Morgunblaðið - 14.11.1998, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Demantar eru
toppurinn á
munaðinum
SIGURÐUR G. Steinþórsson gullsmiður á verkstæði sínu í
Gulli og silfri.
ÞAÐ styttist óðum til jóla og ungir
sem aldnir huga að jólagjöfum.
Skartgripir hafa alltaf verið hátt
skrifaðir í þeim efnum, en þó upp og
ofan í hve miklu magni og hefur það
farið nokkuð eftir efnahagsástandi
þar sem skartgripir teljast fremur
dýr varningur. Toppurinn á ísjakan-
um er demantar. Sigurður G.
Steinþórsson gullsmiður í Gulli og
silfri hefur verið í greininni í áratugi
og faðir hans á undan honum. Sig-
urður segir efnahagsástandið greini-
lega mjög hagstætt í ár þar sem fólk
er farið að panta og kaupa skartgripi
mun fyrr en oft áður og í mun meiri
mæli en t.d. í fyrra.
„Demantar eru toppurinn á
munaðinum og það hefur verið
auðvelt að sjá statusinn í þjóðfélag-
inu í gegn um sölu á demantsskartr
gripum. Ég gæti þess vegna verið
með nokkurs konar útibú íyrir
þjóðhagsstofnun héma í búðinni.
Fyi'ir nokkrum áram, þegar kreppan
var sem mest í landinu, fann ég mjög
fyrir þessu. Þá kom fólk, kíkti inn um
gluggann og gekk svo í burtu. I besta
falli kom einhver inn, skoðaði grip,
fór aftur, kom svo aftur með hálfan
saumaklúbbinn til að skoða betur, en
hætti svo við allt saman. Núna sér
fólk eitthvað inn um gluggann, kem-
ur svo inn og kaupir það á staðnum,“
segir Sigurður.
Margslunginn steinn
og fastmótað kerfí
Demantar era viða í jörðu og Sig-
urður neíhir sem dæmi Suður-Afríku,
Rússland og Ástralíu. Steinamir era
fluttir óunnir til slípara, sem einnig
era víða, en Sigurður segir þá bestu
vera í Antwerpen í Belgíu, þar sem
hann kaupir sína steina, en mjög góð-
ir slíparar séu einnig í Amsterdam.
Það er nokkurs konar einokunar-
samband að nafni Dee Beers, sem sér
í UMFJÖLLUN Neytenda-
síðunnar um hvítlauk á dögun-
um, í tilefni af hvítlauksdögum
veitingahússins Argentínu steik-
húss, voru talsverð brögð að því
að lesendur teldu að vantaði
uppskriftir sem sýndu fjölbreytt
notagildi hvítlauks í matargerð.
Nefndir voru tveir framandlegir
réttir af hvítlauksmatseðli
Argentínu. Þó ekki hafi verið
ætlunin að birta uppskriftirnar
skal það nú eigi að síður gert
vegna hins útbreidda misskiln-
ings.
Við nefndum til sögunnar
forrétt með froskalöppum og
aðalrétt með sverðfiski. Hvor-
ugt getur talist algengur kostur
hér í norðurhöfum, en þó er
hægt að fá bæði sverðfisk og
froskalappir í Reykjavík, a.m.k.
af og til.
Karl Örvarsson í Galleríi kjöti
á Grensásvegi sagði í samtali
við Morgunblaðið að hann hefði
verið með froskalappir og ný
sending væri væntanleg í næstu
um að skammta magnið til slípara og
segii- Sigurður að þar sé farið eftir
gömlum og fastmótuðum hefðum og
lögmálum. Starfsemi Dee Beers sé af
hinu góða því sambandið gæti þess að
aldrei fari of mikið af steinum út á
markaðinn í einu og þannig haldist
verðið jafnt.
Það er enginn sem slípar demanta
á Islandi og gullsmiðir þurfa því að
snúa sér til heildsala erlendis og
leggja inn pantanir til þeirra. „Það
getur tekið 10 til 12 ár að sanna sig og
komast í innsta hring. Þá á ég við að
geta keypt beint af slípuram. Við
leggjum síðan inn pöntun með ósk
um ákveðinn fjölda steina, lit og
stærðir. Síðan fáum við þetta eyma-
merkt okkui-, mjög hátíðlega afhent 1
tollinum, innsiglað í jámboxum. Við
höíúm aldrei flutt inn tilbúna skart-
gripi og smíðum allt sjálf og jafnóð-
um. Mjög mikið er einnig um að fólk
pantar sérsmíðaða gripi,“ segir Sig-
urður.
Frumskóg-urinn
Steintegundin heitir demantur, en
afbrigðin í litum og gæðum era ótölu-
leg. „Heilmikið litróf,“ segir Sigurð-
ur. Demantar geta verið svartir og
bleikir og margt þar á milli. Mest er
eftirspumin eftir hvítum, tæram og
hreinum steinum og segir Sigurður
að í flokkun demanta sé miðað við lit,
hreinleika og þyngd. Demantar hafa
sína eigin mælieiningu, svokölluð
karöt. Eitt karat er 0,2 grömm.
Einnig er talað um punkta og era 100
punktar i einu karati.
Demantur hefur hörkuna 10 og er
harðastur allra steintegunda. Næst
fyrir neðan era rúbín og safír með
hörkuna 9. Þó er þarna á milli 100
stiga munur að sögn Sigurðar og
ekki að ástæðulausu að demantar
hafí verið taldir stórkostlegastir allra
skrautsteina og tákn fullkomleikans.
Hvítlaukur er margslungið krydd.
viku. „Það er erfitt að fá öll til-
skilin leyfi fyrir innflutningi á
þessari vöru, en nú er allt til
reiðu og ég hef stflað inn á að
hafa þetta á boðstólum fram að
jólum. Ég flyt þetta inn frá
Frakklandi og þetta kemur til
mín í fallegum öskjum, kryddað
og tilbúið í ofninn, forréttur fyr-
,Aðrar tegundir skrautsteina vega
allar saman ekki til hálfs við fullkom-
leika demanta," segir Sigurður.
En þrátt fyrir fullkomleikann era
demantar misfullkomnir. Sigurður
segir leikmann ekki sjá mun á tveim-
ur demöntum sem báðir era eins að
sjá, báðir 1 karat og 6,5 millimetrar i
þvermál. Þó gæti gæðamunurinn á
þeim verið svo mikill að annar yrði
verðlagður á 80.000 krónur en hinn á
eina milljón. ,AUt fer þetta eftir lit og
hreinleika. Þetta er mikill frumskóg-
ur og auðvelt að plata fólk. Dæmi era
um það erlendis, en ég held ég geti
fullyrt að hér á landi dytti engum
gullsmið slíkt til hugar,“ segir Sig-
urður.
30 til 40% undir
Skandinavíumarkaði
Hvað kostar svo þessi draumajóla-
gjöf eiginkonunnar og unnustunnar?
Sigurður segii- það fara eftir ýmsu.
ir tvo, sem er 6 lappir, eða rétt-
ara sagl læri, á mann,“ sagði
Karl.
Sverðfiskur hefur hins vegar
fengist „af og til“ í Nýkaupi, að
sögn verslunarstjórans. Hann
sagði Snæfisk flytja sverðfisk-
inn inn og stóð í þeirri trú að
hann væri væntanlegur fljót-
lega.
Uppskriftirnar
Þá lítum við á uppskriftirnar
og byrjum á froskalöppunum.
Þar er miðað við forrétt fyrir
fjóra. Hráefnið er sem hér segir:
20 froskalappir, 200 grömm af
smjöri, þijú hvítlauksrif, hálft
búnt af saxaðri steinselju, salt og
pipar.
Aðferðin er þessi og það er
Ingvar Sigurðsson á Argentínu
sem hefur orðið: „Leggið froska-
lappirnar í eldfast mót. Bræðið
smjörið og bætið í söxuðum hvít-
lauknum og steinseljunni. Krydd-
ið með salti og pipar. Hellið
smjörinu yfir froskalappirnar og
„Það er hægt að fara alveg upp í
skýin og það væri ekkert mál að út-
vega stein sem kaupa mætti fyrir ís-
lensku fjárlögin. Hins vegar er verð á
demöntum á Islandi mjög hagstætt
og við eram 30 til 40% undir verðinu
á Skandinavíumarkaði. Það er hægt
að fá fína demantaskartgripi á
verðbilinu 20.000 til 40.000 krónur og
mest er selt af gripum í þeim verð-
flokki. Þá erum við að tala um
hringa, eymalokka og hálsmen.
Mjög skemmtilegt fyrirkomulag
hefur auk þess verið að þróast hjá
okkur síðasta áratuginn, en það felst
í því að fólk kaupir skartgrip með
demanti og kemur svo að ári, eða síð-
ar, með gripinn, leggur inn þann
gamla og fær nýjan og stærri dem-
ant í staðinn. Steinamir halda alger-
lega verðgildi sínu. Það má segja að
við séum á þennan hátt komin með
áskiifendur að stærri demöntum,“
segir Sigurður G. Steinþórsson.
seljið í 200 gráðu heitan ofn í um
það bil fímm mínútur, eða þar til
smjörið fer að brúnast í köntun-
um. Leggið froskalappirnar á
disk, á fallegt salat, t.d. eikarlauf
og hellið smjörinu yfir.“
Þá er það sverðfískurinn og
aftur er reiknað með aðalrétti
fyrir Qóra. Hráefnið er þetta:
Fjórar steikur sverðfisks, tveggja
sentimetra þykkar, einn dl ólífu-
olía, fjögur stór hvítlauksrif, safi
úr fjórðungi sítrónu. Salt og pip-
ar.
Og aðferðin er þessi og aftur
er það Ingvai’ á Argentínu sem
hefur orðið: „Saxið hvítlaukinn
mjög fínt og blandið saman við
olíuna. Kryddið með salti og pip-
ar og bætið í sítrónusafanum.
Hellið á fat og leggið fisksneið-
arnar á og látið standa í 2-3 tíma.
Snúið öðru hvoru. Grillið síðan á
gasgrilli í um það bil þrjár mínút-
ur á hvorri hlið. Berið fram með
bakaðri kartöflu og salati með
smáskvettu af ekta ólífuolíu og
ögn af balsamic ediki.“
Nýtt fæðubótar-
efni reynist vel
gegn gigt og
ofnæmi
Fæðubótarefnið Prologic er
unnið þannig að egg frá hænum
sem aldar eru upp á sérstakan
máta eru tekin
og efnin úr þeim
þurrkuð. Eggja-
duftinu er síðan
blandað við ótal
vítanu'n, prótein
og steinefni. Ut-
koman er fæðu-
bótarefnið
prologic sem
sagt er byggja
upp varnir gegn
sjúkdómum og hafa hressandi
áhrif. Það er að sögn innflytjenda
Phai-maco hf. talið gagnast vel í
baráttunni við gigtsjúkdóma,
meltingarsjúkdóma, ofnæmi og
við ýmsum bólgum í líkamanum.
Prologic hefur verið á markaði
að undanförun bæði í Bandaríkj-
unum og í löndum Asíu en ekki
verið fáítnlegt í Evrópu. Island er
því fyrsta Evrópuríkið sem hefur
sölu á efninu. Ein af ástæðunum
til þessarar ákvörðunar er að
einn af framkvæmdastjórum fyr-
irtækisins í Bandaríkjunum er
efnaverkfræðingur af íslenskum
uppruna. Bandaríska fyrirtækið
heitir DCV Inc. og er hluti af
DuPont og ConAgra sem eru
rnjög virt fyrirtæki í heiminum,
m.a. á sviði heilsuiðnaðar, sam-
kvæmt upplýsingum Arnar Aðal-
steinsonar framkvæmdastjóra
þess. Hann gat þess ennfremur að
gerðar hafi verið athuganir á
hermönnum í Bandaríkjunum og
niðurstaðan varð sú að þeir her-
menn sem tóku prologic reglu-
lega voru mun betur á sig komnir
en þeir sem það gerðu ekki.
KRÍLIÐ er farið að selja fatnað
fyrir 6-12 ára börn.
Krílið með föt
upp að 12 ára
BARNAFATAVERSLUNIN Krflið
hefur fram að þessu einungis boðið
upp á fatnað fyrir börn frá fæðingu
að 6 ára aldri. Nú hefur verslunin
bætt við sig fatnaði fyrir eldri börn
eða 6-12 ára. Samhliða hefur versl-
unin tekið til sölu fatnað frá Diesel,
sem verslunin Sautján hefur selt í
fullorðinsstærðum í mörg ár.
Að sögn Rögnu S. Oskarsdóttur
eiganda verslunarinnar er ástæðan
fyrir því að vörum fyrir eldri böm
var bætt við sú, að frá opnun versl-
unarinnar á sl. ári hefur komið fjöldi
fyrirspurna um fatnað á þennan ald-
urshóp. Nú hafi verið komið til móts
við lú’öfur þessara viðskiptavina
verslunai’innar.
Hvítlaukur með framandi kosti
Troðfull búð af vörum. Verslunin haettir
Allt á að seljast
Adidas-vörur, mikið úrval
______FILA-skór kr. 4-990
Opið laugard. kl. 10-16,
sunnud. kl. 13-17
SPORTHUS
REYKJAVÍKUR Laugavegi 44