Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 31 kjósi frekar að bera pokann sinn og velji því gjaman standpoka með tvöfaldri axlaról. „Mest seldi standpokinn okkar í dag er Izzo-Datrek sem kostar 18.800" krónur. Hins vegar erum við hér með kerrupoka á 9.900 krónur, sem er vinsælastur kerrupokanna, og ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr er að hann ber ekki nafn neins framleiðanda. Þessi poki er fram- leiddur fyrir Nevada Bob á heims- vísu og er klassískur kerrupoki. Við köllum hann 14 hólfa poka því í hon- um hefur hver kylfa sitt sæti. Og með þessum poka er algengt að menn taki álkerru frá Nevada Bob eða Titleist á 4.800 krónur. Reyndar eigum við líka rafmagnskerru á tæp- ar 60 þúsund krónur, með rafgeymi og hleðslutæki, en það er kannski fullmikið í lagt að fá sér slíka kerru,“ sagði Hans. Regngalli er nauðsynlegur í ís- lenskri veðráttu að mati Hans og auðvitað sérstakir golfskór. Regn- gallar eru á verðbilinu frá 11 þús- undum upp í 19 þúsund krónur, en skór frá 3.400 og upp í 13.800. í þeim efnum sagði Hans að verð og gæði héldust yfirleitt í hendur. Kylfingar bera jafnan höfuðfat og eftir að stjörnurnar fóru að sjást með venju- legar hafnaboltahúfur hefur vegur þeirra farið vaxandi innan golfheims- ins. En fyrir þá sem vilja halda í gömlu hefðina fást „sixpensarar“ í Nevada Bob á 1.900 krónur og einnig köflóttar buxur á 4.000 til 6.000 krónur. Við þetta er eðlilegt að bæta ýms- um smáhlutum sem fylgja golfmu svo sem golfhanska, boltum, bolta- merkjum, slatta af T-um, flatargaff- al, til að laga boltafor á flötum, bursta til að hreinsa kylfuhausa og kylfuhlífum til að verja kylfuhausana fyrir hnjaski. Regnhlíf getur reynst þai-faþing á golfvellinum og hægt er að fá regnhlíf með sæti á 4.300 krón- ur. Og ef menn eru mikið á ferðalög- um með golfsettið er betra að eiga sérstaka hlífðarpoka utan um allt draslið, en þeir eru frá 2.400 og upp í 8.400 krónur. Golfklúbbar og golfmót Fyrsti íslenski golfklúbburinn, Golfklúbbur Reykjavíkur, var stofti- aður 1934 og fyrsta Islandsmótið í golfi var háð árið 1942. Kylfmgar, sem vilja standa undir nafni, þurfa helst að vera meðlimir í einhverjum golfklúbbi en árgjald í þeim er mis- munandi, frá 20 þúsund krónum, og jafnvel lægra hjá litlum klúbbum úti á landi, upp í 36 þúsund. Með því að vera félagi í golfklúbbi geta menn spilað frítt á viðkomandi velli allt ár- ið um kring, en annars þurfa þeir að greiða sérstakt vallargjald í hvert sinn sem spilað er. Golfsamband Islands var stofnað árið 1942 og er aðili að íþróttasam- bandi Islands, og reyndar næst stærsta sérsamband innan ÍSÍ, svo að Ijóst má vera að litið er á golfið sem fullgilda íþróttagrein þótt flestir stundi það sér til yndisauka og heilsubótar. En þeir sem lengra eru komnir og telja sig hafa eitthvað til brunns að bera í faginu taka gjarnan þátt í golfmótum og eru þar með orðnir keppnismenn í greininni. Dæmi eru um að íslenskir golfleikar- ar hafi farið til útlanda í atvinnu- mennsku, en þar geta verið miklir fjármunir í boði ef vel gengur. MH S PII R T E R 16. Myndin er af einum mesta helgistað forngrískrar goðafræði. Hvað heitir staðurinn, hvað merkir nafnið og hvaða grísku gyðju var staðurinn helgaður? Hver voru Samson og Dalíla? MENNING - LISTIR 1. Einar Kárason hefur sent frá sér nýja skáldsögu. Hvað heitir hún, hvað heitir sögumaðurinn og á hvaða öld var hann uppi? 2. Hafnarfjarðarleikhúsið og Stopp-leikhópurinn frumsýndu í sameiningu nýtt íslenskt leikrit í vikunni. Hvað nefnist verkið og hvar gerist það? 3. Islenskur myndlistarmaður sýn- ir ljósmyndaverk sín í hinu virta nútímalistasafni MoMA í New York um þessar mundir. Hver? SAGA 4. Spurt er um íslenska konu, sem uppi var á 11. öld og var víð- fórlasta kona sinnar samtíðar og kom meðal annars til Rómar og Ameríku? 5. Söguhetju úr Njálu er svo lýst er hann fyrst er nefndur til sög- unnar: „En á skipi því er fyrst fór, stóð maður við siglu; sá var í silkitreyju og hafði gyltan hjálm, en hárið bæði mikið og fagurt..“ Hver var maðurinn og hvernig átti hann eftir að tengj- ast Njálssonum? 6. Hver var fyrsti bandaríski geim- farinn sem fór þrjá hringi um- hverfis jörðu, hvaða ár var það og hvað hét geimfarið? LANDAFRÆÐI 7. Hvað var sá staður kallaður áð- ur fyrr þar sem nú er Þorláks- höfn? 8. Á hvaða eyju er borgin Messina? 9. Hvort fljótið er lengra, Skjálf- andafljót eða Þjórsá? ÍÞRÓTTIR 10. Með hvaða ítalska knatt- spyrnufélgi gerði Albert Guð- mundsson garðinn frægan á sínum tíma? 11. Hvað kallast íþróttin „skvass“ á íslensku? 12. Hvaða íþróttafélag í Reykjavík fékk nýlega aðstöðu í Laugar- dal? ÝMISLEGT 13. Hvað heitir Bubbi Morthens réttu nafni? 14. Hverjar voru Skylla og Karybdís samkvæmt fornum grískum sögnum? 15. Hver voru Samson og Dalfla? •jEBjoqnuecjv n(QA6jepujSA ‘nuecjv SBHBd QB6|0q jba qi -joq 6o 6joqBq jijjjblu ‘nu0c(v! S!|odoj>(v '9t 'uinujs ujnuiAO jnpusq ] uosujbs M!3as js bjsiiu qo(c( je buo>j jba eijiea Bjsny qia jsjpjeq 6o Bfjsq y ->t!uj ‘(9 j-ejiua) ’JO ! |seJS| j ueujop jba uosujbs ‘g j ‘d!>js !p6|SAS ujss nQ!6uuq jbih^iuj jn6uiAjs6nuosjad jba uiss ‘sjpqAiéx ofq juueq ju6so ‘Bfq np|6js uiss ed 6|s ] !jdAs|6 6o jejq uias ‘punsBuisssiAj qja !nsq ] o(q ujss jnjjaeAp BQjoqxss jba B||A>!s -yj ‘susqpoiAi uossu!Jsu>| uiofqsy 'CJ ■jnjj9Jd Q!6B|sjnujAdsjjBU>|'g j 'bjs6 jjiuns 6o sujs 'siuusj jijÁ „jwq" qiqjo bjou b[|ia uusui js J!uqB(66sA bqs siuusj66sa ' J J 'ubhiaj 'O'v '0 J 'UJ>| 8Z J ‘Bjs6us| bqjo(j js J0(|JBPUBJ|B[>|S us ' uj>! 083 !Pue|S| Q jo(|j bjs6us| js BSJOfd '6 'As|!>I!S '8 'ujoqBQHB '/ 'AjnojsjAj nu.uBjuj.is6 qsuj S96J Q! -jb nQjof sjpSAqiun i6uuq Etiq jqj uusio uqop '9 'BUisq jnjsAs n6|S|-| jS!)uæA>| uueq js buoss|B[n JnÖELU jbq.is qjba uosjBpuniuios !JBX '9 'JjHPP -jEujBlqjOd jnQUQno 'V uossb]b jnjB|Q '£ '|>|æjjuAjnA|Oj j qbjs jss q soiia Z 'PIQ '8J ? |ddn jba jnjjBAS uuunQBjun6os 6o so[|jnQjON ' J uoas (A 2 "Ö Hólmfríði 5. sæti Agætu Reyknesingar. 4» í dag fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í þessu prófkjöri. Hún er dugmikil baráttukona og við treystum henni fyllilega til þess að vera fulltrúi okkar á Alþingi íslendinga. Við styðjum Hólmfríði í 5. sæti og skorum á ykkur að gera slíkt hið sama í dag. Stuðningsmenn. KOSNINGASKRIF3TOFUR: Strandgata 21a, Sandgerði Opið virka daga milli kl. 20:00 og 22:00 og milli kl. 17:00 til 21:00 um helgar. Símar 423 7860 og 894 9215 Hafnargata 12 e.h., Keflavík Opið virka daga milti kl. 17:00 og 19:00 og milli kl. 13:00 til 16:00 um helgar. Símar: 421 5006 og 894 9215 Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.