Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 69 í DAG FRÉTTIR O /V ÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 19. nóvember, verður áttræð frú Þorbjörg Jóhannesdótt- ir, Hlíðarlundi 2, Akureyri. Eiginmaður hennar var Tómas Kristjánsson, vél- stjóri sem lést 1976. BRIDS Um.sjón (iuðniiiiitlur l’áll Arnar.von Á HAGSTÆÐUM hættum freistaðist austur til að hindra fárveikt á þremur laufum. Austur gefur; NS á hættu. Norður * Á42 ¥ G7653 ♦ G843 * 8 Vestur Austur *D108 A 95 V D1092 ¥ 4 ♦ ÁKD6 ♦ 1052 *D7 A G1096542 Suður A KG763 ¥ ÁK8 ♦ 97 AÁK3 Vestur Norður Austui’ Suður 3 lauf 3 spaðar Pass 4spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Vestur lét eftir sér að dobla fjóra spaða, enda með styrk í öllum litum. Hann tók fyrst tvo slagi á tígul, en skipti síðan yfir í laufdrottn- ingu. Sagnhafi kemst greinilega ekki hjá því að gefa slag á tromp, og svo virðist sem vestur fái líka annan slag á hjartadrottn- ingu. Er lesandinn sammála því? Sjáum tiL Suður drepur á laufás og trompar lauf. Síð- nn trompar hann tígul í þein-i von að tígulgosinn frí- ist. Það gerist ekki. Þá er næsta verk að taka tromp- kóng og ás í þessari röð. Ti'ompa svo tígulgosann. Þá ei' hjartás tekinn og staðan er þessi: Norður A — ¥ G765 ♦ — — Austur 4» — V — ♦ — * G1054 Suður ♦ G ¥ K8 ♦ — * K Nú er laufkóng spilað og vestur frestar vandanum með því að henda hjarta. En spilið er upptalið og sagn- hafi sendir vestur inn á trompdrottningu og fær tvo síðustu slagina á hjarta. Vestur 4 D *D109 ♦ — W wnoiosKi Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 19. nóvember, verður sextugur Garðar Steindórsson, Háa- hvammi 11, Hafnarfírði. Garðar og eiginkona hans, Jóhanna G. Halldórsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í dag milli kl. 17 og 20 í Frímúrarahúsinu í Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingurn og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. rrkÁRA afmæli. í dag, t) U fimmtudaginn 19. nóvember, verður fimmtug- ur Björn Guðnason, Heið- vangi 78, Hafnarfirði. Af því tilefni ætla Björn og eig- inkona hans, Steinunn Olafsdóttir, að taka á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 21. nóvember eftfr kl. 20 í sal Oddfellow í Staðarbergi 2-4, Hafnar- firði. r/AÁRA afmæli. í dag, eJAJfimmtudaginn 19. nóvember, verður fimmtug Guðríður Kjartansdóttir, Hrauntungu 36, Kópavogi. Eiginmaður hennar var Guðmundur Markússon hrl., en hann lést árið 1994. Guðríður verður að heiman í dag. COSPER HRINGDU í dýralækninn. Hann er greinilega með vindverki. Með morgunkaffinu ÉG þurfti að standa hálftíma í biðröð til að komast inn og sjá nýju verkin hans og annað eins til að fá aðgöngu- miðann endurgreiddan. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjáifstæður ogfærí fiestan sjó enjafnframt læturþú þér annt um annarra hag. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) “F* Þú þarft að finna farveg íyr- ir orku þína og framtaks- semi. Endurskoðaðu afstöðu þína til þess hvers þú þarfn- ast. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu þér hægt og veldu hvert skref af kostgæfni því ein lítil mistök geta reynst dýrkeypt. Tvíburar _ (21. mal - 20. júní) A A Það þarf enginn að brjóta reglur til þess að skemmta sér. Gættu þess að láta ekki þrjóskuna leiða þig á villi- götur. Krabbi (21. júní - 22. júlQ Láttu það ekki trufla þig þótt einhverjar breytingar verði á högum þínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) oT Þú átt auðvelt með að fá aðra á þitt band en vandi fylgir vegsemd hverri svo gættu þess að ganga ekki á rétt annarra í samskiptum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DÍL Það þarf oft að gera fleira en gott þykir og nú stendur þú fi-ammi fyrir þeim vanda sem ekki verður leystur á auðveldan eða sársaukalaus- an hátt. (23. sept. - 22. október) m Mundu að gefa þér tíma til að sinna þínum nánustu því góðar stundir gefa gleði í hjarta og þú ert betur búinn undir átök dagsins. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Harðar deilur verða til þess að fyrirhyggja þín og góðar meiningar eru misskilin. Haltu þínu striki en mundu að ekki er allt gull sem glóir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Beindu sköpunarhæfileikum þínum í jákvæðar áttir og þá muntu uppskera verðskuld- að hrós annarra. i teingeit 22. des. -19. janúar) aSf >ú þarft að taka á honum tóra þínum til þess að kom- st fram úr öllu því sem ;era þarf. Gakktu hreint til Vatnsberi f , (20. janúai' -18. febrúar) Csul Vegur vináttunnar er ekki einstefna heldur verður þú einnig að leggja þitt af mörkum. / Fiskar (19. febníar - 20. mars) >%■*> Persónuleg vandamál valda þér áhyggjum og taka stór- an hluta af tíma þínum. En þú þarft samt að leysa þau. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Erindi um hita- lost í bakteríum EIRNÝ Þórólfsdóttir MS-nemi flytur erindi um rannsóknarverk- efni sitt föstudaginn 20. nóvember á Grensásvegi 12 á vegum Líf- fræðistofnunar. Erindið nefnist Hitalost í hita- kæru bakteríunni Rhodothennus marinus. Allir eru velkomnir með- an húsrúm leyfir. Hér fylgir útdráttur úr erind- inu: „Hitalostsviðbragðið er fyrir- bæri sem sést hjá öllum lífsform- um. Við hækkandi hita eykst hætta á eðlissviptingu próteina. Svonefnd hitalostsprótein eru framleidd í auknu magni við þess- ar aðstæður og virðast vernda prótein gegn auknum hita. Hitakæra sjávarbakterían Rhodothermus marinus verður að þola miklar hitasveiflur í náttúr- legu umhverfi sínu við heita hveri í köldum sjó og ætti því að vera hentug örvera til rannsókna á hita- lostsviðbragðinu. Unnið er að því að skilgreina viðbrögð bakteríunn- ar við hitalosti, þ.e. við hita sem er verulega yfir kjörhita bakteríunn- ar.“ I dag kl. 13 — 18 kynning á hinni vinsælu bað- og iíkamslínu frá I COLONIALI Sólbaðsstofa Grafarvogs. I dag kl. 13—18 Kynning á nýju DNA kremunum frá Stendhal p a k i s Snyrtivöruverslunin Fína, Mosfellsbæ 20% afslóttur af DRAGTAR-jökkum, -buxum og -pilsum dagana 16. til 30. nóvember 111331 OROBLll sokkabuxur á K t Kynning fimmtudaginn 19. nóv. frá kl. 14-18 20% afslátt cCb LYFJA L£ simi 533 2í >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.