Morgunblaðið - 03.12.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.12.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 33 Fraktflug STYRKÞEGAR ásamt forráðamönnum Landsbankans. Bókadagar á Austurlandi BÓKMENNTADAGAR verða á Austurlandi helgina 4.-6. desem- ber og lesa landsþekktir höfundar úr nýútkomnum verkum sínum. Dagskráin hefst í Miklagarði, Vopnafirði, föstudaginn 4. desem- ber. Laugardaginn 5. desember verður dagskrá í Skaftafelli, lista- og menningarmiðstöðinni á Seyðis- firði og að lokum í Félagslundi, Reyðarfirði, sunnudaginn 6. des- ember. Ljóðskáld gestur Ritlistar- hópsins VALGEIR Sigurðsson ljóðskáld og fyrrum blaðamaður á Tímanum verður gestur Ritlistarhóps Kópa- vogs í Gerðarsafni í dag kl. 17-18. Hann mun lesa úr ljóðum sínum, gömlum og nýjum. Ikonar í Galleríi Slunkaríki KRISTÍN Gunnlaugsdóttir sýnir íkona í Galleríi Slunkaríki á ísafirði. Sýningunni lýkur laugardaginn 12. desember og er opin fimmtu- daga til sunnudaga kl. 16-18. FLUGLEIDIR F R A K T Uthlutað úr Menningarsj óði Landsbankans ■ ■ ettir ■ ■ vorusendingu frá Linz, Mibno eða Stuttgart? er fljótasta leiðin Málið er einfalt. Það skiptir engu hvaðan þú átt von á vörusendingu frá Evrópu. Ef varan hentar til flutninga með flugi getur innflytjandi snúið sér beint til okkar hjá Flugleiðum og við sjáum um framhaldió. Varan verður komin til íslands með fraktflugi Flugleiða eins fljótt og auðið verður. Beint fraktflug Flugleiða til og frá Köln í Þýskalandi 6 sinnum í viku. Fraktflug með áætlunarvélum Flugleiða frá 11 ákvörðunarstöðum Flugleiða í Evrópu. Hafðu samband við sölumenn í síma 50 50 401 ÚTHLUTAÐ var í annað sinn úr Menningarsjóði Landsbanka Is- lands þriðjudaginn 1. desember, en sjóðurinn var stofnaður á fyrsta aðalfundi Landsbankans 6. mars sl. Markmið sjóðsins er að styrkja einkum verkefni sem tengjast æsku landsins, s.s. verkefni á sviði æskulýðs-, íþrótta- og líknarmála. Einnig veitir hann stuðning til efni- legra einstaklinga og félagasam- taka, sem hafa að mati sjóðsstjórn- ar náð góðum árangri og tengjast ofangreindum málaflokkum. Að þessu sinni voru styrkþegar: Grunnskóli Eyrarsveitar vegna vinnu að gerð þróunarverkefnis, kr. 150 þús. Námssjóður Hrað- frystihúss Eskiíjarðar, til styrktar efnalitlu námsfólki til framhalds- náms, kr. 200.000. KFUM og KFUK vegna 100 ára afmælis fé- laganna á næsta ári, kr. 300.000. Komið og dansið - Samtök áhuga- fólks um almenna dansþátttöku á Islandi, vegna tilraunaverkefnis, kr. 200.000. Háskólanefnd SSA - Fræðslunet Austurlands,^ kr. 100.000. Daufblindrafélag íslands kr. 100.000. Systkinasmiðjan, til námskeiðshalds fyrir systkini fatl- aðra og langveikra bai'na og börn fatlaðra foreldra, kr. 50.000. Landssamband Gídeonfélaga á ís- landi kr. 100.000. Stoð og styrkur - Samstarfshópur Góðtemplararegl- unnar og Landssambandsins gegn áfengisbölinu til útgáfu bókar til styrktar Barnaspítalasjóði Kvenfé- lagsins Hringsins og forvarnar- starfs Stórstúku Islands, kr. 100.000. Aðrir styrkþegar að þessu sinni voru m.a.: Grunnskólinn á Kópa- skeri, kr. 150.000, Minningarsjóður frá Guðrúnar Katrínar Þorbergs- dóttur kr. 250.000 og verkefnið Ár aldraðra 1999 - Viðskipta- og tölvuskólinn, vegna tölvunám- skeiðs, kr. 150.000. I stjórn Menningarsjóðs sitja: Helgi S. Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka íslands, Halldór J. Kristjánsson, aðal- bankastjóri Landsbanka Islands, Kjartan Gunnarsson, varaformað- ur bankaráðs, og Þórunn K. Þor- steinsdóttir, fomaður FSLI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.