvana.
Trimform getur einnig linað
þjáningar vegna bakverkja og
ofreynslu á hrygg.
TRimPORfir meðferðartækin
eru m.a.notuð við:
-Fitubrennslu
-Vaxtamótun
-Vöðvauppbyggingu
-íþróttameiðsli
-Vöðvabólgu
-Örvun blóðrásar
-Þvagleka
-Gigt o.fl.
Grenning og vaxtarmótun
Trimform er notað til fegrunar
m.a. með fitubrennslu, við
styrkingu og uppbyggingu
á vöðvum og þar með mótun
á vaxtarlagi.
Eigum ávallt
allar gerðir
mimpoRrn tækja
Verðfrá kr. 33.000
Alþjóða Verslunarfélagið ehf
Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100
NYJAR HUSGAGNASENDINGAR
Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð
Laugavegi 21b, s. 552 2515
Fallegir jólakjólar
■ w
EN&ÍABÖRNÍN
Laugavegi 56
p.s. Tyrolafötin eru komin
Tegund. Cresto
stgr. aðeins kr. 27.900
Tegund. Rókókó
aðeins kr. 22.900
Opið í dag til kl. 10.00-16.00
sunnudag kl. 14.00-16.00
m E2 Q Q U\ ED
36 món.
HUSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
36 món.
Tegund Borbora 3+l+l tou
sœtir sófar