Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 7' KRINGLU EINA BÍÓH) MEÐ TNX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM Sýnd kl. 9og 11. Sýnd kl. 5.20. www.samfilm.is COmERY Snorrabraut 37, sími 551 1384 . Munið . lAv'engersi . tilböoið Einn brjáladur ilivirki. Tveír snjöll- ustu njósnarar Englands. Útlitið er svart. Spáin er banvæn. Te, einhver? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. io. ■BODcrou. www.samfilm.is Huerfisgötu g sst 9000 Camero Diai Matt Dillon iukStillc Fró leikstjómum Dumb and Dumber og l\ Kingpin kemur gamanmynd órsins. TheRe'S * S MéIhing ^bouT M/1 ★ BYLGJAN ★ ★★1/2 KVIKMYNDIR.IS ★★★ mbl Sýndkl. 5, 6.45,9 og 11.20. Læknirinn er kominn. /ÍÁ,'*. Eddie Murphy fer ó kostum í einni stærstu mynd órsins i Bondoríkjunum. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. ★ ★ ★ DV T—LV~7 £=r Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. O O O O O O O O O O O o o o o B.i. 16. O O O O O O O O o o o o o o o o o o www.kvikmyndir.is MYNDBÖND Astir ósamlyndra hjóna Endurskin (Afterglow)_________ Drama ★★★ Framleiðandi: Robert Altman. Leik- stjóri og handritshöfundur: Alan Ru- dolph. Kvikmyndataka: Toyomichi Kurita. Tónlist: Mark Isham. Aðal- hlutverk: Nick Nolte, Julie Christie, Lara Flynn Boyle og Jonny Lee Mill- er. (lii mín) Bandarfsk. Skífan, októ- ber 1998. Bönnuð innan 12 ára. MANN-HJÓNIN og Byron-hjón- in eiga lítið sameiginlegt annað en það að samlíf þeirra hefur ratað í ógöngur. Leit þessara fjögurra einstaklinga að leið út úr eigin óham- ingju verður til þess að ástir takast með frú Byron og herra Mann annars veg- ar og frú Mann og herra Byron hins vegar, þrátt fyrir töluverðan aldurs- mun. Alan Rudolph leikstýrir og skrif- ar handritið að þessari kvikmynd og hefur það fyrst og fremst að leiðar- jjósi að kanna innra líf hjónabands- ins og þau öngstræti sem ástarsam- bönd geta leitað í. Athygli kvik- myndarinnar er öll á persónunum og markast hrynjandin af uppá- tækjum þeirra og tilfinningasveifl- um. Þannig er handritið óvenjulegt en einnig mjög agað, því samtölin eru hlaðin og margræð. Hin næma persónusköpun Rudolphs nýtur sín fyllilega í flutningi leikaranna og er frammistaða þeirra Julie Christie og Nick Nolte hreint afbragð. End- urskin er fáguð og mannbætandi mynd sem kvikmyndaáhugafólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara. Heiða Jóhannsdóttir Stjörnuspá á Netinu v!> mbl.is —4tíW/= e/777/i«£> n/Ý7~r um röngum yfirlýsingum fyrir múia hönd um samband mitt og Carmen Electra. Ég elska Carmen og er stoltur af því að vera giftur henni.“ Rodman hefur áður verið giftur fyrir- sætunni Annie Banks. Þau eignuðust dótt- urína Alexis en hjónabandið stóð aðeins í þijá mánuði. Hann hefur einnig átt vin- gott við Madonnu. ÞÓTT Dennis Rodman sé eins og kóng- ur í fráköstum á körfuboltavellinum hefur siæmt orð farið af honum utan vallarins. Hér sést hann við afhendingu Óskarsverðlaunanna. uppgnp Nóvembertilboð Uppgrip eru á eftirtöldum stööum: 0 Sæbrautvið Kleppsveg 0 Mjódd i Breiðholti 0 Guílinbrú í Grafarvogi 0 Hamraborg i Kópavogi 0 Álfheimum við Suðurlandsbraut 0 Hafnarfjarðarvegi i Garðabæ 0 Háaleitisbrautvið Lógmúla 0 Vesturgötu í Hafnarfirði ^ Ánanaustum 0 Langatanga i Mosfellsbæ 0 Klöpp við Skúlagötu -fiSHHB O Ttýggvabraut á Ákureyri ^ Ifítiir pcr litið ÞOKKAGYÐJAN Carmen Electra við afhendingu MTV- verðlaunanna í vor. Áður88 kr. 58Qt Áður 990 kr. Arinkubbar 6 stk. 90 kr. 90 kr. Coca Cola 0,5 Itr. - Diat Coca Cola 0,5 Itr. Rodman giftur Carmen Electra Merrild 103 kaffi ► KÖRFUBOLTAHETJ AN Dennis Rodman gekk í það heilaga með sjónvarpssljömunni Carmen Electra í Las Vegas um síðustu helgi, að því er New York Post greinir frá. Electra leikur í framhaldsþáttunum „Hyperion Bay“. Hún var í dökkum buxum i brúðkaupinu en Rodman virtist vera klæddur í Iögreglubúning, segir í fréttinni. Ekki voru allir á eitt sáttir um brúðkaupið. Talsmaður Rodmans sagði á mánudag að hann hefði ekki verið í neinu ástandi til að gifta sig um síðustu helgi. „Hann virðist hafa verið kófdrakkinn og miðað við það sem ég hef heyrt er þetta ólöglegt," sagði Dwight Manley. „Sá sem giftist einhveij- um sem er svo fullur að hann getur hvorki talað né staðið í lappirnar hefur augljóslega ein- hverjar annarlegar ástæður." Daginn eftir neitaði umboðs- maður Carmen Electra yfirlýs- ingum Manleys um að Rodman hefði verið of ölvaður og Ias upp úr skriflegri yfirlýsingu Rod- mans: „Ég biðst afsökunar á öll- Áður460 kr. Áður 230 kr. langlokur Sóma • Pik-Nik kartöflustré Áður 65 kr. Toblerone 35 g - Smarties 40 g Kit Kat extra stórt - Skittles 55 g 7AFFI REY KIAVIK Tískusýning á Kaffi Reykjavík í kvöld Módelsamtökirr'sýna fatnað frá versluninpf MARION Reykjavíkurvegi 64, H<jfnarfirði. Mikið úrvál af drögtum fyrir kontir á öllurjn aldri. Margrét BlöndaLkynnir. Fordrykkur í boði hússins Sinnepsgljáðar lambalundir á gráðostspasta, salati og hvít- lauksbrauði, kr. 1.290. Hljómsveitin J£ar^na leikur fyrir dansi í kvöld og um helgina. Misstu ekki af ógleymanlegu kvöldi á Kaffí Reykjavík Borðapantanir í síma 562 5530/562 5540
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.