Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 20

Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 MORGUNB L AÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr mælie. ' TILBOÐIN nú kr. áður kr. mælie. VÖRUHÚS KB Bo rgarnesi [Mönu krembrauð 39 65 975 kg | Gildir til 6. desember Egils appelsín, 6x0,5 Itr 439 878 439 pk. | Svínahamborgarhryggur m/beini 949 1.259 949 kq Verð Verð Tilb. á Svínabógsteik 496 724 496 kq HAGKAUP Hanqiframpartur, úrb. 988 1.235 988 kq! Giidir til 9 desember Léttr. lambahamborqarhrygqur 849 1.045 849 kq NÓATÚNSVERSLANIRNAR I Öðals svínahnakkasneiðar 759 945 759 kq. I Kiötfars 299 497 299 kq Gildir á meðan birgðir endast Findus oxpytt 398 599 398 kq. Gunnars kleinuhrinqir 129 196 129 pk. ! Jólasmjör, 500 g 149 188 298 kgj iTómatar oq aqúrkur 189 359 189 kg. 1 Heiihveitibrauð, Geirabakarí 99 186 99 st. ] Dönsk skinka í dósum, 450 g 599 "ýtt 1.331 kq Kók kippa + myndbandsspóla 1.399 nýtt 1.399 pk. Smákökubox 499 697 499 pk. I Piparkökur, 500 g box 198 nýtt 396 kg| I Mars Celebration, 1,15 kq 1.589 nýtt 1.589 pk.) Italskar jólakökur, 5 st. í pk. 1.299 nýtt 260 st. Bountv eldhúsrl. Fantasv 2 rúllur 278 nýtt 278 pk. TIKK-T AKK-verslanirnar I Pepsi 6x2 Itr + myndbandsspóla 995 nýtt 996 pkj I Bounty White, 4 rúllur 278 nýtt 278 pk | f Nautahakk 698 898 698 kq Yes uppþvottal. 2x500 ml + bursti 298 nýtt 298 pk. SS-nautahamborgarar, 4 st. m/br. 298 459 75 st. BÓNUS 11-11 budirnar ■Isl. matv. grafl./reyktur lax, bitar 1.499 2.059 1.499 kg Gildir til 6. desember Bavonne skinka, Goði 958 1 198 Q5R kn ‘Isl. matv. konfektsíld, 580 ml 279 349 481 kq l Bónus hamborgarhryggur 899 nýtt 899 kg 599 nýtt I7JO i\y 599 kg] I Ömmu flatkökur, 200 q 45 55 225 kq; Bónus hangilæri 999 nýtt 999 kg Svínahamb.hryggur, Búrfells 878 1 098 878 kg Ommu rúqbrauð, 200 q 65 79 325 kq I Mandarinur, 2,5 kg 359 nýtt 144 kg| 1.399 1.759 1 39Q ko I Ajax bvottaefni oriqinal/color 349 378 349 kfll Jólaengjaþykkni 49 58 49 st. i .öuc i\y | LLambakjötsnaggar 699 899 699 kq NYKAUP Mackintosh, 1,3 kq 1.199 1.499 922 kq Gildir til 9. desember | Gevalia kaffi, 550 g 339 369 616 kq! Úrb. Sambands hangil. soðið 1.498 1.498 kg 339 399 226 kg SAMKAUPS-verslanir I Ekta kjötbollur í beikonsósu 198 289 ewm Giidír til 6. desember Islensk matvæli jólasíld 359 425 riAnnADVAiiD Saltkjot 525 618 525 kg I Findus Lásagne, 500 g 279 389 558 kg| Gildir til 5. desember j Urvals nautahakk 598 859 "598 kg ] After eight, 400 g jólapakkning 369 449 369 pk | Nautasirlon 998 998kg! Ekta kjöt í karrý, 430 g 298 389 693 kg I Toblerone 3 í pakka 279 299 279pk| 4 hamborgarar 198 298 198 pk. Fyrirtaks 12 pizza, 560 g 269 379 480 kg j Frón piparstafir 149 175 149 pk l Kippa af 2 1 Coke + myndband 1.298 nýtt 1.298 þkj Jólapiparkökur, 300 g 189 nýtt 630 kg Eininqar í piparkökuhús 245 245 pk. | Kexsm. súkkul.smákökur, 350 g 349 378 997 kg | I KS piparkökur, 350 q 199 570 kqi Kútter jólasíld, 540 g 219 279 406 kg ÞIN VERSLUN Chicaqo Town pizzur, 525 g 369 443 710 kq | Norðlenskt óst. laufabrauð, 20 st. 449 nýtt “22~stT| Giidir til 9. desember LHamborgarar m/brauði 298 340 298 pk ! þEkta kjötbollur 198 238 198 pk.j 10-11 búðirnar Ferskur kjúklinqur 498 890 498 kq SELECT-búðirnar Giidir til 9. desember | Kók kippa og Anastasia spóla 1.299 nvtt 1.399 Pk. 1 Gildir tii 10. desember Móa kjúklingar 378 667 378 kg Ommubaksturs flatkökur 45 55 45 pk Chicago Super supreme pizzur 398 nýtt 758 kg [ KEA hangikjöt, 30% afsl. 1 ! Findus smiördeiq, 425 g 189 230 418 kg] PChicago Salami þizzur 398 "ftt 758 kg) Nýreyktur svínahamborgarhryggur 895 nýtt 895 kg Colqate tannkrem Whitening, 50 ml199 256 199 pk. Franskar kartöflur 110 150 488 kg , Londonlamb 829 1.185 829 kgl l Andrex wc pappír, 4 rúllur 199 266 49 stl | Urvals súkkulaðibitakökur í körfu i 239 nýtt 956kg] Akra smjörlíki, 2 st. 148 198 74 st. Fazermint, 250 g 315 411 1.260 kg Urvals piparkökur í körfu 239 nýtt 956 kg ;KEA skyr (ávaxta) 5ÖÖ g, 2 teg. 127 148 254 kg] Viðtökurnar sýna að tilraunin heppnaðist SÆVAR Karl Ólason klæðskeri og eiginkona hans, Erla Þórarinsdótt- ir, fengu á dögunum Njarðarskjöld- inn fvrir ferðamannavæna verslun- arhætti. Þau hjón hafa rekið fata- verslanir í miðbæ Reykjavíkur um árabil og fyrir um ári opnuðu þau nýja verslun í Bankastrætinu. Verslun sem er um margt ólík öðr- um verslunum. „Við vorum í sjálfu sér ekki með ferðamenn sérstaklega í huga þegar við komum þessari verslun á fót. Að því leyti komu þessi miklu viðskipti við þá og verðlaunin í kjölfarið skemmtilega á óvart. Það hitti ein- faldlega svo vel á, að þetta húsnæði var fáanlegt á þeim tíma sem við vorum tilbúin að láta reyna á nýjar hugmyndir, áhrif sem ég hafði orðið fyrir á ferðum erlendis síðustu árin. Húsnæðið er á besta stað í bænum og gefur svigrúm til að reyna á nýj- ungarnar. Það eru alls konar áhrif sem þarna koma fram og koma frá jafn ólíkum þjónustustöðum og hót- elum og bensínstöðvum. Kjarni málsins er mjög skýr. Við- skiptavinurinn er númer eitt. Allt sem hann vill, það á hann að fá. Honum á að líða vel í versluninni og það á bæði að koma í gegnum versl- unina sjálfa, hvernig hún er byggð upp og í gegnum starfsfólkið. Eg myndi segja að ef við horfðum fram veginn og hefðum einhverja fram- tíðarsýn í verslun og þjónustu, þá sæist sitthvað af því í versluninni," segir Sævar. Sjö atriði í öndvegi Sjö mjög sýnileg atriði bera uppi stefnu þeirra hjóna að sögn Sæv- ars. Hann nefnir fyrst fötin sem á boðstólum eru. Þá eru það lista- verk sem skreyta húsakynnin, verk sem eru í eigu þeirra hjóna. Þá nefnir hann galieríið sem rekið hef- SÆVAR og Erla. saumað sérstaklega fyrir okkur,“ segir Sævar. Kominn á endapunkt Sævar segist vera kominn á enda- punktinn eftir að hafa fært sig all- nokkrum sinnum um set í gegnum árin. Hvert horn í nýja húsnæðinu er fullnýtt, en eigi að síður verður þróun og hreyfmg. „Það má segja um verslun, að eftir kannski fímm ár þá er hún orðin gömul. Það verð- ur að gæta að straumum og stefn- um. Viðtökumar sem við höfum fengið, t.d. frá erlendu ferðamönn- unum segja okkur að við séum með alþjóðlegan stíl í háum gæðaflokki. Það er auðvitað það sem stefnt var að.“ Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson SVIPMYND úr versluninni. pÉfT Poly Country Colors LOUISIANA ARABIA Nýju Poly Country Colors hárlitimir innihalda virk efni unnin úr býflugnavaxi og hveitipróteinum sem vernda og styrkja hárið og hársvörðinn við litunina. Þeir eru ammoníakslausir og henta vel til heimalitunar. KOPPA«GUlD KOBBERHATUR KUPARJKUITA : Poly Country Colors litirnir fást á eftirtöldum stöðum: Hagkaup snyrtivöaideild, Kringlunni, Smáratorgi og Akureyri • Holts-Apótek, Glæsibæ • Engihjalla-Apótek, Kópavogi • Perla, Akranesi • Apótek Blönduóss • Sauðárkróksapótek • Húsavikurapótek • Hafnarapótek, Höfn • Selfossapótek • Apótek Keflavíkur Helldverslun KJartans Magnússonar Háteigsvegl 20 • Síml 561 7222 ur verið í verslunum þeirra í nær- fellt níu ár, en er veglegra en nokkru sinni fyrr í nýju verslun- inni. Þá er barnahorn og eldhús- horn með mat og drykk. Þá átti að vera gosbrunnur, en hann breyttist í foss. Sjöunda atriði sem Sævar Karl nefnir er að alls staðar er opið ef þannig mætti að orði komast. „Hugmyndin var að það sæist inn á skrifstofurnar og inn til klæðsker- anna. Það er enginn með lokað að sér lengur," segir Sævar. Hann bætir og við að allt hafi þetta heppnast vonum framar. Við- tökurnar hafi verið góðar, 50% aukning í viðskiptum í báðum deild- um. Það má segja að hér skilji á milli sérvöruverslana og stórmarkaða. „I stórmörkuðum tínir fólk sjálft upp af gólfinu eða úr kössum og allt snýst um að verðið sé sem lægst. í flestum tilvikum er ekki um það að ræða að starfsfólkið hafi sérþekk- ingu. í sérvöruverslunum verður starfsfólkið að hafa vit á vörunni, útfærslur ei-u dýrari og öll innkaup eru af öðrum toga. T.d. kaupum við ekki inn af lagerum heldur er allt Uppskriftir og konfekt frá Nóa Síríusi NÓI Síríus hefur gefið út nýjan kökubækling og er hann sá sjö- undi í röðinni. Að þessu sinni hefur bæklingurinn að geyma 18 uppskriftir að tertum, smákökum, alls konar smárétri um og ýmsum réttum öðrum. í fréttatilkynningu frá fyrirtæk- inu kemur fram að fjölbreyti- leikinn hafi verið hafður að leið- arljósi við val á uppskriftum. Auk uppskiiftanna er einnig að finna í bæklingnum hand- hægar leiðbeiningar um bakstur og hráefni. Bæklingurinn er 14 síður og er til sölu í öllum helstu matvöruver.slunurn landsins. Þá er konfektið frá Nóa Sír- íusi komið í sparifötin í tilefni komandi hátíða. Konfektkass- arnir eru nú skreyttir fallegum landslagsmyndum eftir nokkra af helstu ljósmyndurum lands- ins og myndum af glerlista- verkum eftir Sigríði Asgeirs- dóttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.