Morgunblaðið - 20.11.1998, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Ljóðasamkeppni grunnskólanna 1 A-Hún.
Einn góðan veður-
dag þarft þtí að fara
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
VERÐLAUNAHAFAR í ljóðasamkeppni grunnskólanna í A-Húna-
vatnssýslu. Verðlaunahafar voru frá grunnskólunum á Húnavöllum,
Blönduósi og Skagaströnd.
Blönduðsi. Morgunblaðið.
MIKIL þátttaka var í ljóðasam-
keppni meðal nemenda 5.-7. bekkj-
ar grunnskólanna í A-Hún. Viður-
kenningar fyrir bestu ljóðin voru af-
hentar á degi tungunnar í grunn-
skólanum á Blönduósi. Viðurkenn-
ingar vora veittar hverjum árgangi
og kenndi margra grasa í ljóðagerð
austur-húnvetnskra barna, en þó
má segja að veturinn, vináttan og
hafíð hafí frekar öðru sett svip á
ljóðagerð bamanna.
Fyrstu verðlaun fyrir ljóð í
fimmta bekk hlaut Hámundur Örn
Helgason á Blönduósi fyrir ljóðið
„Fjallamaður". Besta ljóðið í sjötta
bekk, „Óli í berjamó", orti Lilja
María Evensen, Blönduósi, og
fyrstu verðlaun fyrir ljóð í sjöunda
bekk hlaut Rannveig Gísladóttir,
Blönduósi, en ljóð hennar heitir
„Hafið“. Athygli vakti að stúlka í
sjötta bekk grunnskólans á Blönd-
uósi, Melani Vranjes, hlaut viður-
kenningu fyrir ljóðagerð; Hún kom
með fjölskyldu sinni til Islands um
miðjan júní frá Júgóslavíu þannig
að kynni hennar af málinu era ekki
löng. Ljóð hennar, „Vinátta", lýsir
á mjög áhrifaríkan hátt reynslu
hennar af því að vera slitin úr um-
hverfí sínu og þurfa að flytja til
framandi lands. „í æsku eignastu
vin/ sem þú tengist vináttuböndum/
Sem sannir bræður leikið þið sam-
an öllum stundum. En einn góðan
veðurdag /þarft þú að fara/ í burtu
til framandi lands/ Þið eruð ekki
lengur saman. En samböndin
halda/ skrifaðu vini þínum, /
TONLIST
Hljðmdiskar
BJARKARTÓNAR/ÉG ÓSKAÐI
FORÐUM
Samkórinn Björk, Austur-Húnavatns-
sýslu. Stjórnandi og undirleikari:
Thomas Higgerson. Einsöngvarar:
Sigfús Pétursson, Steingrímur Ingv-
arsson, Halldóra Ásdís Gestsdöttir.
Söngur, börn: Agnes Björg Alberts-
dóttir, Elín Ósk Magnúsdóttir, Lillý
Rebekka Steingrímsdóttir, Óskar Þór
Davfðsson. Upptökustaður: Blönduós-
kirkja maí 1997 og ‘98. Upptaka
stafræn-steríó: Stúdíó Stemma. Upp-
tökumaður: Sigurður Rúnar Jónsson.
Útgefandi: Samkórinn Björk.
SAMKÓRINN Björk, sem hér
kynnir sig á sínum fyrsta geisladiski,
er þrjátíu manna blandaður kór,
stofnaður 1983 að tilstuðlan nokkurra
félaga í Tónlistarfélagi Austur-Húna-
vatnssýslu. Kórinn er skipaður söng-
Bókatitlar
aldrei fleiri
BÓKATÍÐINDI 1998 eru komin út
og er verið að dreifa þeim til allra
heimila landsins þessa dagana.
Kynntar eru allar helstu bækur
sem út eru gefnar á árinu og era
titlar fleiri en nokkru sinni fyrr, eða
um 450 talsins. Sagt er frá efni
bókanna, höfundum, stærð og verði.
Ókeypis happdrættismiði er á
baksíðu allra eintakanna og verða
dregnir út í desember 24 vinningar,
einn á dag fram að jólum. Vinnings-
númerin verða birt jafnóðum í dag-
bókum DV, Dags og Morgunblaðs-
ins, en bóksalar og skrifstofa
Félags íslenskra bókaútgefenda
geta einnig gefíð upplýsingar um
þau.
varðveittu vináttuna / í hjarta þínu
alla daga.
Þetta er í annað sinn sem keppni
sem þessi er haldin í A-Húnavatns-
sýslu og styrktu bókaútgáfurnar
fólki frá Blönduósi og víðar úr
héraðinu. Haustið 1995 kom Peter
Wheeler til starfa hjá kórnum sem
stjórnandi, en einnig núverandi
stjómandi kórsins, Thomas Higger-
son, sem undirleikari. Higgerson vai-
svo ráðinn stjómandi kórsins árið
1997, en hann hafði þá komið viða við
í íslensku tónlistarlífi síðan 1991, bæði
sem stjómandi og undirleikari. Hann
stundaði tónlistarnám í Bandaríkjun-
um og framhaldsnám bæði þai- og í
Pan's við École Normale de Musique
(1974-75) og vann til ýmissa verð-
launa, svosem hinna ái'legu tónlistai'-
verðlauna Aitist Presentation Society
í St. Louis (1985). Hann starfaði við
tónlistarkennslu í Bandaríkjunum,
m.a. við Tónlistarháskólann í Illinois,
áður en hann fluttist til íslands - eða
öllu heldur Skagafjarðar, 1991.
Hljómdiskurinn ber vitni um gott
starf, góða hæfíleika og góða
stjórnendur.
Margt gleður hugann við hlustun,
sumar útsetningar skemmtilegai' og
fallegar, aðrar orka tvímælis að mati
undirritaðs - m.a. hvað varðar hraða,
sem stundum er næstum enginn, o.fl.
Kórinn er engu að síður góður og
greinilega ágætlega þjálfaður.
Éinsöngvarar meira og minna góðh'.
Afturámóti er ljóst hvað háir diskin-
um öðru fremur, en það er hljómgun
(,,acoustic“) kirkjunnar - því ég er
viss um að annars myndi Sigurður
Rúnar skila sínu verki, sem upptöku-
maður og stjóri, með skfrari hljómi en
raun ber vitni: hann er ekki nógu
hreinn og tær - og einnig vakna
spurningar um jafnvægi (og skfr-
leika), t.d. milli hljóðfæraleiks og
söngs. Þetta er miður, þar sem kór-
inn syngur vel og bömin líka, og aðrir
gera einnig góða hluti - og sumt vek-
ur athygli, bæði í söng og hvað varðar
útsptningar.
Ég ætla að mæla með þessum diski
- með fyrirvara um hljóðritun.
Oddur Björnsson
Iðunn, Mál og menning og Vaka-
Helgafell keppnina svo og Kaup-
félag Húnvetninga, verslunin Borg
á Skagaströnd og Sportmynd á
Blönduósi.
Nýjar bækur
• TILBÚINN undir tréverk
er önnur unglingabók Þórðar
Helgasonar.
í kynningu segir: Jens er 16
ára og gengst undir það mann-
dómspróf að ráða sig í bygg-
ingavinnu.
Púlið tekur á
taugamar en
ýmsir félagar
í vinnuflokkn-
um koma á
óvart, ekki
síst ljóskan
Sonja sem er
góður smiður
og karlamir,
hörkutólin,
reynast vinir í raun.“
Höfundur hefur einnig sent
frá sér ljóð og smásögur.
Utgefandi er Mál og menn-
ing. Bókin er 133 síður, prent-
uð í Svíþjóð. Ámundi Sigurðs-
son og Halldór Baldursson
gerðu kápu. Verð: 1.890 kr.
• AÐGÁT skal höfð er eftir
Þorstein Marelsson.
í kynningu segir: „Þegar
samræmdu prófin eru að baki
og útihátíð aldarinnar í upp-
siglingu fínnst Dóra ýmislegt á
sig leggjandi
til að missa
ekki af öllu
gríninu. Fyrr
en varir
dregst hann
inn í vafa-
saman
félagsskap og
flækist í í
óþægilegt
sakamál. At-
burðarásin skýrist þegar Sáli
kemur til hjálpar og Dóri leys-
ir smám saman frá skjóðunni í
bréfí til vinar síns.“
Þorsteinn hefur áður sent
frá sér unglingabækur.
Útgefandi er Mál og menn-
ing. Bókin er 136 síður, prent-
uð íSvíþjóð. Verð: 1.890 kr.
Bj ar kar kóriim
kynnir sig
Menningar-
og ferðaklúbbur
settur á laggirnar
ÚTVARPSSTÖÐIN Klassík FM
stendur fyrir stofnun nýs menning-
ar- og ferðaklúbbs í samvinnu við
ferðaskrifstofuna Landnámu. Opn-
unarhátíð verður á Hótel Borg,
Gyllta salnum, sunnudaginn 22.
nóvember kl. 16. Þar koma fram
Bergþór Pálsson óperusöngvari,
Biyndís Halla Gylfadóttir sellóleik-
ari, Sigrún Eðvaldsdóttfr fiðluleikari
og Steinunn Bfrna Ragnarsdóttfr
píanóleikari. Kynntar verða ferðir
klúbbsins sem fyrirhugaðar eru á
næstunni, m.a. fímm daga aðventu-
ferð til Edinborgar sem farin verður
10. desember nk. í fylgd hjónanna
Sverris Guðjónssonar og Elínar
Eddu Árnadóttur.
Stofndagui'inn er helgaðm' vemd-
ardýrlingi tónlistarinnar, heilagi'i
Sesselju, sem var uppi á þriðju öld í
Róm.
Markmið klúbbsins er að miðla
upplýsingum um það sem hæst ber í
menningar- og listalífínu hverju sinni,
hérlendis jafnt sem erlendis. Efnt
verðui- til listviðburða þai' sem bæði
erlendh' og innlendir listamenn koma
fram. Félagsmönnum standa til boða
vandaðar lista- og menningai'ferðfr í
fylgd sérfróðra leiðsögumanna. Fyr-
irhugað er samstarf við Kvikmynda-
safn Islands, tónlistai'húsið í Kópa-
vogi og aðrar menningai'stofnanfr.
Félagsmenn munu njóta sérkjara á
ýmsum stöpum, s.s. hjá Sinfóníu-
hljómsveit Islands, leikhúsum borg-
arinnar og hljómplötuverslunum.
Mánaðai'lega fá félagsmenn sent
vandað tónlistartímarit fi'á Classic
FM í London ásamt geisladiski með
nýjum upptökum með fremsta tón-
listarfólki heims. Full aðild að
klúbbnum kostar 1.200 kr., en 700 kr.
óski fólk ekki eftfr tónlistartímaritinu
og^geislaplötunni.
I stjóra klúbbsins eiga sæti Aithúr
Björgvin Bollason rithöfundur, Hall-
dór Hauksson dagskrárstjóri
Klassíkur FM, Hrafnhildui' Schram
listfræðingur, Ingiveig Gunnai'sdóttir
framkvæmdastjóri Landnámu og
Steinunn Bfrna Ragnarsdóttfr píanó-
leikari. Framkvæmdastjóri klúbbsins
er Ragnai- Ólafsson.
Aðgangur er ókeypis.
Bandarískir org-
eltónar til Islands
ORGELKAUP Langholtskirkju og
Neskirkju í Reykjavík vora fyrir
skemmstu umfjöllunarefni héraðs-
fréttablaðsins Eagle-Tribune í
Massachusettes í Bandaríkjunum, en
Fritz Noack orgelsmiður smíðaði org-
elið og vinnur raunar að öðra fyrh' ís-
lenska kfrkju. Þykh' þetta mikill heið-
ur fyrh' Noack þar sem evrópski
markaðurinn er sagður mun kröfu-
harðari en sá bandaríski og japanski,
sem Noack hefur hingað til unnið fyr-
ir.
Noack er raunar fæddur í Þýska-
landi og lærði iðn sína þar. Hann
fluttist til Bandaríkjanna fyrir tæpum
fjöratíu áram og hefur starfað í Geor-
getown í Massachusettes síðan. Hef-
ur hann sex manns í vinnu við
smíðina og hefur haft yfiramsjón með
smíði um 130 orgela.
í greininni segir að ákvörðun um
orgelsmíðina fyrir íslensku kirkjurn-
ar megi rekja til ferðar Hauks
Guðlaugssonai', söngmálastjóra
Þjóðkh'kjunnar, til Boston fyrir
nokkrum árum. Haukur hafí hitt
Noack að máli og úr varð að Noack
smíðaði orgel í tvær íslenskar kirkj-
ur. I greininni er rætt við Jón
Stefánsson, stjórnanda Lang-
holtskórsins, sem fer fögrum orðum
um smíði Noacks, segir hljóm orgela
hans einstaklega fallegan.
Og Noack er ekki síður ánægður:
„Við eram ákaflega stolt af þessu og
ekki bara okkar sjálfra vegna, heldur
fyrir hönd bandai'ísks tónlistarlífs.
Þótt Island sé svona lítið land er
áhuginn á kfrkjutónlist og gæði henn-
ar einstök. Okkur fellm’ það vel þegar
fólk kann að meta það sem það fær.“
Á MYNDINNI eru Magnús Guðmundsson, sviðsstjóri og tæknimaður,
Unnar M. Sigurbjömsson, Þórður Bjarnason, Helgi Róbert Þórisson,
Jenný Ingudóttir og Vala Þórsdóttir. Neðri röð: Kristjana Magnea
Jónasdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Ásta Sóley Sturludóttir.
Leikfélag Kópavogs
s
Okeypis á Dario Fo
LEIKFÉLAG Kópavogs frum-
sýnir Betri er þjófur í húsi en
snurða á þræði eftir Dario Fo á
inorgun, laugardag kl. 21.
Leikstjóri er Vala Þórsdóttir.
Sex ungir áhugaleikarar taka
þátt í sýningunni, og enn fleiri
starfa á bak við tjöldin.
í Þjófinum segir frá ólánleg-
um innbrotsþjófi sem verður
fyrir truflunum við störf sín. í
ljós kemur þó að húsráðendur
hafa engu síður óhreint mél í
pokahorninu, og leikurinn tekur
því óvænta stefnu oftar en einu
sinni.
Sú nýbreytni verður tekin upp
að hafa ókeypis í Ieikhúsið í anda
Dario Fo en hann baráttumaður
fyrir bættum hag alþýðunnar og
vill Leikfélag Kópavogs því gefa
öllum tækifæri til að kynnast
einu af verkum hans, segir í
fréttatilkynningu.
Aðeins eru fyrirhugaðar fjór-
ar sýningar fyrir jól, þ.e. 21.
nóvember, 28. nóvember, 5. og
6. desember kl. 21.