Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 17

Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 17
VJS / GISOH VIJAH MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 17 |w.|l mk ? Spenna og skemmtun JL Mál og menmng Jakob Bjarnar Grétarsson / King kong, Bylgjunni Ámi Þórarinsson: Nóttin hefiir þúsund augu Óvenju skrautlegt morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og blaðamaðurinn Einar rifinn timbraður upp úr rúminu til að flytja af því fréttirnar. Um sinn er hann alltaf fyrstur með fréttirnar en skyndilega renna á hann tvær grímur - kannski er hann að garfa í málum sem hann hefði betur látið ógert að skipta sér af? „ . . . nær miklum hraða, hefur húmor og heldur spennunni allt til enda . .. kunnáttu- samlega matreidd spennusaga með pælingum, skrifuð af lipurð og kaldhæðnu íjöri... gengur afbragðsvel upp .. . sterkt útspil, svo ekki sé meira sagt.“ Hermann Stefdnsson / Morgunblaðið „Fyrsti íslenski krimminn sem 'gengur fullkomlega upp. Mér finnst þessi L>ók frábær.“j Jakob Bjarnar Grétarsson t King kong, Bylgjunni Gerður Kristný: Eitruð epli Hér eru ellefu eitraðar smásögur, beisk epli sem engum ætti þó að verða meint af því til þess eru sögurnar of skemmtilegar. Fjallað er um sársauka bernskunnar, samskipti kynjanna, togstreitu vinkvenna og í þremur sögum er fyrirbærið saumaklúbbur skoðað á nýstárlegan hátt. Drepfyndin bók um alvarleg efni — skrifuð af stakri list. , Garðar Sverrisson / RÚV iv tf »!t,? .tÞ tux- ^ J v-<•«:** Thor Vilhjálmsson: Morgunþula i stráum Thor Vilhjálmsson sendir nú frá sér sína fyrstu stóru skáldsögu í nærri áratug. Þetta er örlagasaga af uppgangi og falli glæstasta höfðingja Sturlungaaldar, Sturlu Sighvatssonar. Bók sem geymir dýrkeypta visku um valdið og drambsemina, ofbeldið og kærleikann og þá hetjuhugsjón sem við höfum tekið í arf. „Morgunþula í stráum hefur alla burði til að rata að hjarta lesenda... Þetta er aögengilegur texti sem ber bestu höfundareinkennum 'Fhors Vilhjálmssonar gltiggt vitni, stílgáfa hans og ljóðræn myndvísi haldast hér vel í hendur við spennandi sagnaþreeði ofiia úr fornum sögum, minningum og vitund íslendinga." Soffía Auður Birgisdóttir / Morgunblaðið „ ... stúrkostleg bók, stórkostlega vel skrifuð og ég á ekki orð yfir hrifningu mína... Þarna er Thor ljöslifandi og eins og hann verður bestur ...“ Garðar Sverrisson / R ÚV Mál IMI og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.