Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 64

Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ # * I " * 1 HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Frá framleiðendum Get Shorty, leikstjóra sex, lies and f -f videotapeog höfundi Get Shorty j/7, / og Jackie Brown pL fi mamam Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. ie. ■sr ★ (★ ★ ★ ★ ★ BRENéÍa b|Li ' v csaar ETHYN JULIE WALTERS líiiiraiíin Sýnd kl. 7,9 og 11. ^viltntyn-Jír.iB w w irww®*** ★★★ ★★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ n-t.2 ★ ★ ★ OV A’'A'Ab»I<Jí.i" Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl, 5. NO NAME ....cosmctics““,—“ CKqjnning Olafia Hrönn Jonsdóttír NO NAME andlit ársins 1998 Kynning, Silla Páls förðunarfræðingur ráölegglir í dag kl. 14-18. Spes, Háaleitísbraut 58-60 Mígrenisköst hurfu. alveg! Steimimi Ólafsdóttir Hjúkrunarfræðingur: *t,Ég byrjað að taka NATEN í apríl. Siðan hef ég tekið NATEN reglulega. Ég purfti á andlegri hressingu að halda, framundan var stór uppskurður sem ég kveið fyrir. Það fyrsta sem ég tók eftir var að mígrenisköst sem ég hafði pjáðst af í tuttugu ár hurfu alveg. Annað sem ég tók eftir var að allur kvíði var horfinn og síðan fór ég í uppskurð við slitgigt í september og gekk það ótrúlega vel svo að um það var talað. Auk þess finnst mér ég vera full af orku og lífsgleði, því þakka ég NATEN, svo ég get fyllilega mælt með því.” ioo% hreint, lífrænt náttúruefni. Takir þú NATEN þarfnast þú engra annarra vítamína eða fæðubótarefna! NATEN Utsölustaíir - er nóg! Hagkaup, Nýkaup, Blómaval Akurei/ri og Rei/kjavík, Apótekin, verslanir KA, Kaupfélögin, Urð Raufarhöfn, Homabær Hornafirði, Lónið Þórshöfn, Heilsulindin Keflavík, Melabúðin Neskaupsstað. Veffang: wvAv.naten.is - Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945 ★ ★★★ SV?Mbf rjnr H K D V saving private ryan Sýnd kl. 9. B.i. 16. Out of Sight - Frumsynd i dag ’ DANSLEIKUR verður í ' Ásgarði-Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 20. nóvember frá kl. 21.00 kl. 02.00. Hljjómsveit Birgis Gunnlaugssonar . leikur fyrir dansi. BlðHðtt NÝTT OG BETRA SAGA- Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Frumsýning greg kinnear lauren holly A Smile Like Yours er smellin gamanmynd. Lauren Holly og Greg Kinear leika unghjón sem eiga allt nema barn. Nú þurfa þau sérfræði aðstoð til að koma þungun af stað. þegar maður er að reyna búa til barn er ekki gott að hafa mikið af fólki I kringum sig. Aðalhlutverk: Lauren Holly og Greg Kinear (As good as it getsj Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■bddötal N 1 jd O ^ Aí^ | . V: A O C V5> m WfSm Atburðarásín er hröÓ, oqWnarktæk. * A'-A DV HANN HEfUR ' 14.000 VITNI OGENGINNSA HVAO GEROIST S N -A K E Y E S Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. SAIAJEL L JACKSON Forsýníng KEMN SPACEY HANS LIFIBRAUÐ ER Afl FRESLA GiSLA NÚ ER HANN AO TAKA GÍSLA TIL AÐ BJARGA LÍFI SÍNU T II E '1 NEGOTIATOR R I. 1 I S K A lf \ 1 R A R t I Forsýning kl. 11. b.l 12. ★ ★ ★ OH1 K.i ★ ★ ★ MIU ■QGDtGfTAL sýnd kl. 5 og 7. (sl tal. www.samfilm.is Sýnd kl. 9og 11. B.i. 12. B^UPPi ireldraGILDrA] tBi—t Sýnd kl. 4.40 og 7. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■HMI mmuam HHMIMHMMniM Fyrsti lístí yfir söluhæstu plötur á íslandi Geta alltaf komið há- stökkvarar ► „ÞETTA er listi yfir sölu- hæstu plötur ú íslandi og er hann að koma út. t fyrsta skipti á íslandi,“ segir Gunnar Guðinundsson, framkvæmda- Rtjóri Sambands hljóiuplötu- framleiðenda. „Listinn verður blrtur vikulega fram að jólum og aðra hverja viku eftir það, timabiiið janúar til október. Þetta er samstarfsverkeftii snuisöluaðila og heildsöluaðila á hljómplötumarkaðnum og Morgunblaðsins. Þet.ta á að vera ábyrgur listi yfir sölu- hæstu plöturnar.“ Listinn er unninn þannig að fengnar eru uppiýsingar úr meginþorra smásöluverslana á hljómplötumarkaðnum. „PricewaterhouseCoopers sjá um að safna upplýsingunuin eftir nyög ströngu kerfi,“ seg- ir Gunnar. „Síðan sjá óvilhall- ir aðilar um úrvinnslu gagna og uppsetningu listans.“ En hvað finnst honum um fyrsta listann? „Það er alltaf eitthvað sem kemur manni á óvart og það sem gerir þenn- an lista skemmtilegan er að það geta alltaf komið há- stökkvarar milli vikna,“ svar- ar hann. „Menn eru að koma með sínar útgáfur á fullu inn á markaðinn þessa dagana og því geta skjótt skipast veður í lofti.“ Hann segir að listinn iiafi verið unninn frá því í sumar í tilraunaskyni og reynt hafi verið að nota aðlög- unartímann til að sniða ann- markana af kerfinu. ÞAÐ fer vel á því að U2 sé í efsta sæti á fyrsta Tónlistanum yfir söluhæstu plötur á íslandi. írska sveit- in hefur átt gífurlegum vin- sældum að fagna hér á landi sem eriendis undan- farna tvo áratugi. Nr. | var : vikur Diskur Flytjandi !. i (!) i 2 Bestofl 980-1990 U2 2. j Ný j 1 Söknuður: Minning um Vilhjóm V. Ýmsir 3. : (9) : 3 Einu Sinni Vor Ýmsir 4, i Ný i 1 Ludies And Gentlemen George Michael 5. j Ný | 1 Gullna hliðið Sálin hans Jóns mlns 6. : Ný : 1 Supposed Former Infatuation Alanis Morissette 7. i (15) i 2 These Are Spedal Times Celine Dion 8. i (30) i 2 You Bang Gang 9. i (5) i 2 Heimurinn og ég Ýmsir 10. i (72) i 1 Pottþétt Jól 2 Ýmsir 11,1(73)i 2 Sönglögin í leikskólanum 2 Ýmsir 12.1 (4) : 3 Where We Belong Boyzone 13.: (22)1 2 Sultans of Swing Dire Straits 14.;(ii)j 8 Grense Musical 15.; (3) ; 3 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill 16.; (2) ; 3 Up REM 17. i (10) i 3 Arfur Bubbi 18. i (6) i 3 You've Come A Long Way Baby Fatboy Slim 19.: (13): 3 Lög unga fólksins Hrekkjusvín 20.: (7) : 3 Singles 86-98 Depeche Mode 21.; Ný ] 1 Mutations Beck 22. i (34) 1 Best Of Phil Collins 23.; (12); 7 Never Say Never Brondy 24. | (25) 2 Popp í Reykjavík Ýmsir 25.; (20) 8 Hello Nasty Beastie Boys 26. i Ný i 1 Romanza Andrea Bocelli 27. i (32) i 3 Version 2.0 Garbage 28.; (8) ; 3 Pottþétt 13 Ýmsir 29.; (26): 5 Sehnsuchf Rammstein 30.: Ný : 1 Neóndýrin 200.000 Naglbítar Unnið af PricewaterhouseCoopers í sooisforfi við Sombond hljómplötufromlei endo og Morgunblaðið. ... .............................. i»11rmin»nrmnrmrri111n11nu11nn11111nirrr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.