Morgunblaðið - 20.11.1998, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Sameinast fornir íjendur
í norskum stjórnmálum?
Afar flókin staða er
komin upp í Noregi,
þar sem allt stefnir í
stjórnarkreppu og
stjórnmálamenn grein-
ir á um hvernig bregð-
ast eigi við. Stuðningur
við stjórn miðflokkanna
hefur hrunið og kann
það að leiða til þess að
Verkamannaflokkur og
Hægriflokkur nái sögu-
legu samkomulagi um
nýja stjórn. Urður
Gunnarsdóttir kynnti
sér stöðuna.
HINIR fomu fjendur í norskum
stjórnmálum, Verkamannaflokkur-
inn og Hægriflokkurinn, hafa náð
samkomulagi um þrjú til fjögur
veigamikil atriði í fjármálastefnu
landsins. A sama tíma stendur
minnihlutastjóm miðflokkanna
frammi fyrir alvarlegri stjómar-
kreppu, henni hefur ekki tekist að
afla fylgis við fjárlagafrumvarp sem
leggja á fram í næstu viku og horfir
þunglega með að takist. Engu að síð-
ur hefur áhiifamaður í einum stjórn-
arflokkanna lýst því yfíi- að þótt fjár-
lagafrumvarp stjórnarinnar verði
fellt hafí það ekki sjálfkrafa í fór með
sér afsögn hennar.
Staðan er afar flókin. Nú er við
völd minnihlutastjórn þriggja mið-
flokka, Kristilega þjóðarflokksins,
Miðflokksins og Venstre, sem hing-
að til hefur notið stuðnings Hægi’i-
flokksins og Framfaraflokksins.
Flokkarnir tveir hafa hins vegar
hafnað því að styðja fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar, eru ósáttir við
skatta- og einkavæðingarstefnu
hennar. Stjórnin hefur einnig leitað
til Verkamannaflokksins um stuðn-
ing en hann neitaði að styðja stjórn-
ina á meðan hún stæði fast við
áform sín um svokallaðar for-
eldragreiðslur til foreldra sem kjósa
að vera heima hjá börnum upp að
tveggja ára aldri.
Ekki boðað til kosninga
í síðustu kosningum vora gerðar
breytingar á fjárlögum sem gera
stjórninni mun erfiðara fyrir en áður
að ná samkomulagi um þau. Fram að
því lagði stjórnin fram fjárlagafrum-
varpið lið fyrir lið, og að síðustu var
fjárlagaramminn samþykktur. Petta
leiddi til málamiðlunar um einstaka
liði, sem varð svo til þess að endgn-
leg íjáriög fóra oftar en ekki fram úr
því sem fyrirhugað var.
-það er ys og þys á ys.is
Scanfoto/Karina Jensen
KJELL Magne Bondevik (fremst) hafði betur í baráttunni við Thorbjorn Jagland (fyrir miðju) í norsku
kosningunum fyrir rúmu ári. Nú hafa líkur hins vegar aukist á því að Jagland skjótist fram fyrir Bondevik
og setjist í stól forsætisráðherra í hans stað.
Nú ber flokkunum að
leggja fjárlagarammann
fram fyrst, svo verða
greidd atkvæði um ein-
staka liði og þar stendur
hnífurinn í kúnni.
Stjórninni hefur ekki
tekist að fá fylgi við
fjárlögin í heild og því
gefst lítið sem ekkert
íými til samninga. Ekki
reyndi á þetta ákvæði í
fyrra þar sem stjórninni
tókst að afla fjárlaga-
frumvarpinu nægs fylg-
is með aðstoð Hægri-
flokksins og Framfai-a-
flokksins.
Engir aðrir flokkar á
Jan
Petersen.
flækir málið hins vegar
að nokkrir stjórnarliðar
hafa lýst því yfir að
stjórnin muni ekki fara
frá sjálfkrafa þótt ekki
fáist meirihluti fyrir
fjárlögunum. Muni hún
ekki fara frá fyrr en
fram komi fjárlög sem
njóti stuðnings meiri-
hlutans. Þessu hafa
stjómarandstæðingar
mótmælt harðlega og
því hlýtur að teljast lík-
legt að borin verði upp
vantrauststillaga á
stjómina.
Annar möguleiki sem
nefndur hefur verið er
norska þinginu era nógu stórir til að
tryggja stjórninni meirihluta og hún
heldur fast við fjárlagafrumvarp sitt.
Kjell Magne Bondevik forsætisráð-
herra hefur nær útilokað möguleik-
ann á málamiðlun með yfirlýsingum
um að stjórnin verði að leggja fram
fjáriagafrumvarp sem hún sé sátt við
en hann hefur reyndar einnig gefið
óljóst í skyn fyrr í vikunni að einhver
eftirgjöf sé möguleg.
„Þvinguð" atkvæðagreiðsla
Takist stjóminni ekki að fá mairi-
hluta fyrir fjái'lagafrumvarpinu er
ekki boðað sjálfkrafa til kosninga,
heldur er leiðtogum flokkanna falið
að reyna nýja stjórnannyndun. Það
1
Brandtex
Shop in Sho
Siðu jakkarnir eru komnir
frá st. 38—48.
Síðasta sending fyrir jóf. v
Verð frá 4.900—7.900
svokölluð þvinguð atkvæðagreiðsla,
þar sem þingmenn eru látnir greiða
atkvæði um tvær tillögur sem taldar
eru líklegar til að ná fram að ganga.
Norskir stjórnmálamenn og stjórn-
málaskýrendur eru hins vegar flest-
ir sammála um að slík atkvæða-
greiðsla sé ekki lögleg, þar sem með
henni sé verið að neyða þingmenn
til að greiða atkvæði með tillögu
sem þeir séu ósammála. Kirsti Kolle
Gronddahl, forseti norska Stór-
þingsins, segir slíka atkvæða-
greiðslu ekki til umræðu nú en úti-
lokar ekki að til hennar kunni að
koma síðar.
Jagland vinsælli en Bondevik
Ótal möguleikar á nýju stjórnar-
mynstri hafa verið nefndir en hafa
allh' þótt fremur ólíklegir, t.d. er
hefðbundin stjórn síðustu ára, minni-
hlutastjórn Verkamannaflokksins
með stuðningi sósíalíska vinstri-
flokksins og Miðflokksins, sögð
útilokuð,
Afstaða norskra kjósenda virðist
sú að þeir kjósi að Thorbjorn Jag-
land setjist aftur í stól forsætisráð-
herra. Samkvæmt nýjustu skoðana-
könnun Scan-fact vilja 52% Jagland
sem forsætisráðherra en 48% styðja
Bondevik og er þetta í fyrsta sinn frá
því að Bondevik tók við stjórnar-
taumunum sem Jagland skýst upp
fyrir hann.
Þetta er aðeins könnun á persónu-
legum vinsældum þeirra, samkvæmt
annaiTÍ skoðanakönnun vilja 59%
kjósenda að Verkamannaflokkurinn
taki aftur við stjórnartaumunum, um
35% vilja að flokkurinn myndi stjórn
með Sósíalíska vinstriflokknum og
sami fjöldi að hann snúi sér til
Hægriflokksins. Um 74% kjósenda
Hægriflokksins vilja að flokkurinn
styðji stjórn Verkamannaflokksins.
Fylgi við ríkisstjórnina er rétt tæp-
lega 19%.
Eygðu Tony Blair
Um síðustu helgi hóf formaður
flokksins, Thorbjorn Jagland, að
biðla til Hægriflokksins, mörgum að
óvörum þótt flokkarnir eigi nokkur
stefnumál sameiginleg, t.d. Evrópu-
mál. Hægi'imenn létu ólíklega með
þetta í fyrstu, einkum fonnaðurinn
Jan Petersen, en nú er komið annað
hljóð í strokkinn.
Talsmaður Hægriflokksins í efna-
hags- og fjármálum, Per-Ki'istian
Foss, segir flokkinn hafa „eygt Tony
Blair í stað gamaldags sósíalisma“ í
Verkamannaflokknum og að á þeim
gi’unni geti flokkarnir brúað bilið.
Ekki hefur komið til tals að flokk-
arnir setjist saman í stjórn, einungis
hefur verið rætt um stuðning Hægri-
flokksins við stjórn Verkamanna-
flokksins.
Tillögurnar sem flokkarnir komu
sér saman um þýða nokki’a eftirgjöf
af beggja hálfu, Verkamannaflokk-
urinn gefur eftir hvað atvinnulífið
vai'ðar og Hægriflokkurinn lagar sig
að Verkamannaflokknum hvað vai'ð-
ar virkari Evi'ópustefnu og breyting-
ar á hinu opinbera kerfí,
Sameiginleg stefna flokkanna í
Evrópumálum felst í því að Norð-
menn taki upp viðræður við Evrópu-
sambandið (ESB) til að styrkja stöðu
sína innan Evrópska efnahagssvæð-
isins (EES) og þátttöku í hinum
ýmsu samstarfsverkefnum ESB.
Nýta verði með öllum ráðum hlut-
verk Noregs sem forystuþjóðar í
orku- og olíuframleiðslu. Þá beri að
ræða möguleikann á því að tengja
norsku krónuna frekar við evróið,
gjaldmiðið ESB-landanna.
Verkamannaflokkurinn fellst á
ki'öfur Hægriflokksins um nútíma-
væðingu hins opinbera, sem felast
m.a. í að gera efnahagskerfið
virkara. Þá hafa flokkarnii' náð sam-
komulagi um umdeildari mál, svo
sem sameiningu sveitarfélaga, sem
þeir telja að beri að hvetja til.
Að síðustu má nefna að flokkarnir
era sammála um nauðsyn þess að
stofna Rannsóknarsjóð sem fái tekj-
ur sínar af sölu hlutabréfa ríkisins í
ýmsum fyiirtækjum.
NATO
íhugi aðild
Litháens
ZBIGNIEW Brzezinski, fyrr-
verandi þjóðaröryggisráðgjafi
Bandaríkjaforseta, sagði í gær
að Atlantshafsbandalagið
(NATO) ætti að íhuga að veita
Litháen aðgang að bandalag-
inu. Kvaðst Brzezinski, sem
var ráðgjafi í forsetatíð Jim-
mys Carters, ekki telja tíma-
bært að hleypa öllum Eystra-
saltslöndunum í NATO en hins
vegar mætti einnig íhuga aðild
Slóveníu sem, líkt og Litháen,
virtist nálægt því að uppfylla
skilyrði NATO fyrir aðild.
Innbrot hjá
lögmönnum
BROTIST var inn á skrifstofur
lögmanna Anwars Ibrahims,
fyrrverandi fjármálaráðherra í
Malasíu, í gær og þar brotinn
upp öryggisskápur sem m.a.
geymdi gögn í máli Anwars.
Ekki er ljóst hvort nokkra var
stolið en Anwar hefur verið
sakaðui' um spillingu og kyn-
ferðisbrot. Neitaði hæstiréttur
í Malasíu óskum Anwars um að
fá lausn gegn tryggingu á með-
an á réttarhöldunum stendur
en Anwar hefur áfrýjað þess-
um dómi til sérstaks áfrýjunar-
dómstóls sem taka mun málið
fyi'ir 28. nóvember.
Ný og hættu-
legri eiturlyf
BRESKA lögreglan hefur var-
að við því að ný og afar hættu-
leg tegund eiturlyfja hafi nú
ratt sér til rúms á nætui'klúbb-
um í Bretlandi og segir hún að
eiturlyfin séu þrjátíu og
þrisvar sinnum sterkari en e-
töflur. Segii’ lögreglan að nýju
lyfin, „hjartastopp" og DOB,
séu mun hættulegri, en sölu-
menn hafí undanfarið selt við-
skiptavinum sínum þau sem e-
töflur, án þess að fólk hafi
nokkra hugmynd um styrk-
leika þeirra. Hafa þrír látist
undanfarinn mánuð eftir að
hafa tekið „hjartastopp."
Vill verja
heiður sinn
í einvígi
ROLAND Dumas, yfirmaður
stjórnarskrárréttar Frakk-
lands, sem undanfarna mánuði
hefur sætt rannsókn vegna
gruns um spillingu, sagðist í
gær hanna að hann getur ekki
varið heiður sinn upp á gamla
mátann - með því að skora
menn á hólm. Sagðist Dumas
gjarnan vilja mæta Valei-y
Giscard d'Estaing, íyiTverandi
forseta Frakklands, í einvígi,
en Giscard d’Estaing sagðist
fyrr í mánuðinum telja að
Dumas ætti að segja af sér.
Ungbarn í
frystinum
SÆNSKA lögreglan handtók í
fyrradag konu í smábæ í Mið-
Svíþjóð er hún reyndi að fela
líkamsleifar nýfædds bams í
skógi. Konan kvaðst móðir
barnsins, sem hún hefði myrt
fyrir tíu árum, og falið í
frystikistu. Það voru börn kon-
unnai' sem fundu líkið og létu
lögregluna vita.