Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 43

Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 43 LISTIR Akrýlmyndir í Galleríi Horninu STEINN Sigurðsson opnar á laug- ardaginn sýningu á myndum unn- um með akrýl á striga í Gallerí Hominu, Hafnarstræti 15. Þetta er fjórða sýning Steins. Steinn stundaði m.a. myndlistar- nám við Fjölbrautaskólann í Breið- holti. Sýningin stendur til 30. desem- ber og er opin alla daga frá kl. 11-24, nema á jóladag. Sérinn- gangur er opinn frá kl. 14-18. Tímarit • ÓPERUBLAÐIÐ 2. tölublað í télfta árgangi er komið út. Meðal efnis er úttekt á starfi íslenskra söngvara í útlöndum, og hvað er að gerast í helstu óperuhúsum heims fram að næsta vori. Auk fastra liða segir Halldór Hansen frá eftir- minnilegum tenórsöngvuram fyrri tíma; Ingjaldur Hannibalsson segir frá nýlegri ferð á óperuhátíð í Wex- ford á Irlandi og Anna Magnúsdótt- ir skrifar um Wagner. Útgefandi er Styrktarfélag ís- lensku óperunnar. Ritstjórn er skipuð Ingjaldi Hannibalssyni, Jó- hannesi Jónassyni, Olafi Einari Jó- hannssyni og Soffíu Karlsdóttur. Reuters OFILI við mynd sína: „Through the Grapevine" (Ég frétti það á skot- spónum) sem er prýdd einu helsta vörumerki listamannsins. Turner-verðlaun fyrir fíladellu London. The Daily Telegraph. CHRIS Ofili hlaut í fyrrakvöld Tumer-myndlistarverðlaunin, eins og spáð hafði verið. Ofili er lfldega þekktastur fyrir að nota indversk- an ffladellu í verk sín en helstu áhrifavaldar hans em sagðir Willi- am Blake, hip-hop tónlist og mál- arar endurreisnartímans. Verð- launin nema 20.000 pundum, um 2,3 milljónum ísl. kr. Veðbankar höfðu veðjað á Ofili en þrettán ár em liðin siðan mál- ari hlaut síðast Tumer-verðlaunin. Einn dómaranna lét þau orð falla um verk myndlistarmannsins að þau væm „klámfengin, guðlast og á mörkum hins leyfilega“. Eitt helsta vömmerki Ofilis er ffladella sem hann verður sér úti um í dýra- garðinum í London og þekur með trjákvoðu. Ekki em allir á eitt sáttir um ágæti verka Ofilis og hefur verð- launaveitingin verið gagnrýnd á þeim forsendum að með henni sé verið að verðlauna brellur og það að gengið sé fram af fólki til að ná athygli. Dæmi um verk Ofilis er „The Adoration of Captain Shit and the Legend of Black Stars“ (Aðdá- unin á Ski't kapteini og goðsögn svörtu stjarnanna) sem er máiuð í stíl endurreisnarmálara og sýnir aðdáendur hópast að rokkstjömu. Af öðrum listamönnum sem til- neftidir voru til Turner-verðlaun- anna er Cathy de Monchaux, sem sýnir kynfæri kvenna gerð úr bleiku rúskinni, Tacita Dean, sem sýndi myndband tekið af nöktum körlum f baðhúsi i Búdapest og Sam Taylor-Wood, sem sýndi myndband af pari sem rífst hástöf- um á veitingastað í London. 1000 SNUNINGA, STIGLAUS VINDA, HRAÐÞVOTTAKERFI, SJÁLFVIRK VATNSSKÖMMTUN, HURÐIN OPNASTÍ 180', ULLARKERFI, ULLARVAGGA, STIGLAUS HITAROFI, FORÞVOTTAKERFI, ÞVOTTAKERFI FYRIR OFNÆMISSJÚKA, SKYNJAR ÞVOTTAMAC SPARAR ORKU. VERD kr. 63.950. FYRIR ÞÁ SEM KAUPA HOTPOINT PVOHAVÉL WM63PE ÞEIR SEM KAUPA HOTPOINT ÞVOTTAVÉL (WM63PE ) Á KR. 63.950.- EIGA ÞESS KOST AÐ KAUPA ÞENNAN ÞURRKARA Á AÐEINS KR. 5.959.- 5 kg MEÐ TVÆR HITAST1LIJNGAR, VELTIR í BÁÐAR ÁTTIR, KRUMPUVÖRN, RYÐFRÍ STÁLTROMLA. (RÉTT VERÐ kr. 34.900.-) HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.