Morgunblaðið - 20.11.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.11.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 6v VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning sunnantil undir hádegi, en allhvöss austanátt og úrkomuminna á Norðurlandi. Gengur í allhvassa suðaustanátt með skúrum er líður á daginn. Hiti 4 til 9 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan strekkingur með umhleypingum um helgina, en hvassviðri eða stormur norðvestantil og á Vesturlandi á laugardag. Hæg breytileg átt og bjart veður á mánudag, en suðaustlægar áttir og vætusamt á þriðjudag og miðvikudag. Kólnar um hlegina og frost um land allt á mánudag, en hlýnar síðan aftur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir V-Evrópu er víðáttumikil 1031 mb hæð, en á sunnanverðu Grænlandshafi er minnkandi 990 mb lægð. Um 1100 km suðsuðaustur af Hvarfi er vaxandi 975 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skúr Amsterdam 3 þokumóða Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg 3 skýjað Akureyri 4 skýjað Hamborg 1 skýjað Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 1 slydda Kirkjubæjarkl. 6 rigning Vín 1 skýjað JanMayen -1 snjókoma Algarve 19 léttskýjað Nuuk 1 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq -2 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 7 skúr á síð.klst. Barcelona 12 léttskýjað Bergen 0 hálfskýjað Mallorca 14 hálfskýjað Ósló -4 snjókoma Róm 10 skýjað Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Feneyjar 5 hálfskýjað Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -9 alskýjað Helsinki -8 skýiað Montreal -1 skýjað Dublin 9 rign. á síð.klst. Halifax -4 léttskýjað Glasgow 5 skýjað New York 6 skýjað London 7 skýjað Chicago 4 skýjað París 3 rigning Orlando 19 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 20. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.44 0,5 6.54 4,0 13.10 0,5 19.07 3,7 10.06 13.09 16.11 14.17 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 0,4 8.47 2,2 15.12 0,4 20.53 2,0 10.37 13.17 15.56 14.25 SIGLUFJORÐUR 5.01 0,3 11.11 1,3 17.22 0,2 23.39 1,2 10.17 12.57 15.36 14.05 DJÚPIVOGUR 4.09 2,3 10.25 0,5 16.17 2,0 22.23 0,5 9.38 12.41 15.43 13.48 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Spá kL 12.00 í dag;k • * 4 * * t 4 * Ö # ... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskyjað Skýjað Alskýjað » * * » Sníokoma V É1 V* 1« Rigning * * * * Skúrir « * * * Slydda tj Slydduél | stefnu og íjöðrin ■j- Vi.T.. . I uinHetvrlr hoil fin Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. • Súld ✓ I dag er föstudagur 20. nóvem- ber 324. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Jesús svaraði: „Ef ég vil, að hann lifí, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig? Fylg þú mér.“ (Jóhannes 21,22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Otto M. Þorláksson, Lagar- foss, Mælifell, Maersk Biscay, Helga RE og Brúarfoss fóru í gær. Helgafell kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Tjaldur fór á veiðar í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Kórinn Kátir karlar syngur í kaffitímanum. Securitas mun kynna starfsemi sína og bjóða upp á kaffi og meðlæti. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smiðastof- an, kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist i dag kl. 13.30, kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun, farið frá félagsmiðstöð- inni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. í dag kl. 13.30 bridskennsla, kl. 15.30 pútt og boccia. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kl. 13.30 fé- lagsvist, kl. 21-2 dans- leikur, hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Göngu-Hrólfar fara frá Glæsibæ á morgun kl. 10. Ráðstefnan „Heilsa og hamingja" á morgun kl. 12.30. Ferð í Hvera- gerði og að Flúðum fimmtudaginn 24. nóv. Fararstjóri verður Sig- urður Kristinsson. Uppl. á skrifstofu og í síma 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Lokað í dag. Opið hús á morgun kl. 14-17. Hró- bjartur Árnason mun koma og ræða á léttu nótunum um tölvur og aldraða. Félag eldri borgara í Hafnarfirði kemur í heimsókn og Ólafur B. Ólafsson leik- ur á harmónikku fjTÍr söng og dansi. Furugerði 1. I dag kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun, smíðar og út- skurður, kl. 12 hádegis- matur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Hin ár- lega ferð í boði SVR og lögreglunnar verður far- in 25. nóv. kl. 13.30. Hafnarfjarðarkirkja heimsótt og safnaðar- heimilið skoðað, sr. Gunnþór Ingason verður með stutta helgistund. Skráning í Funjgerði 1 og í slma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar. Frá hádegi spilasalur opinn. Föstu- daginn 20. nóv. kl. 16 „útgáfuhátíð“ vegna út- komu ævisögu Eyjólfs R. Eyjólfssonar, m.a. upplestur, kórsöngur, hljóðfæraleikur og veii> ingai- í boði. Gjábakki Kl. 9.30 silki- málun, kl. 10 boccia kl. 13 bókband, kórinn æfir kl. 17.30. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári. í dag kl. 17-18 línudans. Allir vel- komnir. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi ft-á kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: mynd- list fyrii- hádegi og mósaik eftir hádegi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. „opið hús“, spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skm-ður og almenn handavinna, kl. 10-11 kántrý dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund*-- með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golf, pútt, kl. 14.45 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spilum fé- lagsvist á morgun, laug- ardag, á Hallveigastöð- um kl. 14. Allir velkomn- ir. Breiðfirðingafélagið. Hagyrðingakvöld hefst kl. 20 í kvöld í Breiðfirð- ingabúð. Ragnar Ingi Aðalsteinsson stjórnar. Bridsdeild FEBK. Tví** menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Marfu Jóns- dóttur, flugfreyju, en:____ fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstpfu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307, fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjamarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á;-* Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 grasfiöt, 4 þvættings, 7 lestarop, 8 skordýr, 9 töngum, 11 anga, 13 óska, 14 hrafnaspark, 15 flugvél, 17 afkimi, 20 agnúi, 22 birgðir, 23 styrk, 24 rekkjan, 25 skepnurnar. LÓÐRÉTT: 1 annmarki, 2 afkvæm- um, 3 rusta, 4 brjóst, 5 svipaður, 6 slæða, 10 bera sökum, 12 keyra, 13 mönduls, 15 gangfletir, 16 hreinum, 18 blæs köldum vindi, 19 rótar- taugin, 20 flokkur kon- ungs, 21 svöl. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 holskefla, 8 labba, 9 tanna, 10 uxu, 11 róður, 13 raust, 15 brött, 18 sigur, 21 jók, 22 kauna, 23 afurð, 24 dularfull. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 staur, 4 ertur, 5 lendu, 6 hlýr, 7 batt, 12 urt, 14 ali, 15 baks, 16 önugu, 17 tjara, 18 skalf, 19 grufl, 20 rúða. Hótel Esja \omb -Hut 1988 -1998 g 533 2000 num
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.