Morgunblaðið - 20.11.1998, Side 19
MORGUNB LAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 19
______VIÐSKIPTI___
Amazon býður
upp á myndbönd
Hollywood. Reuters.
AMAZON. com, hinn kunni seljandi
bóka og tónlistai-efnis á netinu, hef-
ur ákveðið að hefja sölu kvikmynda
á myndböndum og stafrænum DVD
myndbandsdiskum auk ýmissa raf-
eindatækja, leikja og leikfanga, áð-
ur en jólavertíðin hefst.
Þar með nær Amazon forskoti, í
bili að minnsta kosti, í harðri sam-
keppni á netinu við bókarisann Bar-
nes & Noble, sem nýlega bætti tón-
listarefni og tölvuhugbúnaði við net-
varning sinn.
Verð hlutabréfa í Amazon hækk-
aði um 22,25 dollara í 148,50 dollara
og hefur ekki verið hærra í 52 vikur.
Amazon.com hyggst hafa meira
en 60.000 myndbönd og rúmlega
2.000 DVD diska á boðstólum.
Keppinauturinn Reel.com býður
100. 000 myndbands- og 2.300 DVD
titla á vefsíðu sinni.
Macy’s verslunarkeðjan
með risaverzlun á Netinu
New York. Reuters.
MACY’s, ein kunnasta verzlunar-
keðja heims, hefur opnað einhverja
stærstu verzlunina á á Netinu og
bætist þar með í hóp margra fyrir-
tækja, sem vilja hagnast á góðri
sölu sem spáð er um jólin.
Macy’s (http://www.macys.com)
spáir því að viðskiptavinir muni
„þroskast" á þessu ári og gera sér
grein fyrir kostum þess að nota
Netið til að gefa gjafir. Áherzla
verður lögð á gjafavöru í nýju Net-
búðinni.
Macy’s opnaði vefsíðu til að
kynna fyrirtækið í ársbyrjun 1996
og takmörkuð sala hófst um haust-
ið. Fyrir ári var framboð aukið
þannig að hægt var að velja um
190.000 gjafavörur. Nú verða
250.000 vörur í boði í hinni nýendur-
skipulögðu verzlun, www.macys.
com.
Lycos nælir í stóran
samning við Bertelsmann
New York. Reuters.
LYCOS Inc, hin kunna bandaríska
netleitarvél, hefur nælt í 10 millj-
óna dollara samning um bókasölu á
Netinu í Evrópu við þýzka fjölmiðl-
arisann Bertelsmann AG.
Lycos, sem hefur aðsetur í Walt-
ham, Massaehusetts, býður ókeyp-
is vefleitarþjónustu, sem tæplega 6
milljónir manna nota á dag. Samn-
ingurinn er til þriggja ára og veitir
Lyeos notendum aðgang að net-
bókaþjónustu Bertelmanns,
BOL.com, og útibúum hennar í
fimm löndum. Með samningnum
við Bertelsmann verður BOL,
ásamt útibúum, eini bóksali Evr-
ópuþjónustu Lycos, sem nær til níu
landa.
Samvinnan mun leiða til útgáfu
sérstaki-ar „bókavefshandbókar" á
fimm tungumálum og þar verður
að finna upplýsingar um bækur
sem eru fáanlegar hjá Bertels-
mann, umsvifamesta bóksala
heims.
Bertelsmann greiddi nýlega 200
milljónir dollara fyrir 50% hlut í
beinlínufyrirtæki helztu bókaverzl-
unar Bandaríkjanna, Barnes &
Noble Inc.
Hlutabréf í Lyeos
(www.lycos.com) seldust á 58,75
fyrir lokun og höfðu hækkað um
7,625 dollara á Nasdaq-hlutabréfa-
markaðnum. Staða fyrirtækisins
batnaði einnig vegna nýirar og
betri framtíðarspár Memll Lynch-
verðbréfafyrirtækisins.
SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS Á ÁRI HAFSINS
Komiö og kynnið ykkur starfsemi Siglingastofnunar íslands við Vesturvör 2 í Kópavogi.
• Upplýsingakerfi um veður og sjólag
• Skipsbúnaður til sýnis innan og utan dyra
• Þróun vitabúnaðar til sýnis
• f tilraunasal verður uppi líkan af Vopnafjarðarhöfn
• Kynning á stöðugleika skipa
« DGPS kerfið verður kynnt
• Mælingabátur Siglingastofnunar verður til sýnis
Skemmtilegur fróðleikur og
kaffisopi með.
Að sjálfsögðu fá börnin glaðning!
SIGLINGASTOFNUN
Dilbert á Netinu
& mbl.is
-A.LLTAf= £ITTH\/AE> NÝTT
tz £
___14.900,-)
Canon BJC-4650 .—------- ^
A3 litableksprautuprentari fyrir PC og Mac.
2ja hylkja kerfi. 2ja hylkja kerfi. Hraði: 2 hls.
á mfn. i lit, 5 bls. á min. i s/h. Upplausn: 720
dpl. Pappírsmaðlarfi: Arkamatari f. 100 blöð.
Annað: "Banner Printing", CCIPS ag Drop
Madulation tækni
MatfíS
hlægilegl verðl
BIC-4650 A3 prBntarinn frá Canon hýðst nú á ótrúlegu verði. Þessi
einstaki prentari sem heíur alla þá eiginleika sem góður prentari
þarf að hafa fæst fyrir einungis 24.900 kr. Geri aðrir betur!
BIC-7000 prentarinn frá Canen er einn með öllu. Hans helsti
styrkur felst í tækninýjungum sem gera þér bæöi kleift aö prenta
hágæðamyndir sem og hnífskarpan svartan texta
sem hvorki smyrst né dofnar. Hann býðst á ■ S Hj
einungis 29.900 kr.
Canon
Z3.90D-)
NYHERJI
Canon BJC-7000
A4 litableksprautuprentari. 2ja hylkja kerfi.
Allt aö 7 líta blöndun. Hraði: 4,5 bls. á mín.
i lit. Upplausn: 1200 dpi. Pappírsmaðiarð:
Arkamatari f. 130 blöö, allt að 550g pappír.
Annað: "Pop" tækni sem sprautar glæru lakki
og vatnsver prentunina.
Margverðlaunaður prantari.
Söluaðilar um land allft
Hugvar ahf. Vitastfg 12, Reykjavík
Haimiliatæki hf. Sætúni 8, Reykjavik
Nýhar|i varalun Skaftahlíð 24, Reykjavík
Panninn Hallarmúla 2, Reykjavík
Hana Patarsan Laugavegi 178, Reykjavík
Oddi saludaild Höfðabakka 3-7, Reykjavik
ELKO raftækjastórmarkaður Smáratorgi 1, Kópavogi
Andrós Nialsson hf. Kirkjubraut 54, Akranes
Tölvubóndinn Vöruhús KB, Borgarnes
Hrannarbúðin sf. Hrannarstíg 5, Grundarfjörður
Steinprant ahf. Snoppuvegi, Ölafsvík Þórarinn Stafónsson Bókaverslun, Garðabraut 9, Húsavík
Jónas Tómasson hf. Bókaverslun, Hafnarstræti 2, ísfjörður Rafaind sf. Miðvangi 2-4, Egilsstaðir
Róðbarður sf. Garðavegi 22, Hvammstangi Tölvusmiðfan Miöási 1, Egilsstaðir
Radáónaust Geislagötu 14, Akureyri Tölvusmiðjan Nesgötu 7, Neskaupsstaður
Bókval Hafnarstræti 91-93, Akureyri Tölvu- og rafaindaþfánusta Suðurlands Eyrarvegi, Selfoss
Árni Bförnsson ÁB skálinn við Ægisgötu, Ólafsfjörður Tölvun Strandvegi 54, Vestmannaeyjar