Morgunblaðið - 20.11.1998, Side 52

Morgunblaðið - 20.11.1998, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Pílagrímsferð til Kúbu „YFIRSTÉTT ALPÝÐUBANDALAGSINS er nýkomin úr vel auglýstri skemmtiferð og kurteisisheimsókn til Kúbu,“ segir í leiðara DV: „Par hefur einræðisherrann Castro lengi hindrað eðlilega efnahagsþróun með því að halda dauðahaldi í nánast útdauðar kennisetningar Sovétríkjanna sálugu.“ í leit að fyrirmynd! ÚR LEIÐARA DV: „Það er gömul saga og ný, að fáir læra af reynslu annarra. Þess vegna voru þekktir kaup- sýslumenn í fóruneyti Alþýðu- bandalagsins á Kúbu að láta sig dreyma um, að þeir gætu haft peninga upp úr einhvers konar viðskiptum við Kúbu... Yfirstétt Alþýðubandalagsins með formanninn og þungavigt- armanninn í broddi fylkingar, Margréti Frímannsdóttur og Svavar Gestsson, telur merki- lega þróun hafa átt sér stað á Kúbu. Castro sé síður en svo nokkurt nátttröll, enda leyfi hann erlenda fjárfestingu. Raunar er orðið hefðbundið, að formaðurinn fari árlega til Kúbu eins og fyrirrennarar hennar fóru til Sovétríkjanna. Kúba er þannig tekin við sem hin eina og sanna sovét-fyrirmynd, síðan það skammlífa þjóðskipulag leið undir lok í öðrum ríkjum heims...“ • • • • Kúbu- skilaboðin „GERA VERÐUR ráð fyrir, að hin vel auglýsta pflagrímsferð hafi ekki verið meðvitundar- laus, heldur sé tilgangur hennar að senda íslenzkum kjósendum og væntanlegum samstarfsaðil- um einhvers konar skilaboð frá Alþýðubandalaginu nokkrum mánuðum fyrir kosningar. Skilaboðin eru hins vegar svo undarleg, að erfitt er að skilja þau. Er Margrét að segja vænt- anlegum kjósendum klofnings- framboðsins, að Alþýðubadalag- ið sé enn sama gamla Alþýðu- bandalagið þrátt fyrir A-flokka- framboðið? Er hún að senda Al- þýðuflokknum þessi skilaboð? Alþýðubandalgið er nánast í rúst um þessar mundir. Heilu fé- lögin hafa horfið á braut eða verið lögð niður. Það er orðin stór spurning, hvort Alþýðu- bandalgið leggi yfirleitt svo mikið fylgi með sér inn í A- flokka-framboðið, að það taki því að hafa fyrir slíku samstarfi. Skilaboðin frá Kúbu eru á þessu stigi ekki til þess fallin að auka traust óráðinna kjósenda á A-flokka-framboðinu. Pfla- grímarnir þurfa að túlka þau betur.“ APÓTEK_________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 651- 8888.__________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opií virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.__________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágraúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. ____________________________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán - fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud.og helgidaga.___________________ APÓTEKIÐ SMARATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________ ARBÆJARAPOTEK: Oplð v.d. Irá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Oplí virka daga kl. 9-18, raánud.-föstud.______________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. ____________________________ HAGKAUP LyFJABUÐ: Skeifan 16. Opií v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABtJÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345._______ HOLTS APÓTEK, Glæslbaj: Opið mád.-föst. 0-18.30. Laugard. 10-14. S: 663-5213._________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opií virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opiö alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sirai 511-5071.______________________________ IBUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19. ___________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunnl: Opið mád.-fid. 8-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: KirRjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slrai 553-8331.__________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16. _________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Laknas: 544-5252.________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnar(jarðarap6tek, s. 566-6560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opiö v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 655-1328. ______________._____________ FJÁRÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sfrai 481-1116.__________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapóteki er opiö frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718.__________________________________________, LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfraa 563-1010.___________ BLÖÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reylgavíkur við Barónsstíg frá kl. 17- 23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frfdaga. Nánari uppl. f s. 552-1230._ SJtJKRAHUS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamóttakal Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sírai._______________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041.______________________ Neyðarnúmer fyrir allt land -112. BRÁUAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 utn skiptiborð. ___________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÓÐ er opin allan sólarhring- inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._____________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hrínginn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF M-SAMTÖKIN, s. 551-6:173, opið virka daga kl. 1S-2I), alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opió þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._____ ÁLNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá heimilislæknum._______________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsfmi þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma 552-8586.___________________ ALZHGIMERSFBLAGID, pósthólf 5388, 126 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími l\já þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.________ AFENGIS- Sg FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu- deildarmeðferö kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til viötals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153.____________________ BARNAMÁL Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3 þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í sfma 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677. ______________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa11. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. ____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.___________________________________ FBA-SAMTOKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriöjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ.__________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333._______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Bræöraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykja- vík. FÉLAG HEILABLÖÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrlfstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, 9. 651- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aöstandendur geö- sjúkra svara símanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.______________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581- 1111._________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016. ____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÖNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fiist kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, Fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslyól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTOKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266.__________________ LOGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaö- staða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Síma- tími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349._______________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NATTURUBORN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.___________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, F.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTOKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.______________ ORLOFSNEFND HUSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.______________________ PARKINSONSAMTOKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566- 6830.____________________________________________ RAUÐAKROSSHUSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 6151. Grænt: 800-5151.________________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggyagötu 9. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Netfang: saa@isholf.is____________________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414. SAMTOKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJUKRA, Laugavegl 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. SAMTOK UM SORG OG SORGARVIÐBROGÐ, Mcnning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, sfmi 861-6750, sfmsvari._____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjav'íkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavlk og Þverholti 3, Mosfelis- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrír Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SÍLFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594. STYRKTARFÉLAG krabbaraeins^júkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272.________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTOKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151._______________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721.__________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. _____________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÓÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maí, S: 562-3045, bréfs. 562-3057.______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miöviku- ögum kl. 21.30._____________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til aö tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJUKRUNARHEIMIU. Frjáls alla dafia. SJOKRAHOS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartfmi e. sam- kl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.___________________________________ ARNARHOLT, Kjalarncsi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 1516 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPfTALANS KLEPPI: Eftir samkorau- lagi við deildarstjóra._____________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarsfjóra._________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VlFlLSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. ~ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________ SJUKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._____________________ AKUREYRI - SJÚKRAHUSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936___________ SÖFN____________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f síma 677-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16._______ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÚKASAFNIÐ 1 GESÐUBERGI 3-5, s. 557- 8122._______________________________________ BOSTAÐASAFN, BastaðakirRju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólhelmum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.___ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.___________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.____________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, Fóst. kl. 11-15.________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÚKASAFN DAGSBRUNAR: Skipholti 50D. Safnið verö- ur lokað fyrst ura sinn vegna breytinga.____ BÚKASAFN KEFLAVIKUR: Opið mán.-fbst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________________ BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg « Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. ókt.-15. maf) kl. 13-17. __________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255._____ FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570.___________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________ LANDSBOKASAFN ISLANDS . HASKÓLAÐÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.____________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. ___________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opií daglega kl. 12-18 nema mánud. ______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17 til 1. desember. Upp- lýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar veröur opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- FRÉTTIR Fyrirlestur um finnskar alþyðu- lækningar FYRIRLESTUR um fmnskar al- þýðulækningar á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræð- innar verður haldinn í Lyfjafræð- isafninu við Neströð á Seltjarnarnesi laugardaginn 21. nóvember kl. 11. Fyrirlesturinn nefnist „Elias Lönnrot och folkmedicinen i Fin- land“. Fyrirlesari er Hindrik Strandberg, fil. lic. frá lækninga- minjasafni Háskólans í Helsingfors. Elias Lönnröt (1802-1884) var læknir. Hann skráði Kalevala-ljóðin og var fyrstur til að skrásetja fróð- leik um finnskar alþýðulækningar. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Að- gangur er ókeypis. --------------- Landsráðstefna herstöðva- andstæðinga SAMTÖK herstöðvaandstæðinga halda landsráðstefnu sína næstkom- andi laugardag í Miðgarði, húsnæði Alþýðubandalagsins, Austurstræti 10. Ráðstefnan hefst kl. 10.30 en húsið verður opnað kl. 10. Auk hefðbundinna aðalfundar- starfa verður leitað efth- hugmynd- um um aðgerðaáætiun fyrir næsta ár en þá verða 50 ár liðin frá inngöngu íslands í hernaðarbandalagið Nató. Að loknum aðalfundarstörfum eða kl. 13 hefst almennur umræðufundur um efnið: Hver er sögulegur bak- grunnur hildarleiksins í gömlu Jú- góslavíu, einkum Kosovo og hvernig er ástandið núna? Framsögu hefur Irena Guðrún Kojic og svarar hún einnig fyrirspurnum. Fundarstjóri verður Sveinn Rúnar Hauksson. fang minaust@eldhorn.is.__ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ISLANDS Grandagarði 14. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara uratali._____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíraa eftir sarakoraulagi.________________ NÁTTÓRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt sarakomulagi.___________________ NORRÆNA HUSIÐ. Bókasafnlí. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SIMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321._________________________________________ SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 665-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SUNPSTAÐIR _____________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarúarðar: Mád,- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN 1 GRlNDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-Fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. Jd. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LONID: Optð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI______________________~ FJÖLSKYLDU- OG IIIÍSDVRAGAKIIURINN, Garílurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma._________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.