Morgunblaðið - 20.11.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIDS
i ni\ j o n (; in)iii ii nii iii’
I’áll Ai-narson
„ÞU MÁTTIR alls ekki
henda lauflnu, makker.“
Það er vestur sem hefur
orðið og sagnhafi er nýbú-
inn að innbyrða tólf siagi í
sex gröndum. Spilið er úr
bók Davids Birds, Minning-
ar Hróa hattar (Batsford
1997), en Bird viðheldur
þeirri ensku hefð að segja
þjóðsögur af útlaganum
góða og kumpánum hans.
Vestur gefur; AV á
hættu.
Norður
* K3
¥ ÁDG763
♦ 973
*85
Vestur Austur
♦ 85 * D1092
¥ 94 ¥ 1052
♦ 84 ♦ DG102
*ÁDG10762 * 94
Suður
* ÁG764
¥ K8
♦ ÁK65
*K3
Vestur Norður Austui’ Suður
3 lauf 3 Ivjörtu Pass
4 grönd Pass 5 tíglar
Pass 6grönd Allii'pass
Útspil vesturs var hjart-
anía. Sér lesandinn hvernig
sagnhafi fékk tólf slagi?
Ellefu slagh' eru í húsi
með svíningu í spaðanum.
En hvar er sá tólfti? Suður
spilaði þannig: Hann tók sex
slagi á hjarta og fylgdist vel
með afköstum austurs. Að-
ur en síðasta hjartanu var
spilað leit staðan þannig út:
Norður
* K3
¥ 6
* 973
* 85
Vestur Austur
* 85 * D1092
¥ — ¥ —
♦ 84 ♦ DG10
*ÁDG10 * 9
Suður
* ÁG764
¥ —
* ÁK6
* —
Austur engdist eins og
ormur á króki þegar hjarta-
sexunni var spilað, en loks
henti hann laufníunni. Sagn-
hafi henti þá tígli heima, tók
spaðakóng og svínaði gosan-
um. Hann spilaði svo spaða-
ás og meiri spaða á drottn-
ingu austurs. En austur átti
nú aðeins tígul til, svo suður
fékk síðustu slagina.
„Jæja,“ svaraði vestur
makker sínum. „Hverju átti
ég þá að henda. Spaði gefur
slag, tígull gefur slag ^ og
hjarta átti ég ekki til. Átti
ég að henda grandi?“
Ast
er.
6-18
.. aðsegjahenniaðþér
finnist hún enn sætari
með gleraugu.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — ali nghts reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
Arnað heilla
Q ARA afmæli. Á morg-
í/Oun, laugardaginn 21.
nóvember, verður níutíu og
fimm ára Sigríður Guð-
mundsdóttir frá Heysholti.
Hún tekur á móti gestum á
Dvalarheimilinu Lundi á
Hellu milli kl. 14-17 á af-
mælisdaginn.
n Q ÁRA afmæli. í dag,
I V/föstudaginn 20. nóv-
ember, verður sjötugm- Ját-
mundur Árnason, Eini-
grund 2, Akranesi. Hann
tekur á móti gestum að
Heiðarbraut 47 á Akranesi
milli kl. 19 og 22 laugardag-
inn 21. nóvember.
BRÚÐKATJP. Gefin voru saman í ágúst Fjóla
Guðmundsdóttir og Pálmi Hjaltalín. Afþökkuðu þau allar
gjafir en óskuðu eftir því að andvirði þeirra yrði látið renna
til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Það fé sem
safnaðist vHdu þau nota til að kaupa kennsluefni á
geisladiskum fyrir barnadeildirnar þrjár hér á landi, þ.e.
Barnaspítala Hringsins, Sjúki'ahús Reykjavíkur og
Fjórðungssjúkrahús Akureyrar. Hafa námsgögnin verið
afhent barnadeHdunum.
Hlutavelta
COSPER
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu 6.150 kr.
og sendu Rauða krossi íslands til hjálpar vegna hörmung-
anna á Honduras. Þau heita Ingólfur Haraldsson, Berglind
Bjarkadóttir og Freyja Óskarsdóttir.
STJÖRNUSPA
eftir Frances llrukc
SPORÐDREKINN
Afmælisbarn dagsins: Þú
átt auðvelt með að ganga í
augun á öði-um svo þú þarft
frekar að halda aftur af
sjálfum þér en hitt.
Hrútur _
(21. mars -19. aprfl)
Reyndu ekki að þröngva
skoðunum þínum upp á
aðra. Best er að hver myndi
sér skoðun sjálfur og þá má
vera að þú eignist jábræðm-.
Naut
(20. apríl - 20. maí) í>*
Farðu varlega í að lesa úr
látbragði fólks. Það er svo
auðvelt að misskilja þegar
orð eru ekki notuð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Staldraðu við og líttu um öxl
svo þú lendir ekki í þvi að
gera sömu mistökin aftur.
Leiðin á að liggja framávið
og þokast þótt hægt fari.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Reyndu að hafa hemil á
óþolinmæði þinni því hún
hrindii' frá þér vinum og
vandamönnum. Horfðu á
björtu hliðarnar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er gott að hafa tak-
markið á hreinu þegar Iagt
er upp svo þú skalt velta
hlutunum vandlega fyrir þér
áður en þú leggur af stað.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ffia.
Eitt og annað smálegt þarft
þú að klára áður en þú getur
einbeitt þér að næsta verk-
efni. Gefðu þér tíma til
þess.
V°g m
(23. sept. - 22. október) 4* 4*
Það má ýmislegt gera sér til
dægrardvalar án þess að
það kosti mikið fé. Gefðu þér
tíma fyrii' sjálfan þig.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ymsir möguleikar standa
þér nú opnn'. Þú þarft að
velja framhaldið af kost-
gæfni og taka tillit til sam-
starfsmanna þinna.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) *.Q'
Það getur verið ágætt að
leggja málin frá sér um
stund og koma svo ferskur
að þeim aftm'. Þá liggur
lausnin oft í augum uppi.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Nú er kominn tími til at-
hafna í stað orða. Gakktu þó
ekki svo hart fram að þú
skemmir fyi'ir þér því það
getur haft örlagaríkar af-
leiðingar.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Einhverjar nýjungar bíða
þín á næsta leiti. Þú ert vel
undh' þær búinn svo þú
skalt hvergi hika heldur
ganga röskm- fram.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það getur verið þægilegt að
hreiðra um sig í hæginda-
stólnum og láta tímann líða
átakalaust. En slíkar stund-
ir mega þó ekki verða of
margar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 5\
Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd
Nýr brúðar- og samkvæmisfatnaður
fyrir dömur og herra í miklu úrvali.
Álfabakki 14A • sími 557 6020 • fax 557 6928
I dag kl. 13—18
Kynning á nýju DNA
kremunum frá
Stendhal
p a k » s
IINO Ný sending
D A N M A R K
Láttu þét líða
betur í uetur Eiðstorgi 13 - S 561 4465
Kaupauki fylgir
Snyrtivöruverslunin
Fína, Mosfellsbæ
Tilboö 6
stökum jökkum
föstudag, laugardag
og sunnudag
Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300
gj|; Mjgggggg > ,'tirx->y>|
fc
Kæru íslendingar!
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomna á MARY KAY
snyrtivörusýningu, sem haldin verður í
Kiwanishúsinu,
Engjateigi 11,
Reykjavík,
laugardaginn 21. nóvember kl. 13.00-18.00 og
sunnudaginn 22. nóvember kl. 13.00-18.00.
Þín bíða allar nýjungarnar semMARY KAY hefur
upp á að bjóða á íslandi, svo sem:
• Nýjustu förðunarlitina
• Ráðleggingar um hand- og fótsnyrtingu
• llmvötn
« “Body" línur
• Sérstaka umönnun fyrir þroskaða húð
• Herrasnyrtivörur og ilmi
• Gjafavörur
• Pökkunarþjónustu
• Heimsendingarþjónustu
• Sértilboð
Notfærðu þér þetta einstaka tækifæri til að
kynnast þessum frábæru vörum og þjónustu