Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 61 , AÐSENDAR GREINAR Ertu búinn að skipta um olíusíu? Athugasemd vegna umfjöll- unar um Þjóðminjasafn j.. TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 VISSIR ÞÚ ÞETTA UM REYKJAGARÐ HF. OG McDONALD'S Á ÍSLANDI? í LESBÓK Morgunblaðsins 7. nóv- ember sl. var fjallað ítarlega um væntanlega endumýjun húss Pjóð- minjasafns íslands og sýninga þess. Slík endurnýjun er löngu tímabær, eins og alþjóð veit, enda hefur verið stefnt markvisst að henni innan safnsins síðustu 10-12 árin en fjár- veiting ekki fengist fýrr en nú. Loksins eru stjórnvöld málinu hlið- holl og gefa loforð um hundruð milljóna króna til verksins. Ráðinn hefur verið arkitekt til að hanna við- byggingu við húsið, svo og sýninga- hönnuður, sem unnið hefm- við sýn- ingagerð fyrir safnið allt frá því er fyrst var farið að huga að gerð nýrra sýninga þess. í umfjöllun í Lesbók Morgun- blaðsins er rætt við þjóðminjavörð, formann þjóðminjaráðs og safn- stjóra, en þótt undarlegt megi virð- ast er ekki rætt við Pórunni S. Por- grímsdóttur leikmyndahönnuð, sem Þjóðminjasafnið hefur fengið til að Væri ekki forvitnilegra, spyr Bryndís Sverris- dóttir, að fræðast um hugmyndir þess hönn- uðar, sem á að móta sýningarnar? sunnanvert við Þjóðminjasafns- húsið og breytir það mjög öllu skipulagi innanhúss. Sýningar- svæðið er því ekki lengur hið sama og sú tillaga var miðuð við. Hug- myndin var þá að hafa sýninguna í tímaröð og leggja áherslu á safn- gi-ipina, sem eru margir hverjir hinir mestu dýrgripir. Skýrslunni var vel tekið á sínum tíma og má vel styðjast við hana þegar að gerð nýju sýninganna kemur, en að sjálfsögðu er ekki verið að fara eft- ir henni í einu og öllu, eins og Björn gefur í skyn. Tillagan var unnin í fullu samráði við starfs- menn safnsins og ætlunin að leita tii sérfræðinga jafnt innan safns sem utan þegar til framkvæmda kæmi. Sýningahönnuðir, hversu hæfir sem þeir eru á sínu sviði, hafa nefnilega sjaldnast þá mennt- un sem þarf til þess að skapa menningarsögulegar sýningar á borð við nýjar sýningar Pjóðminja- safns. Þar þarf náin samvinna hönnuðar og safnafólks að koma til. hanna nýjar sýningar safnsins. Aft- ur á móti er rætt við tvo sýninga- hönnuði, sem ekki eru ráðnir til starfans, og setja þeir fram skoðan- ir sínar á því hvemig sýningar Þjóð- minjasafns ættu að vera. Björn G. Bjömsson heldur því fram að á safninu sé verið að dusta rykið af áratugar gömlum hugmyndum um sýningagerð og telur hann óvarlegt að fela svo stórt verkefni sem end- urnýjun sýninga Þjóðminjasafns er einum hönnuði, sama hver hann væri. Bjöm tjáir sig síðan í löngu máli um það hvemig hann myndi gera sýninguna fengi hann að ráða og kemur þar ekkert nýtt fram, en sumt sækir hann einmitt í hinar „gömlu“ hugmyndir, sem hann er rétt nýbúinn að forkasta. Sigurjón Jóhannsson viðrar einnig nokkrar hugmyndir sínar, og svo einkennilega vill til að þær eru einnig sumar hverjar sprottnar úr fyrmefndri tillögu að gerð sýning- anna, sem gefin var út í skýrslu- formi árið 1993. (Tillaga að endur- gerð grunnsýninga Þjóðminjasafns Islands. Bryndís Sverrisdóttir, Þór- unn S. Þorgrímsdóttir 1993.) Þess má geta að síðan fyrrnefnd tillaga var unnin hefur verið ákveðið að byggja nýjan inngang Komdu í skoðun Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup LYST ehf., er íslenskt fjölskyldufyrirtœki. Effrekari upplýsinga er óskað, LYST Reykjagarður hf skrifið þá góðfiíslega tih LÝST ehf, pósthólf 52, 121 Reykjavík, eða: Reykjagarður hf, Urðarholt 6, 270 MosfeUsbcer. Ástæðan fyrir þess- um greinarskrifum er þó ekki sú að verja til- lögu okkar Þómnnar frá 1993. Hún stendur alveg fyrir sínu og Þj óðminjasafnsfólk getur valið úr henni það sem hentar og hafnað öðra. Hins veg- ar er sérkennilegt að fjallað skuh um þessi mál án þess að gefa þeim hönnuði, sem val- inn hefur verið til verksins, færi á að út- skýra hugmyndir sínar um sýningagerðina. Safnstjóri Þjóðminja- safns rekur að vísu í stóram drátt- um heildarstefnu safnsins í sýninga- málum og skiptingu sýninga í grannsýningu, „tema- sýningar" og sérsýn- ingar, en fer eðlilega ekki inn á svið hönnuð- arins. I stað þess að ræða við Þórunni S. <; Þorgrímsdóttur ræðir greinarhöfundur við aðra hönnuði, sem kemur málið strangt tekið ekkert við. Það getur verið áhugavert að heyra skoðanir þeirra Björns og Sig- urjóns, en væri ekki forvitnilegra að fræð- ast um hugmyndir þess hönnuðar, sem á að móta sýningarnar í samráði við sérfræðinga safnsins? Höfundur er fíl. kand. og fyrrver- andi starfsmaður Þjóðminjasafns. Bryndís Sverrisdóttir Bjarni Ásgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Reykjagarðs hf. leggur mikla áherslu á strangar vinnureglur um hreinlæti, meðhöndlun og um- gengni. Þessar ströngu reglur eru einmitt ástæða þess að McDonald’s valdi Reykjagarð hf. sem fram- leiðanda kjúklingabita sinna en Reykjagarður hf. er nú stærsti kjúk- lingaframleiðandinn á markaðnum. »Eggjaframleiðsla, útungun, upp- eldi og slátrun eru í algjörlega aðskildum húsum hjá okkur og sérstakt starfsfólk er á hverjum stað. Héraðsdýralæknirinn á Hellu fylgist með allri framleiðslunni og tekur reglulega sýni til eftirlits og til þess að tryggja að allt sé í lagi. Tæknimenn McDonald's koma einnig til okkar reglulega til að skoða framleiðsluna." Kjúklingabitarnir fyrir McDonald's eru sérunnir hjá Reykjagarði hf. strax að lokinni slátrun. Ekki aðeins eru kjúklingarnir skornir í 8 bita (ekki 9 eins og algengt er), heldur eru þeir líka fitusnyrtir. Til að gera kjötið ennþá meyrara og safaríkara eru bitarnir síðan marineraðir með sérstakri aðferð McDonald’s sem tryggir ferskleika. En McKjúklingur verður ekki bara til á kjúklingabúinu. MacDonald’s fylgir náttúrulega einnig stífum reglum við eldun kjúklinganna og sérstakt er að olían er hreinsuð strax eftir aðra hverja steikingu. Ein ástæðan að baki vinsældum McKjúklingsins er deigið sem bitunum er dýft í áður en þeir eru steiktir. Engin egg og ekkert ger eru í deiginu en samt myndast mjög stökk húð sem líka er einstaklega bragðmikil, þökk sé blöndu ferskra jurta og sérvalinna krydda. „Styrkurinn liggur í öguðum vinnu- b. ögðum. Að varan sé alltaf eins frá degi til dags - bitarnir séu alltaf jafitstórir og vel snyrtir."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.