Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 11 Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn um lögleiðingu fíkniefna Myndi leiða til aukinnar misnotkunar UMRÆÐA um lögleiðingu fíkni- efna hérlendis hefur leitt ákveðinn hóp fólks til fundahalda og greina- skrifa um málefnið. Nú síðast birt- ist grein um málið í Morgunblaðinu sl. þriðjudag. Helstu rökin eru þau að glæpum myndi fækka í kjölfar lögleiðingar og hefur verið leitað til reynslu Hoilendinga í því samhengi, en þar þykir ekki refsivert athæfí að neyta kannabisefna. Karl Steinar Valsson aðstoðaryfírlögregluþjónn hjá forvama- og fræðsludeild lög- reglunnar í Reykjavík segir að túlkun á gögnum lögreglunnar í Hollandi sé tvennskonar þannig að bæði þeir, sem séu með og á móti lögleiðingu geti nýtt sér þau. „Meðrökin eru því ekki nægilega haldbær til að renna stoðum undir þá staðhæfíngu að lögleiða eigi fíkniefni," segir Karl Steinar. „Það má líka velta því fyrir sér hvort lögleiðing fíkniefna leiði ekki til fjölgunar neytenda og þá hugsan- lega fjölgunar þeirra sem misnota efnin. Aukin misnotkun gæti í framhaldi af því leitt til þess að fjöldi fíkniefnatengdra aíbrota stæði í stað eða í versta falli fjölg- aði. Einnig verður að athuga, að fíkniefnabrot tengjast ekki ein- göngu auðgunarbrotum heldur einnig ofbeldisbrotum, t.a.m. kyn- ferðisbrotum." Skylda ríkisins að vernda borgarana Frjálshyggjusjónarmið lögleið- ingarsinna telja það svívirðu að ríkið skuli hefta frelsi þeirra sem vilja neyta fíkniefna afskiptalaust, en Karl Steinar segir að vissulega sé það ekki skylda ríkisins að vernda einstaklinginn frá eigin ákvörðunum. „Það er hinsvegar skylda ríkisins að vernda borgara og þá ekki síst fyrir þeirri hættu sem þeim getur stafað af áhættu- hegðun annarra. Þannig má segja að með því að gefa einstaklingum frelsi til fíkniefnaneyslu sé verið að skerða frelsi þeirra sem ekki neyta fíkniefna," segir Karl Stein- ar. Tillaga Framsóknar í sjávanitvegsmálum Afstaða Halldórs birtist á þinginu HALLDÓR Ásgn'msson, formaður Framsóknarflokksins, vill ekki tjá sig um hvort hann styður drög að ályktun um sjávarútvegsmál, sem lögð verður fyrir flokksþing flokks- ins; en þingið hefst á morgun. I drögum að ályktun um sjávar- útvegsmál er iagt til að hluti af aukningu veiðiheimilda verði leigður á kvótaþingi. Einnig er lagt til að hagnaður útgerðar- manna sem fara út úr atvinnu- gi-eininni verði skattlagður með sérstökum hætti. Halldór sagði að ályktun um sjávarútvegsmál hefði verið undir- búin í fjölmennum hópi eins og aðr- ar ályktanir sem lagðar yrðu fyrir flokksþingið. Hann sagðist ætla að fjalla um sjávarútvegsmál í ræðu sem hann flytti við upphaf flokks- þingsins. Aðspurður sagðist Halldór ekki hafa tekið þátt í að semja eina ein- ustu ályktun fyrir þingið. Hann hefði reynt að stuðla að því að opna starf flokksins sem mest þannig að Innbrotsþjóf- ar handteknir í Síðumúla LÖGREGLAN í Reykjavík hand- tók þrjá pilta undir tvítugu á sjötta tímanum í gærmorgun er þeir voru að brjótast inn í verslun í Síðu- múla. Öryggisvörður verslunarinnar varð þeirra var og lét lögregluna vita. Piltunum hafði ekki tekist að brjóta sér lei'ð inn í verslunina, en höfðu unnið talsverðar skemmdir við innbrotstilraunina. Talið er að þeir hafi reynt að komast yfir verð- mæti í versluninni til að fjármagna fíkniefnaneyslu. sem flestir gætu haft áhrif á stefnu hans. Siv Friðleifsdóttir alþingismað- ur, sem sækist eftir embætti vara- formanns, sagðist ekki hafa tekið þátt í að semja þessa ályktun. Hún sagðist telja þetta athyglisverðar tillögur. Þarna væri verið að gera tillögu um að skattleggja þá sem færu út úr atvinnugreininni, en einmitt það atriði hefði verið gagn- rýnt hvað harðast og átt þátt í að koma óorði á annars gott kvóta- kerfi. Siv sagði að hugmyndir um að leigja hluta af aukningu á kvóta á kvótaþingi væru sömuleiðis athygl- isverðar. Hún sagði að kvótaþingið hefði ekki að öllu leyti virkað eins og vonast var eftir. Það kunni því að vera jákvætt að ríkið verði við- skiptavaki og ti'yggi að það verði ávallt nægilegt framboð af kvóta á kvótaþingi. Ekki náðist í Finn Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í gær. Truflun á símsambandi BILANIR urðu í símstöðinni á Seltjarnarnesi og Rauðará í gær og ollu þær truflunum í símsambandi hjá um 4 þúsund notendum. Ólafur Stephensen, for- stöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Landsím- anum, segir að bilanirnar hafi ekki verið alvarlegar og við- gerð tekið skamman tíma. Einnig urðu truflanir á sím- sambandi úr farsímum þegar reynt var að hringja í númer sem tengd eru þessum stöðv- um. FRÉTTIR Verðlauna- hafar heiðraðir UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ stóð sl. þriðjudag fyrir samkomu til heiðurs dr. Ólafi Arnalds, samstarfsmönnum hans og að- standendum verkefnisins Jarð- vegsvernd, sem hlaut á dögunum umhverfisverðlaun Norðurlanda- ráðs. Þarna voru fluttar ræður og ávörp og boðið upp á veiting- ar. Á myndinni má sjá verðlauna- hafann Ólaf Arnalds ásamt Guð- mundi Bjarnasyni umhverfisráð- herra. Morgunblaðið/Kristinn ATH. TAKMAKKAl) MAGIV HREYSTI •sportvÖRunus Fosshálsi 1 - S. 577-5858 ^Columbia Sportswear Company® Glacier úlpa Verð áður 7.900.- Hí. 5.990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.