Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 33

Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 33 AÐSENDAR GREINAR Það er svo mörgu skrökvað í BÁÐUM ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar hefur það verið yfírlýst stefna að hækka ekki skatta og helst að lækka þá. A þeim bæ hefur ríkisrekstur á nokkrum hlut verið talinn af hinu vonda og stjórnmálamenn taldir alls óhæfír til að standa fyrir rekstri eða ráðstafa fjármun- um skynsamlega. Því væri málum þeim mun betur komið sem ríkið fengist við færri verk- efni. Innan þessa stefnuramma telja for- ystumenn Sjálfstæðis- flokksins sig hafa unn- ið og reyna að telja al- menningi trú um það. Fyrir utan lítils háttar lækkun skatt- hlutfalla, sem knúin voru fram af verka- lýðshreyfíngunni, hefur eitt og að- eins eitt einkennt skattapólitík rík- isstjórna Davíðs Oddssonar. Það er tekjutenging bóta úr ríkissjóði. Tekjutenging almannatrygginga Skattsvikararnir sleppa ekki aðeins við að greiða skattana. Þeir halda líka bótunum óskertum, segir Jón Sigurðsson í fimmtu grein sinni af 7. kann að einhverju leyti að hafa ver- ið hafín áður en Davíð tók við, en síðan hefur markvisst verið gengið lengra á þeim braut. Svo tók við tekjutenging vaxtabóta, barna- bótaauka og nú síðast tekjutenging sjálfra bamabótanna. Þessar bætur eru í eðli sínu af- sláttur af öðmm sköttum eftir að- stæðum manna, eftir því hvort þeir era ellilífeyrisþegar, öryrkjar, barnmargir eða skuldugir. Þessi tekjutenging hefur hækk- að skattbyrði á tugum þúsunda skattgreiðenda, einkum þeim, sem hafa sæmilegar tekjur og telja skil- víslega fram tekjur sínar og greiða af þeim skatta. Skattsvikaramir sleppa ekki aðeins við að greiða skattana. Þeir halda líka bótunum óskertum. Talsmenn Sjálfstæðisflokksins innan ríkisstjórnarinnar virðast Jón Sigurðsson telja þessar aðferðir rúmast innan stefnunnar um að skattar skuli ekki hækka og hafa raunar á stundum komist út á ystu nöf í þrætubókarlistinni við að sanna, að skattar hafi ekki hækkað jafnvel þótt þeir hafi gert það. Spumingin er, hvort þeir, sem fyrir barðinu á þessari stefnu hafa orðið láta sannfærast. Með þessari stefnu hafa orðið til svonefnd jaðarskattaáhrif á við- bótartekjur. Fái barn- laus og skuldlaus mað- ur 100 þúsund króna tekjuauka á ári, heldur hann eftir u.þ.b. 60 þúsundum. Sé hann skuldugur og með ein- hver böm, má hann þakka fýrir, ef hann heldur eftir 40 þúsundum, þegar tekjutengingin hefur fært ríkis- sjóði hans hlut í tekjuaukanum. Sé hann svo óheppinn að vera á röngu tekjuróli, að eiga mörg börn, vera mjög skuldugur og hafa að auki farið í langskólanám, sem gerir hann skuldugan við Lánasjóð ís- lenskra námsmanna, gæti það, sem hann heldur eftir af 100 þúsund krónunum farið niður í eða niður fyrir 30 þúsund. Allt er þetta með ólíkindum, því að almennt þykir í skattkerfum við hæfi að liðsinna þeim, sem era skuldugir og eiga börn. Hér er þessu þveröfugt farið. Og kórónan á öllu saman er það, sem áður var sagt um skattsvikarana. Þeir halda sínum tekjuauka óskertum og bót- unum óskertum að auki. Það er nú ekki ónýtt að hafa þá einörðu og ófrávíkjanlegu stefnu, að skattar skuli ekki hækka. Höfundur er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri og raunar fyrrver- andi ráðuneytisstjóri í fjármála- ráðuneytinu. Pdlúnogfú WM nm Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Lia hit^i t Rúm fyrir nýjar vörur Seljum öll rúm (30 stk.) 1 ltl L J X LtL L H með allt að 50% afslætti I KRINGLUNNI svo vlð fáum melra rúm fyrlr nýjar vörur. Oplð: laugard. 10:00 -18:00 sunnud. 13:00 -18:00 #«SIEMENS Jjj /JUl l/oimo Ðncoli Siemens ryksuga 62A00 % Kraftmikil 1300 W æJP'IsIIII%, H ryksuga, létt og lipur, stiglaus II sogkraftsstilling, B/BBBBB&fA b! mjög hljóölát. Bosch hrærivél ^ MUM 4555EU I Ein vinsælasta hrærivélin á íslandi í fjöldamörg ár. Og ekki að ástæðulausu. Allt í einum pakka: öflug grunnvól, rúmgóð hræriskál, tveir þeytispaðar og einn hnoðari, hakkavéí, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. Siemens og Bosch heimilistækin eru hvarvetna rómuð fyrir gæði og styrk. Gríptu tækifærið og njóttu þess! Nýr þráðlaus sími frá Siemens GIGASET 2010 Siemens uppþvottavél Nýr þráðlaus simi frá Siemens af allra bestu gerð. DECT/GAP-staðall. Svalur. Stafrænn. Sterkur. j Mikil hljómgæði. Sannkölluð hjálparhella í eldhúsinu. Éinstaklega hljóðlát og spafneytin. Fjögur þvottakerfi, tvöhitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. SMITH & NORLAND UMBOÐSMENN: Akranes: RaíjijÓBUsta Sigurdórs - Borgarnes: Glitnir - Snæfellsbsr: BlónsturYellir - Grundaríjörflur: Guðni HaHgrímsson - Stykkishólmur: Skipavik - Búðardalur: Ásubúð ■ Isafjöröur: Póllinn Hvammstangi: Skjanni ■ Sauðárkrókur: Rafsjá - Siglufjörður: Torgið ■ Akureyri: Ljésgjafmn ■ Húsavík: Öryggi ■ Vopnafjörður: Rafmagnsv Árna U. ■ Neskaupstaður: Rafalda - Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna f. ■ Egilsstaðir: Sveinn Mmúm ■ Breiðdaisvík: Stefán N. Stefánsson ■ Höfn í Hornafirði: taeghitt-Víki Uýrdal: Wakkur ■ Vestmannaeyjar: íréverk ■ Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR ■ Hella: Gilsá ■ Selfoss: Árvirkian ■ Grindavík: Rafborg • Garflur: Raftskjai Sig ingvarss. • Keflavík: Ijosboginn ■ Hafnarf jörflur: Riúð Skúla. Álfaskeiði. Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is SAMUEL L. JACKSON FORSÝNINGAR Föstudag kl. 11 Laugardag kl. 9 Surmudag kl. 9 Sambíóunun ÁIFabakka Æ T H E NEGOTIATO R?íJ , R É T T S K A L V E R A R É T T KIJ.V (SltdiHK :• • VMHBBIJ- í'lUvNtS:! fwnuhw KEVIN SPACEY ' 1 !•' • • ' AM. 1 i dV MiiHÍ! iJ’ h liRUAIIIirOAVIDMllBSt HON HlfKIN.IIIHN SPEf.i tl! ,'ASH i,i,' " ' ,1 ! 'Hi' iiiV : ' • íl 'i:l ‘"s rrilUSWCAIIPfNílll mi . 'i'ívi: v ■ ■- : s í ■ 'JtJaív: LF::m iamis n MONAirn ,a kevin iux M mza k -■■■" v’ :i'» í^í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.