Morgunblaðið - 20.11.1998, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NÆTURGALINN
eftir
JÓN KARL HELGASON
♦ Frábærir dómar ♦
Næturgalinn er bók sem leynir á sér...
hún er vel samin og þolir vel að vera lesin
aftur. Textinn er þéttur og vísar í sjálfan
sig fram og aftur og bókin vinnur á við
frekari lestur. Sagan er könnun á ástinni
og jafnframt könnun á skáldskapnum...
(Geir Svansson. Mbl. 17. nóv. 1998)
Söngur næturgalans hljómar undir í öllum
ástarsögunum, undurfagur og seiðandi
söngur sem laðar og lokkar...vönduð og
vel unnin saga...
(Sigríður Albertsdóttir. DV 2. nóv. 1998)
Á fimlegan hátt skapar Jón Karl Helgason
nýtt dulmál ástarinnar í þéttofnum texta
sinum.
(Úlfhildur Dagsdóttir, RÚV)
£
BJARTUR
LISTIR
EIN mynda Péturs Gauts: Upp-
stilling á ljósum dúk.
Pétur Gaut-
ur í Galleríi
Borg
PÉTUR Gautur opnar sýningu á
nýjum verkum í Galleríi Borg,
Síðumúla 34, laugardaginn 21. nóv-
ember kl. 16.
Pétur Gautur er fæddur í
Reykjavík 1966. Hann stundaði
nám við Myndlistaskóla Reykjavík-
ur 1986-87 og Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands, málaradeild
1987-91.
Pétur Gautur hefur haldið nokkr-
ar einkasýningar, t.d. í Portinu í
Hafnarfírði, Listasafni Kópavogs,
Gallerli Stylvig í Kaupmannahöfn,
Galleríi 108 í Hróarskeldu og Gall-
eríi Borg. Pá hefur Pétur tekið þátt
í nokkrum samsýningum, t.d.
Haustsýningunni í Kaupmannahöfn
1996.
Að þessu sinni sýnir Pétur Gaut-
ur á þriðja tug verka sem öll eru
unnin með olíulitum á striga á
þessu ári.
Tómas R. Einarsson og Ómar
Einarsson flytja tónlist á opnun-
inni.
Sýningin er opin virka daga kl.
10-18, laugardaga kl. 12-16 og
sunnudaga kl. 14-17. Henni lýkur
sunnudaginn 6. desember.
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
ELDHÚS INNRÉTTINGAR
BAÐ INNRÉTTINGAR
FATASKÁPAR
VÖNDUÐ VARA - HAGSTÆTT VERÐ
Frí teiknivinna og tilboðsgerð
N&ttúúno - fyrsta flokks frá
iFOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI552 4420
eterna
—EXCELLENT—
fertu
GARÐURINN
-klæðir þig uel
Lesið, spilað og
sungið fyrir börn
HVER er Bh'ð-
fínnur? Er Leó-
pold sirkusljón
hættulegur? Af
hverju á Binna að
bíta á jaxlinn?
Pessum og fleiri
spurningum verð-
ur svarað í menn-
ingarmiðstöðinni
Gerðubergi á
sunnudaginn, en
þangað er bóka-
ormum og lestr-
arhestum á öllum
aldri boðið til þess
að hlýða á bama-
bókahöfunda lesa Bergljót
úr nýútkomnum Arnalds
bókum sínum og
tónlistarmenn spila og syngja.
„Þetta verður skemmtilega
hreyfanleg dagskrá," segir Sif
Gunnarsdóttú, menningarfulltrúi
Gerðubergs, og á við að bömin
verði virkir þátttakendur og eigi
ekki bara að sitja kyir á stól og
hlusta. „I söguhorninu verður
sögustóll þar sem rithöfundamh-
koma sér fyrir, einn í senn, og lesa
fyrir krakkana, sem hreiðra um sig
á dýnum á gólfínu." Höfundamh'
sem setjast í sögustólinn á sunnu-
dag em Þorvaldur Þorsteinsson,
Hrafnhildur Valgarðsdóttir,
Bergljót Amalds, Sveinbjöm I.
Baldvinsson, Signín Eldjám, Helgi
Guðmundsson, Yrsa Sigurðardótt-
ir, Anna Dóra Antonsdóttir og
Ki-istín Helga Gunnai'sdóttú.
Tónlistarflutningur í Gerðu-
Þoi'valdur
Þorsteinsson
bergi á sunnudaginn verður með
óhefðbundnu sniði. „Plygillinn
verður ekki uppi á sviði, heldur úti
á miðju gólfi. Þar mun Snorri Sig-
fús Birgisson flytja barnalög sem
hann hefur samið og eru mjög sér-
stök, ekki síst að því leyti að börn-
in þurfa að hjálpa honum við flutn-
inginn, með því að ýta á ákveðnar
nótur, banka í flygilinn eða eitt-
hvað slíkt,“ segir Sif og bætir við
að í einu verka Snorra muni það
ráðast með því að kasta teningi
hvaða nóta verður spiluð fyrst.
I lokin koma svo þau Anna Pá-
lína Arnadóttir og Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðsson og flytja lög af
nýútkominni geislaplötu sinni,
Berrössuð á tánum.
Dagskráin hefst kl. 14 á sunnu-
dag og er aðgangur ókeypis.
Ull og leir
í Listasafni ASÍ
TVÆR sýningar verða opnaðar í
Listasafni ASI á morgun, laug-
ardag, kl. 16.
Ásmundarsalur
I Asmundarsal sýnir Anna
Þóra Karlsdóttir flókateppi úr ís-
lenskri ull en hún hefur unnið
með flóka í meira en fímmtán ár.
Verk hennar voru áður undir
nokkrum áhrifum frá öðrum
greinum textíllistarinnar - þrykk
og batík - en í seinni tíð hefur
hún notað hreina liti og form og
flókaverk hennar nýta nú nátt-
úrulega fegurð íslensku ullarinn-
ar, segir í fréttatilkynningu.
Anna Þóra lærði við Mynd-
lista- og handíðaskóla Islands og
Konstfackskolan í Stokkhólmi.
Hún hefur víða tekið þátt í sam-
sýningum, m.a. noiTæna
textíltvíæringnum í Lodz í Pól-
landi, auk þess sem hún hefur
haldið einkasýningar, síðast í
Nýlistasafninu 1993.
Gryfjan
LEIRVASI eftir Sigríði Ágústsdóttur.
HLUTI af verki eftir
Önnu Þóru Karlsdóttur.
í Gryfjunni sýnir Sigríður
Ágústsdótth' handmótaða reyk-
brennda leirvasa. Vasamir eiu allir
úr blöndu af leir sem kallast T-mater-
ial og postulíni eða jarðleir. Þegar
leirinn er hálfþurr er borinn á hann
leirlitur, þrjár umferðir, með mis-
munandi málmoxíðum. Eftir hverja
umferð er pússað með skeið eða
steinvölu til að fá gljáandi áferð. Þeg-
ar leirinn er þomaður að fullu er
hann brenndur í rafmagnsofni við
960°C. Aðalbrennslan er gerð úti und-
ir bemm himni í þar til gerðum ofni
sem hlaðinn er úr múrsteinum. Eldi-
viðurinn er misgróft sag og spænir af
mörgum viðartegundum sem gefa
mismunandi litbrigði.
Sign'ður stundaði nám á Englandi
og í Frakklandi. Hún hefur haldið
einkasýningai' hér heima og tekið
þátt í samsýningum, m.a. á Englandi.
Sýningamar eru opnar alla daga
nema mánudaga kl. 14-18 til 6. des-
ember.
MFA
SIMI 533 1818 • FAX 533 1819
Tveggja vikna skóli
fyrir trúnaðarmenn stéttarfélaga
MENNTUN FYRIR ALLA
Grafík í Gall-
eríi nema hvað
BJÖRG og Ingibjörg opna sýningu á
gi-afíkverkum í dag, kl. 20. í Galleríi
nema Hvað, Skólavörðustíg 22.
Sýningin er opin fimmtudaga til
sunnudaga kl. 14-18. Sýningin stendur
til 30. nóvember.