Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 85

Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 85 FÓLK í FRÉTTUM SPIKE LAUGAVEGI 37 SIMI 561 6080 2 fyrir 1 á Foreldragildruna kl. 3 og 5.20 S4Miili3ll KRINGLU m / FLOTT FLIS FÖT mllljónlr llta , nel smá grfn ••• ••• en fjölmarglr lltlr Sannkölluð upplifun * Okeypis ó Guffagrín kl. 3 og 5 Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir MARGRÉT Kristín Blöndal á Popp í Reykjavík-tónleikunum. mynd er svo geggjuð að ekki sé vert að reyna hana; heyr til að mynda lagið Heartbomb sem verð- ur trauðla lýst með orðum. Ekki má þó skilja þetta sem svo að plat- an sé sundurlaus grautur, langtífrá; Mai-grét hnýtir hana saman og þegar hlustað er á af kostgæfni er allt ofur rökrétt, meira að segja skyndilegar taktskipt- ingar eða hljómagangur ut- an úr geimnum í rólyndis- legri ástarballöðu; allt á sér stað og tíma og allt í einu. Bestu lög á plötu Mar- grétar eru einmitt þau þar sem hún gefur sköpunar- gleðinni lausan tauminn, Heartbomb er hreint frá- bært lag með víruðum takt- grunni og framandlegu kryddi, I Cuba, glaðvært sumar á ströndinni með tígrishákarlinn sveimandi fyrir utan og blóðrautt sól- arlag. Eftirminnileg er textalínan: He’s chopping me up / I feel so displaced! Vekur reyndar athygli að undir glaðværu yfirborði er þung undiralda í textunum og sumir beinlínis óþægi- lega opinskáir. Fjölbreytni plötunnar hefur sett suma gagn- rýnendur út af sporinu og skiljanlegt, því stundum þarf djúpköfun til að greina þræðina sem hnýta allt saman. A tónleikum Mar- grétar með hljómsveitinni hefur mátt greina að hún hefur komið einhverjum böndum á sköpunar- og spil- agleðina en vonandi sleppir hún fram af sér beislinu þegar næsta skífa er tekin upp því það er einmitt ólgandi fjörið og óhemju- gangurinn sem gerir plötuna eins frábærlega skemmtilega og hún vissulega er, sannkölluð upplifun. Árni Matthíasson roksýMw^ Á au/lav KL. 5 M£f> Í5L£M$KV TAU OG KL 9 BS/SKU TALI Fyrsta tækifæri til að sjó nýju Disney myndina. TREFLAR 1890 HÚFUR 1390 TÓNLIST Geisladiskur NATURALLY Fyrsta breiðskífa Margrétar Kristfnar Blöndal, Möggu. Stínu, sem hún kýs að kalla Naturally. Margrét semur lög og texta á plötunni en Gra- ham Massey leggur henni lið við lagasmiðarnar í fjórum laganna. Hljóðfæraleikur er í höndum Grahams Masseys, Jóhanns Jóhannssonar og Valgeirs Sigurðssonar, Guðni Finnsson leikur á bassa og Arnar Geir Ómarsson á troinmur, en einnig koma við sögu fjölmargir aðrir, blásar- ar, strengjaleikarar og svo má telja. 45,22 mín. One Little Indian gefur út, Japís dreifir. Á TÓNLEIKUM sem haldnir vora undir yfir- skriftinni Popp í Reykjavík í haust kom Margrét Krist- ín Blöndal, Magga Stína, sá og sigraði með hljómsveit sinni. Bæði var að Margrét var ákveðin og einörð og svo var hljómsveitin sem hún hafði sér til stuðnings frábærlega vel samansett. Tónlistin sem Margrét og hljómsveit fluttu var margklofin, óteljandi straumar hrísluðust yfir viðstadda, allt frá léttu heillandi poppi í villta Ham-keyrslu og þannig er því einnig farið á plöt- unni hennar Naturally sem hér er gerð að umtalsefni. Víða er við komið og engin hug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.