Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 15 AKUREYRI Jólaskapið snemma á ferðinni á Akureyri Jólaþorpið Norðurpóllinn opnaður í næstu viku NORÐURPÓLLINN sem er aðsetur jóla- sveinsins í Eyjafírði verð- ur opnaður í næstu viku, föstudaginn 20. nóvem- ber, en jólasveinarnir verða óvenjusnemma á ferðinni á Akureyri að þessu sinni. Norðurpóll- inn er nokkurs konar þorp sem nú er verið að koma upp á flötinni neðan við Samkomuhúsið. Jólagleðin í bænum hefst með jólasveinaþingi sem haldið verður um næstu helgi og verður þar margt til skemmtunar og fróðleiks, hin ýmsu mál er snerta jólasveina verða rædd á málþingi, s.s. lífeyris- og kjaramál, áhrif þeirra á daglegt líf fólks og staða jólasveina við upphaf nýrrar aldar. Efnt verður til sér- stakrar jólasveinatugþrautar, þar sem jólasveinar reyna með sér, m.a. í veggjaklifri, leikni við að komast um reykháfa og setja skó í glugga. Jólasveinar þinga Að loknu jólasveinaþingi um næstu helgi verður stöðug dagskrá allt fram tO jóla og verður áhersla lögð á skemmtun og gleði, jólasiði og hefðir að ógleymdum boðskap jólanna. Meðal dagskráratriða má nefna jóla- föndur og handverk sem sérstaklega verður fjallað um helgina 27. til 29. nóv- ember, jólamaturinn- og sælgætið næstu helgi á eftir og dagana 11. til 13. desember verður jólatón- listarhátíð á Norðurpóln- um. Þá verða haldnir fjáröflunartónleikar til styrktar flugi með jóla- pakka til stríðshrjáðra bama úti í heimi. Þeir verða haldnir í íþrótta- skemmunni. Síðasta helgi íyrir jól er svonefnd frið- arhelgi, prestar munu taka þátt, sungin verða jólalög og blysfór farin um bæinn. Jólasveinaverkstæði- og skóli í Norðurpólnum verður opnað jólasveinaverkstæði, jólasveinaskóli verður starfræktur, pósthús fyrir jólapóst og bakarí þar sem seldar verða piparkökur og laufabrauð. Morgunblaðið/Kristján RAGNAR Sverrisson, Tómas Guðmundsson og Hlynur Jónsson kynntu Norðurpólinn, jólaþorp sem verið er að setja upp á flötinni neðan við Samkomuhúsið, á fundi í gær. Börnum á öllum aldri verður boðið að sækja jólasveinaskólana en þar verða sögustundir, söngur og jóla- föndur á dagskrá. Handverksfólk og leikfangasmiðir verða að störfum á verkstæðinu. Á torgi Norðurpólsins verður komið fyrir stóru jólatré, „Jólatré allra barna“. Verður börnum gefmn kostur á að koma með jólapakka og setja undir tréð en þeim verður svo safnað saman og þeir sendir til stríðshrjáðra barna. í samvinnu við íslandsflug verður pökkum frá börnum annars staðar á landinu safnað saman. Okkur er ekki til setunnar boðid Jafnrétti er óaðskiljanlegur hluti mannréttinda. Það er lýðræðisleg krafa að ólíkar aðferðir og reynsla einstaklinga af báðum kynjum fái að njóta sín jafnt í námi, starfi, launum og ábyrgð. Stöndum saman. Ráðherraskipuð nefnd til að auka hlut kvenna í stjórnmálum HÉR & NÚ / SÍA / l)i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.