Morgunblaðið - 14.11.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.11.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 9 FRETTIR Viðskiptabankar um stefnu RSK gegn Landsbanka Islands Telja skattstjóra seilast lengra en lög leyfa FINNUR Sveinbjörnsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra viðskiptabanka, segir að bankarnir telji að ríkisskattstjóri seilist lengra en lög heimila með ósk um að fá upp- lýsingar frá innlánsstofnunum um innstæður, vexti og afdreginn fjár- magnstekjuskatt frá 1347 aðilum, sem voru valdir í handahófsúrtaki. Erindið var sent til alla banka og sparisjóða, auk Seðlabanka Islands en nú hefur ríkisskattstjóri stefnt Landsbanka íslands fyrir dóm í máli, sem verður prófmál fyrir aðrar innlánsstofnanir. „Afstaða manna var að þarna væri ríkisskattstjóri að seilast heldur langt,“ sagði Finnur Sveinbjörnsson. „í skattalögunum er ákvæði um að ríkisskattstjóri geti fengið upplýs- ingar frá bönkunum þegar verið er Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 5621370 Ungbarnagallar, náttföt, inniskór og nærföt. St. 62—128. Óiavía'og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 að rannsaka mál einstaklinga eða lögaðila. Þær upplýsingar eru veittar í mörgum málum á ári.“ Engin eignakönnun Finnur sagði að innlánsstofnunum hefði hins vegar fundist það eðhs- breyting frá því sem lögin gera ráð fyrh' þegar ki'afíst er upplýsinga um svo mikinn fjölda í einu án þess að þeir sæti skattrannsókn. „Við veltum því fyrir okkur, hvað gerist næsta ár? Verður þá beðið um upplýsingar um 5000 einstaklinga og um 10000 einstaklinga árið á eftir? Ætla þeir sér að afla upplýsinga um alla lands- menn? Fyrirkomulag laganna um fjármagnstekjuskatt var þannig að það væri ekki gerð eignakönnun; fólk Jiyrfti ekki að gefa upp eignir sínar í bönkunum heldur yrði þetta dregið af og þvi skilað til skattsins í einni, ósundurliðaðri fjárhæð þar sem ekki kæmi fram hvað væri verið að draga af hverjum og einum." Finnur sagði að ef ríkisskattstjóri bæri brigður á að rétt væri reiknað væri honum heimilt að skoða tölvu- fon-itin, sem annast útreikningana. „Hann á ekki að þurfa að afia upp- lýsinga um Pétur og Pál,“ sagði Finnur. Mikið af nýjum vörum, stakir jakkar svartir og kremaðir. Str. 40^52, verð kr. 7.900 Opið í dag kl. 10-17 Eddufelli 2 'Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd Nýr brúðar- og samkvæmisfatnaður fyrir dömur og herra í miklu úrvali. Álfabakki 14A • sími 557 6020 • fax 557 6928 ■gjiiWBigjipgga _____________ í úrvalí ^ Antikhúsgögn íp Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 ■ Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. V-V Höfum opnað aftur á nýjum stað að Gili, Kjalarnesi. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fim.kvöld kl. 20.00-22.30. Glæsilecjt úrval af kjóliim stuttum, síðum og tvískiptum hj&QýffafithiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Tnimponm Leið til betri heilsu Vöðvabólga, bakverkir, höfuðverkur Trimform losar um spennu í axlarvöðvum eykur blóðflæði og mýkir upp vöðvana. Trimform getur einnig linað þjáningar vegna bakverkja og ofreynslu á hrygg. TRimPORfir meðferðartækin eru m.a.notuð við: -Fitubrennslu -Vaxtamótun -Vöðvauppbyggingu -íþróttameiðsli -Vöðvabólgu -Örvun blóðrásar -Þvagleka -Gigt o.fl. Grenning og vaxtarmótun Trimform er notað til fegrunar m.a. með fitubrennslu, við styrkingu og uppbyggingu á vöðvum og þar með mótun á vaxtarlagi. Eigum ávallt allar gerðir mimpoRrn tækja Verðfrá kr. 33.000 Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100 NYJAR HUSGAGNASENDINGAR Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð Laugavegi 21b, s. 552 2515 Fallegir jólakjólar ■ w EN&ÍABÖRNÍN Laugavegi 56 p.s. Tyrolafötin eru komin Tegund. Cresto stgr. aðeins kr. 27.900 Tegund. Rókókó aðeins kr. 22.900 Opið í dag til kl. 10.00-16.00 sunnudag kl. 14.00-16.00 m E2 Q Q U\ ED 36 món. HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 món. Tegund Borbora 3+l+l tou sœtir sófar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.